Þjóðólfur - 09.08.1873, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 09.08.1873, Blaðsíða 6
162 undir úrskurí) hans. Vér getum átt von um, aí) þessi stjárn- arskrá, J)ó aí) hún ekki í öllum atribum verbi samkvæm úsk- um allra þingmauna, muni ekki ab síbr verba landi og ]jb til híns mesta gagns, og ab þab sem reynslau mun sjna ab lagfæringar þnrfl vií) á henui, verþi lagfært meb tímanum, þegar Alþingií) heflr fengib löggjafarvald og fjárforræbi. Eftir aí) þiugib nm fleiri ár heflr verib tvískift í þessu máli, heflr þaí) nú heppnazt ab gjöra euda á allri sundrþykkju, og allir þingmenn hafa orbib á eitt sáttir um þab, ab fela þetta allsherjarmál úrskurbi hans hátignar konuugsins á hendr. Jiingib heflr þannig unnib hib bezta þarfaverk fyrir land og ljb, bæbi meí) því aí) ijúka vib umræbnrnar um stjúruarbút- armálib á sem heppilegastan hátt, og meb því ab binda enda á þær deilur, sem þetta mál um hin seinustu ár heflr valdib þeirra manna á milli, er þú allir hafa elskab fústrjörbiua meb sanuri og heitri ást. Og þaunig getum vör átt von á, ab þjúbbátíb vor, sem fer í hönd ab surnri komanda, muni verba blessuuarrík fyrir land og Ijb, ef bæbi hib stjúruarlega frelsi og fribr og sáttgirui kemr til þjúbarinrrar meb henni. Eg kannast vib, háttvirtn alþingismenn, ab þessi úrslit ab miklu leyti eru ybr ab þakka, og þess vegna getib þer, þegar þör uú frá þiugiuu snúib aftr tii heimilisstarfa ybar, tekib meb ybr þá fögru mebvilund, ab þer í þessu alsherjarmáli haflb verbskuldab bezta þakklæti hvers gúbs Islendings, eins og eg fra þessum stab leyfl mér ab kuuna ybr mínar beztu þakkir. I samauburbi vib stjúrnarbútarmálib eru hiu öunur mál, sem á þessum þremr sibustu þingum hafa verib lögb fyrir þingib, ab vísu þjbingarmirini, þú ab mörg þeirra ekki ab síbr hafl í sjálfu sér verib mikilsvarbandi, og eiunig meb til- liti til þessara mélefna getib þér, háttvirtu alþingismeun, litib aftr á bak, til starfa ybar á þingsetutímanum meb ánægjn, og meb þeirri mebvitund, ab þér haflb unnib fústrjörbuuni í hag; og þetta mun tíminn sjna og sanna, þar sem hann ekki þegar er búinn ab sauna þab. I þotta skifti hafa á abra hlibina ekki mjög mikilsvarbandi mál, ab undaritekuu stjúrn- arbólarmálinu, komib fyrir þingib, og á hiua hlibina heflr þiugib ab mínn áliti ekki sem heppilegast greitt úr sumnm þessara máiefna, eu um þetta verbr ab kenna úánægju þeirri, sotu étt heflr sér stab meb tilliti til stjúrnarbútarmáisins, og sem vonandi er, eftir þeirri nibrstöbu, sem þingib nú heflr komizt ab í þessu máii, ab inuni hverfa, af því hún ab mestu leyti heflr verib bygb á misskilningi og sundrþykkju þeirri, sem eg ábr gat um. þingib getr átt þab víst, ab tillögur þess vib þau frunivörp, sem í þetta skifti hafa verib lögb fyrir þingib, muni verba teknar ti! nákvæmustu yflrvegauar þegar skera á úr því, hvert fruuivörp þessi eigi ab lögleiba eba ekki. þúab þingtímiun í þetta skifti hafl verib styttri en uokkurntíma ábr, haía öll þingstörfln fyrir ágæta frammistöbu hius háttvirta forseta og lyrir úþreytandi starfsemi allra þing- manna verib leidd til lykta; og vér getum einnig frá þessu sjúnarmibi faguab yflr þessu þingi, því bæbi heflr þab valdib laudina minni kostuabar eu uokkurn tíma ábr, og þab mun — sú er mín vissa vou — bera blessunarríkari ávexti fyrir land og Ijb, heldr en nokkurt anuab Alþing. þegar eg nú í síbasta skifti kveb ybr, háttvirtu alþiugis- iaenu, frá þessum stab, flun eg bæbi til þess, hversu veikir kraftar míuir hafa verib í stöbu þessari, sem traost og mildi hans hátignar konurigsins heflr falib mér á hendr, og til