Þjóðólfur - 22.11.1873, Page 3

Þjóðólfur - 22.11.1873, Page 3
- 15 - W hjÁloignnnar Akrgerfcis heimilar honum, en þar sem Akrgeribi sé forn hjáleiga úr Oar?)asta?!ar- og kirkjulandi, þá hafl þaft aldrei átt neitt órskift land nema sjálft túnib, er fyrir lóngu se komií) í mól af sjávargangi. Afrýandinn hafl Þv> ekki a?) rettu nein eignarumráí) jflr annari lúb í Hafn- arflr?)i en hinu forna tiinstæí)i AkrgerÝÍ9, óll þau hils, tún, kálgar^ar m. fl , sem liggi þar fyrir utan, seu í Gar^akiikjn- iandí, og óll gjóld og tollar af þeim hafl því úrettilega verib greiddir til eiganda hins forna Akrgerfcis, on beri ab rettn utidir beneflciaríus ah Górbum. J>aí) sem mí fyrst kemr til greina í þessu efni, er þab, ab eigendr verzluiiarhósa þeirra, sem áíir voru kóngsverzlunarhós, en nó eru eigti á- frýandans, ávalt liafa komib fram sem elgendr allrar þeirrar lóbar sem H af n a r f j ó r b r stendr á, tekib tolla og afgjóld af t'mthósnm, tónum kálgór?>uai o s. frv. og fram- kvæmt ónnur eignarumráb, án þe*s, ab nein mótmæli hafl komih fram af hendi pre'tanna á Gór?)tim e?)a annara. J>ar eem því hinn nóverandi prestr ab Górbnm vill vinna þessi eignarumráb undir stab sinn og kirkju frá hirtum nóverandi eigauda téfcra verzlunarhósa, þá verí)r prestrinn afc sanna, ab þessi eiguar umráft sen nheimil eiganda verzlunar- hósanna, en rettrinn fær eigi séb, ab hinum stefnda hafi tekist aí) færa slíka sónnun. |>ó aí) þab yrbi álitib, aft áfrýandinn ekki a?) rettu ætti ueiu eignarumráb yflr ann- ari |ób í Ilafnarflrbi on hinn forna tónstæ^i Akrgerí'is, þá 'antar alla sónnun fyrir ab tónstæbih hafl ekki náb yflr stærra svæ<bi en þaí>, sem táknaí) er meí) ranbu stryki á hinnm framlagfta uppdrætti, þvert á mnti vir^ist þessi mark- lína a?) vera drogin alveg af handahófl og hefir ekkert 'dí) ab styibjast in actis. Ef afc ift forna tóustæbi þannig Sítti aí) ráí)a, svo ab áfrýandinn attti lólbina nndir óllum þeim hósum m fl., sem eru á því svæ?)i, en ekki frekara. þá hefbi hinn stefndi átt a?) sanna, hver hós, tón o. s. frv, f Hafnarflrbi lægi fyrir ntan þetta svæfti, og þannig fyrir utan eignarumrab álrýandans, en um þa?) ern engar ^ r ei <ba n leg ar upplýsingar komnar fram frá hendi hins stefnda, er lagíar yrT)u til grundvallar fyrir órslitum þessarar ^purningar En rettrirm getr nó ekki einusinni aíihylst þá ®ko?!un, ab Akrgerbi hafl ekki átt neitt land annab en túnib, í því efni bera skjól málsins meb sér, ab Akrgerbi stóbngt befir verib skobab sem jórb í venjulegum skilningi meb tiini og úthaga; þannig vibrkennir prestrinn ab Górb um vib áreibargjórJ'ina 1790, sem fúr fram á Akrgerbi, ab tíibri jórbu beri úr Garbakirkju óskiftu tftndi eins og henrii hafl borib aí) fornu, og eun skýr- er þab tekib fram í stiftamtsbre.fum 19. Aprílmánabar 1792 og 30. Júní 1794 [nr. 15 í undirrettargjrrbunuinl, aí) Akrgerfci þá hafl verib álitin jórb út af fyrir sig — en um h'rfc gat ekki skift máli, ef ekki var neina um einsamalt tr»nib ab ræ?a, er þá var eybilagt og komib í inól af sjávar- Saiigi «_ 0g eptir skýrnm orbum stiftamtsins átti þá aí) af- ^enda Bjarna kaupmanni Sivertsen, er þá gekk ab verzlun- á Akrgerbi, auk verzliinarhúsanna, er þar stóbu, einnig ^l^lfa jórtina Akrgerbi, sarnaiiber