Þjóðólfur - 19.01.1874, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 19.01.1874, Blaðsíða 6
— 50 rd. sk. rd. sk. Fluttir 14755 95 b, varasjóðr............. 399 25 c, verðmunr á konnngleg- um skuldabréfum . . 481 25 15636 49 Af fóóðólffi, 25. ár, 42, þar sem reikningr sparisjóðsins síðast var birtr, má sjá, að tala þeirra, er áttu fé í sjóðnum 11. dag Júní 1873, var 212, og áttu þeir þá aliir til samans 1 sjóðn- um í innlögum og óútteknum vöxtum 9376 rd. 40 sk.; síðan hafa til 11. d. Des. 1873 69 við bæzt, eins og tala viðskiftabókanna hér að framan sýnir; aftr á móti hafa 7 gengið úr, sumir dánir, sumir fluttir af landi burt, svo tala samlagsmanna var nú, 11. d. Des., 274, þar af 91 börn og unglingar. Eigur samlagsmanna 1 sjóðnum hafa á þessu síðasta missiri aukizt um 5379 rd. 55 sk., varasjóðrinn um 114 rd. 60 sk. Konungleg skulda- bréf sjóðsins hafa aukizt um 2000 rd., og skulda- bréf einstakra manna um 3875 rd. Þess skal og getið, að frá 11. d. Des. 1873 til fundarhaldsdags, 5. þ. m., hafa 19 nýir sam- lagsmenn við bæzt, og eigur allra samlagsmanna í sjóðnum aukizt um 2526 rd. 5 sk. Reykjavík, 9. d. Janúarm. 1874. A. Thorsteinson. H. Guðmundsson. E. Siemsen. SIÍÝRSLA um fjárhag sjóðs fátækra ekkna 1 Norðrlandi 1872 og 178.3. Sjóðr við árslok 1871 (sbr. Þjóðólf Rd. Sk. 24. ár nr. 1 1—12)........................ 779 53 Síðan hefir honum bæzt: rentur til II. Júní 1872 . . 31 r. 12s. —---------— 1873 . . 31- 44 - 62 56 Frá þessum samtals 842 13 dregst: auglýsingarkostnaðr . «r. 53s. úthlutað ekkjum í Skagafirði 1872 15 - » - — — - . — 1873 30- »- 45 53 Er þá eftir sjóðr við árslok 1873: a, 4% ríkisskuldabréf . . . 138r. »s. b, 4% prfvat veðbréf . . . 650- »- c, geymdir í peningum . . 8-56- 796 56 Auk ofantaldra 796 rd. 56 sk. tilheyrir sjóðn- um jörðin Ytra-Vallholt í Skagafirði, er byggist með 3 kúgildum og 40 rd. landsskuld, og hefir eftirgjaldi hennar naestliðin 2 ár verið varið til styrktar 2 fátækum ekkjum þar. Skrifstofu biskupsins yfir íslandi í Reykjavík, 31. Desember 1873. P' Pétursson. SKÝRSLA nm fjárhag Guttorms-Iegats árin 1872 og 73. Sjóðr við árslok 1871 (sbr. fjóðólf Rd. Sk- 24. ár nr. 11 — 12)..................... 652 3 Síðan hefir bæzt við; rentur til 11. Júní 1872 . . 23r. 80s. —----------— 1873 . . 2t - 94 - dagrentur 1873 ............. 2 - 42 - 43 24 Frá þessum samtals 700 27 dregst: anglýsingarkostnaðr . . 28s. borgun undir bréf..............24 - ,52 Er þá eftir sjóðr við árslok 1873: a, 4% óuppsegjanleg rikissk.br. 418r. 13s. b, 4°/0 veðsktildabr. einst.manna 250- »- c, geymdir í peningum . . 31 - 58- 699 71 Skrifstofu biskupsins yfir íslandi í Reykjavík, 31. Desember 1873. P. Pétursson. LANDSYFIRRÉTTARDÓMR í málinu: Réttvfsin gegn Nikulási Guðmunds- syni. (Kveðinn npp, Mánudaginn 5. dag Janúarmíinaðar 1874 Málaflutningsmaðr Jón Guðmundsson sótti málið, en Páll Melsteð varði). „Með dómi, upp kvoðnum fýrir aukarétti Iíúnavatns- sýslu að Geitaskarði 18. Júlfmán. 1873, er ákærði Nikulás Guðmundsson dæmdr samkvæmt hegningarlaganna 227» 230. — 232. og 238. gr., samanbomum við 58., 62., 63., 307- og 309. gr., og tilsk. 24. Janúar 1838, 4. gr,, í 3 X 27 vandarhagga refsingu, og að vera háðr lögreglustjómar' innar sferlegri gæzlu í 2 ár, sem og til að greiða í iðgjöl1' og skaðabætr til ýmsra manna, sem nafngreindir ern í té®' um dómi, samtals 44 rd., og enn fremr til að borga alla" kostnað af málinu. possum dómi hefir hinn ákærði skoti® til yfirdómsins‘:. „Með eigin játningu hins ákærða og öðram upplýsttlI1, atvikum er pað löglega sannað, að hann í Apríl- og Ma*' múnuði 1873 hafi stolið munum peim, er hér segir: 1, grænlenzkum skinnklæðum, stakk og brókum, er lá?l‘ í bleyti fyrir utan pakkhúsdyr á Skagastrandar-kaaP' stað, og eru virt 6rd.; 2, heiltunnu, fullfi af söltuðu sauðakjöti, er stóð á opá11 svæði hjá búðinni á Skagaströnd ásamt fleiri kjöttun11' um; tunnu þessari velti ákærði á nætrpeli út í fyrir utan túnið, pakti hana þar í leirflagi með hna«s um, og flutti seinna nokkuð af kjötinu burt með s®r’ í tunnunni áttu að vera 22 fj. 8 mk. af kjöti, og cr l>líl1 virt 20 rd.; 3, hnakk með bcizli, reiðgjörð, skinnstakk, færisstúf . hnakktösku, virt als 5rd. 16 sk.; þessum mununJ ákærði á nætrpeli úr bæardyrunum á Hofsstöðnd: ,tal «r voru lokaðar að innanverðu með tréloku, á jiann k ' í að hann seildist með hendinni inn á milli dyrast^8 ^ veggjar, dró frá lokuna, fór síðan inn um dyrnaT

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.