Þjóðólfur


Þjóðólfur - 22.11.1873, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 22.11.1873, Qupperneq 1
26. ár. Reykjavik, Laugardag 22. Nóvember 1873. 4. kEIÐRETTING. — í flíftasta b!., þar sem skýrt er frá r®í)ntexta þeirn sem bískup landsins heflr valib til þúsund- ára hátíbarinnar, og í ræbutextanom sjálfum, hafa orbií) t v æ r Prentvillur, þessar 6 1. bls 2. dálk 7. línu ab neban, í ollum kirkjnm landsins, les: í ollom abal-kirkjum landsins. “ 2. — 1. — 23. — ab ofan, lát þína þjúna sjá þitt verk og þeirra dýrb, les: lát þína þjóna sjá þitt verk og þeirra born þína dýrb. SKIPAFREON. Komandi: 14. þ. mán. skonnert Ida 107,82 t. skipst H. Petersen, kom frá Liverpoo! meb salt, hamp, lítib eitt af kol- |Jm o. fl til verzlana C Fr. Siemsens hftr, í Ilafnarflrbi (Linnet) og í Keflavík. — Skonnert Rosalia, sem getib var í síbasta bl. var albúin til burtfarar hfcfcan þegar 11. þ. mán. en liggr hér entr og bíbr byrjar. — 9. þ. mán. kom jagtskipib Tlreodor 63,55 t. skípst. J. Hansen til Keflavíkr frá Khófn meb alskonar naubsynjavómr til kanpmannsins II. P Duus; hafbi þab komib vib á Eski- flrbi áleiíis hingab, sjálfsagt til ab færa vórnr til nýn verzl- tntarinnar Daníels kaupmann9 A. Johnsen8 þar á Eskiflrbi, er fyr var getib her í blabinu. Skip þetta er nú alfarib úr Keflavík aftr, og lagzt á Hafnarflrbi og á ab bíba þar þang- til kvebib verbr gjórr á um þab í brefum nú meb næsta pústskipi, hvort Theodor skuli heldr fara heban til Khafnar | ^eb saltflsk, og abra vóru, ellegar til Spán. — Kanpfarib Ida hafbi ekki nema 8 daga ferb hingab frá Kiverpool, en ekki færbi þaí) nein dagblób hvorki ensk n& ^onsk. Aftr kvab skipstjúranum hafa skilizt svo, ab blóbin er útkomu um þá dagana er hann fúr, hafl eitthvab sagt í l>á átt, Pníssar ræri búnir efr væri í þann veginn a?) standa af viþ Dani nt'kknrn hluía af Slhsvík, (aþrir hófþn effir honnm fyrst „Slesvik-Holstein1') En skiparafrftt þessari ’b'tndi ekki vanþilrf á aþ Ijósari og fastari fregnir staþfesti. '~,Víkveri“ 15 þ. miin. segir, þaþ liaft „eftir hrefnm frá Vest- ^^nnaeyum" (er líklega ha'fa átt aí) knma meþ anstanpósti, et honi her 14 þ mán.) ,,af) nýlega hafl komif) skip þar frá ^itufn 0g mef) því sú fregrr af) rektors-onibættiþ sé veittJóni <"t)>ngismanni Sigurþssyni'*. En ferfamenn anstan úr Land- er komu bhr í fyrra kv'dd, segja okkert skip komif) til estnianneya, og enga fregn þangaf) komna um rektorsem- bi«Uif). ~~ Af viðburðum þeim í Húnavatnssýslu sem bjáð var frá í síðasta bl , bárust þegar 5. þ. mán. ^áaðiðvarþá einmitt langt til alprcntað) nákvæmari ^rslur, í bréfum úr Miðfirði 22. og 23. f. mán. a” Jónsson Víðalín andaðist sunnud. 19. f. m.— S. dag dó að Sveinstöðum í þinginu Ólafr danne- brogsmaðr Jónsson þjóðkunnr merkismaðr og fyr alþingism. Húnvetninga nál. 60 ára. — fíœarbrun- inn að Sveðjustöðum hafði að borið síðari part nætr 23. f. mán. «þar brunnu öll hús til kaldra kola nema fjós og smiðja»; öllu fólki var bjargað, en einn vinnumaðrinn skemdist svo afbrunanum, Kristófer -Jóhannesson að nafni, að hann dó fám dögum síðar. —Bæði skipaströndin þar við Skaga- strandarkaupstaðina: Hólanes og flöfðakanpstað báru að í ofsa-landnyrðingsveðri 1 0. f. mán það var á föstndag; var hér þá einnig landnyrðings- rok mikið s. dag. Ur báðum skipunum hafði ver- ið búið að flytja i land og heim til búða «svo að segja alla» útlendu vöruna er þau höfðu haft að fiera; aftr var búið að skipa út «nokkru af tólg og gærum og nál. 150 tunnum af saltkjöti». Undir eins og ofsaveðrið brast á, höfðu bæði skipin höggvið burtu möstr sín, rak þau síðan í land, «löskuðust lítið að öðru, en fóru alveg í strand». Voru skipin bæði og allt þetta strandgóz selt við uppboð 20. f. mán. — þess var fyr getið (á 190 bls, 25. árs) að annað haustskipa þeirra tveggja er Ilúnaflóa- eðr Borðeyrar-Grafaróss-félagið hafði átt von á með vörubyrgðir í baust frá Bergen, hefði náð höfn á Borðeyri að kvöldi 9. f. mán. en þá var eigi frétt til bins er á Grafarós skyldi fara, annað en þetta, að það hefði lagt út frá Bergen 2 dögum fyrri heldren Borðeyrar-skip þetta, er Petr Fr. Eggerz forstjóri félagsins kom nú sjálfr á. En síðar fréttist, að Grafarós-skipið hefði náð þar höfn ein- mitt sania daginn, 9. f. m. Má telja það sérstak- lega bamingju, að bæði félagsskip þessi skyldi ná svona böfn einmitt þar sem til var ætlað, hvöld- inu fyrir þetta mikla veðr daginn eftir (10.) er bæði Skagastrandar skipin sleit upp, eins og fyr var sagt; og var talið vist þar nyrðra, að ekkert skip hefði getað haldizt við eða «verið líft» þar á Húnaflóa téðan dag. Á Borðeyrarhöfninni kvað ekkert skip geta sakað í hvaða stórviðri sem er, en aftr vildi þá svo vel til fyrir Grafarós-skipinu, þar sem skipalegan kvað vera miklu ótryggari fyr- ir ofsaveðri af norðvestri og há-norðri, að ofsa-

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.