orbin í brefl stiftamtsins: ”ttnse og inventarier overleveres kjóbmand Sivertsen .... ^orden Akrgerbi overleveres ligeledes kjóbmand Bjarni Si- ”Vertsen som lejlending til lættelse niod 4 rd. aarlig efter en over husene og jordens beskaffenhed tagende ^synsforretning". J>essi skobnnargjórb er ab vísn ekki °n>in frara undir málirni, on töb stiftamtsbréf sanna, ab ^ktgerbi, þegar skobunargjór^in fór fram, var talib jórb er átti meira land en lób þá, er verzlunarhiisin stúbn á, og meira land en tiínib, sem ekki Jengr var tilM. (Absent). Ónefndr íslendingr, sem er vel mentabr, gott skáld og rnikill frolsis vinr, heflr í bréfl til kunningja síns látib þá skobun sína í Ijósi, ab vibtóknr þær, sem hin nýa sálma- bók í fyrstunni fékk hjá einstókum mónnum, muni hafa komib til af því, ab þeim heflr ekki þótt biskupinn koma nógo frjálslega fram á Alþingi seinustn árin í stjórnarbótar- málinu, „þvíu segir bref-krifarinn, „armars væri þab óskiljan- legt, ab nokkr mabr skyldi amast vib slíkri bók, þar eb þetta er hin bezta sálrnabók, sem íslenzka kirkjan heflr nokkru sinni fengib til opinbers kirkjusóngs, og menn befbo mátt vænta, ab prestar og prófa«»tar mimdn hafa litib sam. nber- andi auga á hana og hinar fyrri. Eg tala nú ekki nm þá, sem fá sér þaí) til þráttunarofnis, ab sú sálmabók sé óhaf- andi, sem ekki veiti óllum í deel fnllviægin o: sem níba gott verk fyrir almenningi fyrir þab, ab þab fullnægir ekki ómógu- legnm skilyrbum*4. Eg læt þab nú ósagt, hvort þessi skob- un bréfritarans er á rókum bygb, og hvort vibtókur sálma- bókarinnar eiga nokkub skylt vib stjórnarbótarmálib, eT)a hvort biskupinn heflr breitt skoínin siiml, e?)a hib seinasta þing stefrni sinni í þessu máli. J>hÍ) sem eg meb þessum lírmm vildi taka fram, er þab, ar) eg heyri sagt, a<b npp)ag sálmabókarinnar sé ac) kalla nppgengib — sem sýnir þó, a& hnn hoflr ge^jazt vel almermingi yflr hófnít aít tala — og ab hún bráfcum muni ver^a lógíi upp aftr, og vildí eg þá óska, ab úr nokkru og allt ab helmingi af hinti nýa upplagi yrí)i sleppt kollektum, pistlum og gtiftspjóllurn, þvi þá gæti bókin selzt meb vægara verbi og hinir ofnalitlu ættn hægra meí) a<b útvega sér hana, en óVu álít eg ekki rétt eí)a ráí)- legt aí) breyta í henni, srzt a7 svo komnu. AUGLÝSINGAR. — Auglýsing um byggingu fangah úsa í Vestramtinu. Samkvæmt fyrirmælum stjórnarinnar er fyrir- hugað að byggja á næsta sumri 2 fangahiis í Vestramtinu, annað í S t y k k i s h ó 1 m i, en hitt á í s a fi r ð i. Uppdrætlir af húsiífn þessum og skýrslur um, hvernig þau eiga að byggjast, er til sýnis á skrif- stofu undirskrifaðs, sem gefr npplýsingu um ýmsa skilmála, sem settir verða, viðvíkjandi hyggingu húsanna m. in. þeir sem kynnn að vilja taka að sér að byggja hús þessi þannig, að þeir leggi til allt efni og kosti flutning þess, geta samið þar um við nndir- skrifaðan, ef þeir koma með tilboð sín í því tilliti innan loka næstkomanda Febrúarmánaðar. teir er einungis kynni vilja taka að sér smíði húsanna, ef allt efni væri lagt til af hinu opinbera, geta og komið til undirskrifaðs með tilboð sín þaraðlútandi innan hins sama tíma. íslands Vestramt, Reykjavík, 12. Nóvbr. 1873-. Bergur Thorberg.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.