þess, hversu mikib þér rneb umburbarlyndi og gúbvild ybar vib inig og vináttu iiaflb létt á mér störfum mínum á þessum samvinnutíma vorum um hin síbustn 6 ár, og þab er meb lifandi þakklætistilflnningum ab eg kveb ybr og úska ybr öM' nm hverjnm í sinni stöbu alls gúbs, ab því vibbættu, ab eg vona ab sjá ybr, eba ab minnsta kosti marga mebal ybar i hinu fyrsta löggefanda Alþingi íslendinga. Hinn háttvirti foseti þingsins heflr í þetta skifti, sew svo oft ábr sjnt þann framúrskarandi dngnab í stjúrn þi«8' starfanna, og þann ágæta mannúblegleika, umburbarlyndi 08 ættjarbarást, sem hann um allaæð sína lieflr verib svo kunur ab ; hann heflr á hinum síbustu þremr þingnm tekib svo gúb- an þátt í öllum störfum þingsin9 og sérílagi í mebferb þess í stjúrnarbútarmálinu, ab honum eftir minni saniifæriiigu er þab ab miklu leyti ab þakka ab þetta mál nú er leitt til gúbra lykta; eg votta honnm þessvegna í laudsins og þiugsins nafnt mínar beztu þakkir fyrir allt þab, sem hann í þessu máli öbrurn heflr untiib fústrjörbunni til gagus og súma, einnig leyfl eg mér ab kunna honum minar beztn þakkir, fyrir þ^ volvild og vináttu, sem hann á þessu þingi, eins og ab undan- förun, ávalt heflr anbsynt mér í samvinnu vorri. Ab lyktum bib eg hinu algúba Gub, sem í almætti og algæzku sinui heflr veitt forfebrum vorum og oss um þÚ8' uud ár ab byggja þetta vort elskaba land, framvegis ab halda verndarheridi siuni yflr landi og Ijb og láta vibleitui vora tíl ab efla framfarir föburlandsins bera hina blessunarríkustu í' vexti“. f>ví næst stóð upp alþingisforsetinn, og flutti svo látandi ræðu : „Háttvirtn lierrar og alþingismeuu 1“ „Síban Alþiugi hætti störfurn sínum í hittebfyrra> heflr oss ab vísu lítib mibab áfram í stjúrnarbútarmáliuu, «u þú ab minni ætlun töluvert f jmsnm öbrum greinum. TM' lögur og bænarskrár Alþingis í hitt eb fyrra bæbi í stjúrnar' máli voru og öbrum, hafa ferigib heldren ekki dauflegar uud' irtektir hjá rábaneyti konungsins, sem ljsa sér í hinni kon' unglegu augljsingu til þingsins. pab er svo sem geflb í skyDi ab hér verbi ab slá botn í stjúrnarmálib, sökum þess ab al' þingi ebr meiri hlnti þess, ekki sé líklegr til samkomulag3 en þab er reyndar meb öbium orbum sama og ab segja, Alþingi eba meiri hluti þess vili ekki játa öllum þeim koet' um som hin danska stjúru heflr viljab ota ab oss á seinn1 árum, og reynt til ab neyfa oss ab taka á múti, meb því*b stemma alla þá stigo, sem vér vildum komast til þjúbfrels’9 og jafuréttis vib samþegna vora. pessi mútspyrnaTieflr ná i þessum seinustn tveim árnm komib Ijúsast fram, }>ar se® þab er annars almenii regla, ab rábgjafar beri ábyrgb fyr,r konuiiginn, þá hafa rábgjafarnir í vorum málum korlungi|l,1 sjálfau og hib úlögbnndna eiuveldi hinna fyrri' konuiiga lilíflskildi sér, og láta allt, sem hingab kemr frá stJúrD' iiini, vera hins einvalda konnngs eigin orb og verk. pess e< ekki gætt, ab auk })ess sem slík ablerb er úrelt og á lengr vib, hvorki hér né annarstabar, þá heflr hún einnt? lör meb sér þesskonar stjúrnlegar hiigmyndir, sem uibrlíeW* og afmynda sjálfan koriuugdúmiiiii, Koimugr er látinn ko©8 fram sem sá, er semi lögin og skipi þau meb fullu einvel^' on í raun og vern eru þab rábgjafar baus í Danmörku, eí<l> raba sér millum haDs og vor, og eiuhver þeirra, sem í J,8ntl eba þann svipirm er kaliabr dúmsmálarábgjað, talar til nndir nafni eiuveldisins. Vér höfum jafnvel séb sarn"'0^ urn pústmál vor milli tveggja rábgjafanna, eins og milli tveg^ eiuvalúa, og opin brif frá undiruuöunuui ( skrifstofum aIlB

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.