Þjóðólfur - 22.11.1873, Side 5

Þjóðólfur - 22.11.1873, Side 5
— 1 o legið í bólunni og varla mátti það heimilsfólk saman telja er ekki átti einhvern dauðan í Cana- nea». Sendiherra Englendinga ritaði eptir þetta harð- ort bréf til stjórnarinnar ( Brasilíu og sagði þar meðal aunars: — «lleiðr og hagr Brasiliu heimt- ar, að alnienningr í Englandi og ( þessu keisara- dæmi fái að vita að sá maðr, eðr þeir menn, er annaðhvort af ódug, illvilja eðr hirð.uleysi hafa ollað þessu skammarlega tilræði, verði ekki látnir sleppa refsingarlaust". Eg ætla að vona að íslendingar láti dæmi Englendinga verða sér að varnaði, og siti heldr kyrir en að fara að vafsast af stað suðr í sól- brenndar Brasiliu nýlendur til einskis aunars en að verða svikráðum nýlendu spekúlöntum að bráð. Innanríkisráðgjafinn hér hefir'gefið út forboð gegn ferðum þessum og varar allan lýð við að gegna svikaboðum Brasillustjórnar. Eg leyli mér að skjóta því til Landshöfðingja, eða, ef honum þykir málið ekki koma til sín, sem eg skal þó ekki trúa, þá til amtmanna, hvort þeim þykir ekki brýn nauðsyn, að valdstjórnin skerist alvarlega í málið, sér í lagi ef svo stendr á að einhverir kynni að hafa skriflega eðr á annan hátt bundið sig til Brasilíufarar, og banni mönnum þessa för með harðri hendi. Slikt er öldungis nauðsynlegt, ef þessir Brasilíufarar ekki hafa það vit fyrir sér, eða þá stjórn á sér, að kyrsetjast eða þá fara til Ameríku. Cambriðge, 17. Ágúst, 1873. Eiríkr Magnússon. FALL SENAIíERIBS (eptir Byron). Önunr útleggingartilraun. Sbr. „Víkverja" 31. töliiblat). 1. Ofan kom Assúr með úvígan her, Sem ísmöl að sjá bakvið rjúkanda hver; Blikuðu spjótin svo bjart og svo þétt Sem bjarini af stjörnum á Genesareth. 2. Blöðum á vordag á laufgrænum lund Líkr var herinn um dagsetrs-mund; En hráviði líkr í hreti, hann lá, Ilrjáðr að morgni og fallinn ( strá. 3. Dauðans sveif andkaldr engitl um grund1 Og festi’ enum sofandi riddurum blund; Sloknaði auga og stirðnaði brá, Stundi við hjartað og — hætti að slá. 4. Með nasirnar flæstar lá fákrinn þar En fjörið þó storknað í æðunum var; Feigðar, af vitunum froða’ honum stóð Oann freyddi’ ekki lengr af kappi og móð. 5. Ileldöggu sleginn og bleikr á brá I brynjunni þrútnaðr riddarinn lá, Gunnfánar drúpðu’ og geirskafta fjöld, Gall ei við lúðr, og hljóð voru tjöld 6. Hátt kveina ekkjurnar Assúrs í dal Öll eru líkneskin moluð af Baal; Ileiðingjans vald, þó með hjör yrði’ ei sókt, Iljaðnaði Guðs fyrir aughti skjótt. REIKNINGR yfir tekjur og gjöld fiskimannasjóðsins árið 1872. Tekjur. Rd. Sk. I. Eftirstöðvar: rd. sk. konungleg skuldabréf . . 2443 56 í sjóði bjá gjaldkera . . 40 ^2 2484 42 II. Vextir af höfuðstól sjóðsins 97 77 frá sparisjóði . . " 38 gg 13 III. Innkomnar gjafir................. 13 74 Samtals 2596 33 1) Margir af lesendnnum munn miunast þess, ab til er prentoí) þribja þýbingin af þessn sama livæbi Bjrrons nm Fal! ®®nnkoribs; hún er þessara þjbinga elzt, eftir skáld vort Steingrím Tliorsteinson, og er prentnb ( XIV. ári Nýrra Félagsrita 198—201. bls. [Khöfn 1854], ;sú þjbing er 11 visustef fornyrt. Til frúbleiks og samanburbar er hör sett stef enska frnm- kvæbisins, þaí) er þetta 3. stef her í textanum er útleggiug af [eins og 3. vísustef sira Matthiasar, í Víkverja 25. f. mán.], og tar meb 5. og ti. vísusteflb úr þýbingu Steingríms. ^or the Ange) of Death spread his wings on the blast, And breathed in the face of the foe as he pass’d; And the eyes of the slffepers wax’d deadly and chill, And their hearts but once heav’d, and for ever grew stlll. })v( ab drápægur Daubans engill Vængi váskeytta Á vindum þandi, Og lífköldum bléa Á lofba augu Feigbar-gusti Er hanu fraiu hjá þaut. Og sofendnr Sjúnum stirbnandi, Uelbrostnum auguni f húm stórbn. Vib daubadraum Dapnrlegan Brá vib hjarta, Sú var bifuu hiuzt

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.