Þjóðólfur


Þjóðólfur - 22.12.1873, Qupperneq 5

Þjóðólfur - 22.12.1873, Qupperneq 5
að eins og þeir menn, sem frá blautu barnsbeini alast npp við sult og seyru, verða opt og einatt e'gi að mönnum, verða óhrauslir alla æfi, og falla fynr hverjum sjúkdómi, sem á leitar, eins fer fyrir skepnunum. í öðru lagi verða bændr að §æla þess, að þá er þeir láta fé sitt ganga úti alian fyrri hiula vetrar, svo lengi sem nokkra björg er að fá, livernig sem viðrar, verða þeir að gefa Því margfalt meira, þegar þeir loksins taka það lnn, en þeir annars þyrftu; og þess munu eigi fá óœmi, að það enda drepst út frá nógri gjöf; eigi að tala um, að það þolir miklu síðr beitina eptir á, en ef féð hefði nokkurn veginn aðhjúkrun fram- an af, og þannig verðr fóðrið miklu dýrra, þegar alt kemr til alls, en ef féð hefði verið tekið í hús nógu snemma, og það verið vel haldið framan af vetrinnm. Vér verðum þvf að leggja bændum vor- nm það ríkt á bjarta, ef þeir vilja hafa góð fjár- höld, að taka einkum hið unga féð snemma inn á haustum, og gefa því svo gottfóðr, að það geti náð öllum þeim kröftum, sem þvf er eðliiegt, og Rvo að veiklun og veikindi nái eigi að festa rætr njá því þegar á unga aldri, og þá viljum vér biðja Þændr vora, það er að segja þá, sem geta því við komið, að ihuga vel, hvort það muni eigi ®vara kostnaði, er fram i sækir, að gefa ungfénu korn eða annað jan-kraftgott fóðr; en það mega Þeir vera sannfærðir um og telja óbrigðult, að út- Þey, misjafnlega gott, er alls eigi nógu kraftgott fóðr fyrir ungféð, og einkum þó með öðrum þeim aftúnaði, sem það nú vanalegast hefir. f»egar vér þegar höfðum ritað grein þá, sem Þér stendr á undan um bráðapestina, barst oss í Þenar bréf frá merkum manni í Árnessýslu, dags. þ. m.; þar segir svo: "Bráðapestin er mjög skæð í Hreppunum; *sagt er, að hún sé þar á flestum bæum, og ''iiargir liafi mist úr henni 30—40 fjár. J>að er 'ólíkt fjártjón, en úr kláðanum. Ilvers vegna er "éú eigi dýralæknirinn sendr til að skoða þessa 'Þina skæðu drepsótt, og reyna til, að finna eitt- "*'vert áreiðanlegt ráð gegn henni; því að eftir 'Þvf sem sagt er, hjálpar ekkert af öllu því, sem "'‘'ögað til hefir ráðlagt verið». ólfs h afa VEKZLUNAHFÉLÖG. I síðasta blaði þjóð- gátum vér tveggja verzlunarfélaga, er mvndazt hér sunnanlands, ank lleykjavíkurfélagsins. ^'ðja félagið, sem vér vitum að myndazt hefir f SUa>ar, stof. er við Breiðafjörð vestra; er það félag Qað á lfkan hátt og Ileykjavíkrfélagið og Hún- vetningafélagið, það er að segja á hlutabréfum; hefir félag þetta samið sér lög og látið prenta; er hver hlutr 25 rd., og ætlazt til, að innstæðan verði 20,000 rd., eða 800 hlutir, og verði allir hlutirnir greiddir á næsta ári. f>etta félag hefir fengið herra Daníel Thorlacíus í Stykkishólmi fyrir kaupstjóra sinn; sigldi hann í sumar, er var, til að semja um vörukanp lil næsta vors og flutning á þeim hingað til lands, og kom aftr með síðustu póstskipsferð. Með því félag þetta er stofnað með fastri innstæðu, og hefir þegar fengið dugandi mann og alvanan og kunnugan verzlun fyrir kaup- stjóra, getum vér haft beztu vonir um, að það nái vexti og viðgangi, enda vonandi, að þeirbregð- ist eigi, sem heitið hafa tillögum til þess. — SKÓLARÖÐ í Reyltjavílcr latínnskóla 1873. (Framhald frá bls. 25). (1. bekkr; þar voru síðast ótaldir): 10. Jón Thorstensen, sonr Jónasar heitins Thor- stensens, sýslumnans í Suðr-Múlasýslu. 11. Jónas Jónsson, Jónssonar bónda í Hörgsholti í Árnessýslu. 12. Jón Jónsson, f Sigfússonar, tómthúsmanns í Reykjavík. Samkvæmt þessu eru lærisveinar skólans nú sem stendr 64, eða einum færri en í fyrra. Eins og sjá máá skólaröðinni, eru nýsveinar nú 14 (2 i öðrum bekk, og 12 í 1. bekk), en útskrifaðir voru í vor að eins 11 úr skólanum (auk tveggja utanskóla), og hefði því piltar nú átt að vera 68; en orsökin til þess að þeir eigi eru fleiri en 64 er sú, að 1 piltr (Lárm Tómasson frá Brúarlandi í Skagafirði, úr 1. bekk) sagði sig úr skóla, og 3 piltar úr Eyahrepp ( Barðastrandarsýslu (Jóhaun Lútlier Sveinbjarnarson úr 3. bekk B, Eyjólfr Jóhannsson og Jón Sigurðsson úr 3. bekk A) komust eigi suðr til skóians í haust, og eru þvf heima í vetr. REIKNINGR yfir tekjur og útgjöld «Styrktarsjóðs verzlunar- manna í Reykjavík» frá 24. Nóv. 1872 til 24. Nóvember 1873. Tekjur. Rd. Sk. 1. í sjóði eftir fyrra árs reikningi . 148 41 2. - konunglegum skuldabréfum . . 3050 * 3. Herbergjaleiga frá skotfélaginu 1871, 1872, 1873 ..................... 36 » 4. Herbergjaleiga frá felagi einu . . 50 .» Fluttir 3284 41

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.