Þjóðólfur - 19.01.1874, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 19.01.1874, Blaðsíða 7
— 51 — lokaði Jicim á cftir sér á sama hátt, þcgar liann var biiinn að frcmja J>jófnaðinn; oirtrekt og krana úr sölubúðinni á Hólanosi mcð Jjoim bætti, að hann plokkaði burt rúðu úr búðarglugganum, 8em er með járngrindum fyrir að innanverðu, seildist síðan meb hendinni inn um gluggann, og tók trektina og kranann, sem hvorttveggja er virt 80 sk., út um gatið; b, tálgukníf, stígvélaskálmum og tveim silfrskjöldum af kvennsöðli, virt als 80 sk., úr opnum kofa á hlaðinu á Njálsstöðum. Allir Jiessir munir eru komnir til skila og aftr af- bentir eigendunum, nema 24 pd af saltkjöti J>ví, er ákærði siai á Skagaströnd, og hefir hlutaðeigandi krafiszt 6rd. í ’iigjöld og skaðabætr út af J>essum stuldi. Enn fremr er ákærði orbinn uppvís að, að hafa tekið b hesta í búfjárhögum, sinn í hvert skifti og sinn á hverj- úm staö, og brúkað J>á til reiðar og áburðar lengri eðr fikeniri tíma, alt án vilja og vitundar eigandanna, sem hafa krafizt skaðabóta fyrir brúkunina. Alla [>essa hesta hcfir ákærði gjört torkennilega moð J>vf, að skera noðan af ^aglinu og ennistopnum á J>oim, og einn Jieirra hefir hann ^frtiarkað, J>ó ekki, að J>ví cr séð verði af réttarprófunum, undir sitt eigið mark, cins og ákærði einnig stöðugt hefir boríö fram, að hann ekki hafi ætlað sér að kasta eign Sl»ni á neinn af hcstum pessum, heldr að cins ætlað að hfúka J>á stuttan tíma. Loks hefir ákærði gcgn bctri vitund og í hofndar- skyni borið fram, að annar maðr hafi fýst sig til að stela braman nofndri kjöttunnu, og tekið pátt í J>cim Jijófnaði ^eb sér, og hcfir héraðsdómarinn heimfært Jietta tiltæki 'ikærða undir 227. gr. hegningarlaganna, en J>ar sem pessi ‘°gni framburðr ákærða er gjörðr fyrir rétti, meðan s»kamálsrannsókn gegn sjálfum honum fór fram, virðist honum ekki undir pessu máli vorði gefin sök á honum til hegningar, sbr. 148. gr. hegningarlaganna, enda nær sak- ^rhöfðunin samkvæmt undn'réttarstcfnuimi að eins yfir hjófnab og gripdeild. Ákærði, sem er langt yfir lögaldr sakamanna, er með !úikaréttardómi Húnavatnssýslu 23. Janúar 1861 dæmdr *frir Jijófnað í 20 vandarhagga refsingu, og or Jieim dómi ^ulbiægt 8. marz s. á., eða meir en 10 árum áðr en á- kærði framdi þjófnað Jiann, erhérer sakarefni; samkvæmt *• gr. hegningarlaganna ber pvf að ákvoða hegningu pá, |e,» ákærði nú hefir bakað sér, eftir 230. og 238. gr. téðra . 8a, samanbornum við 63. og 68. gr., og virðist hegning- n H hæfiloga mctin til 6 X 5 daga fangelsis við vatn ?? hrauð, er samkvæmt 307. gr. hogningarlaganna, og j^8k. 24. Janúar 1838 4. gr. afplánast með 20 vandar- 8gum. Sðmuleiðis ber hinum ákærða að greiða allan af klssókninni gegn honum löglega leiðandi kostnað, J>ar á ^eöai til sóknara og svaramamis við yfirdóminn 5rd. til V°rs um sig; en að Jivf er snertir skaðabætr pær og ið- aðo- er krafizt hefir vcrið, [>á vcrða Jiau eigi dænid lilut- ^•gondum undir Jiessu málí, J>ar sem Jieirra ekki or 10 í héraðsréttarstefnunni. Meðferð málsins í héraði og sókn og vörn Jioss fyrir óóminum hefir verið lögmæt". „pví dæmist rétt að vera:“ >Ákærði Nikulás Guðmundsson á að hýðast 20 vand- 'Sguin; svo ber honurn og að greiða allan af máli þessu ^hö. L löglega lciðandi kostnað, Jiar á meðal málsfærslulaun til sóknara og svaramanns fyrir yfirdóminum, málaflutnings- mannanna Jóns Guðmundssonar og Páls Melsteðs, 5 rd. til hvors ura sig“. „Dóminum að fullnægja undir aðför að lögum“. STRANDAKIKKJU i Selvogi hefir gefizt og verið af- hent á afgreiðslustofu pjóðólfs frá 4. Júlí til|31. Des. 1873: Rd. Sk. Júli 4. Áheiti til Strándakirkju frá N. N. . . 5» 32 S. d. Frá ónefnd. manni í Gaulvb. hroppi . . 1 Júlí 7. Gjóf frá B. p. f Gnúpv. hr 48 — 8. Áhciti frá ðnefndri konu í Hraung. hr. . 48 S. d. — — ónefndum 2 S. d. — — ðnófndri stúlku í Mosf. sv. . 48 S. d. — — ónefnd. manni í Holtam. hr. . 5 S. d. Gjof frá ónefndri konu í Svartárdal . . 2 Júlí 9. Áhciti frá ónefnd. konu í Ölfusi . . . 1 S. d. Gjöf frá konu í Landsveit 2 Júlí 10. Álieiti frá stúlku á Ilvalfj. str 32 S. d. — að vestan tc 1 S. d. — frá ónefndri stúlku í Kálfatj.sókn 1 S. d. — — ón. f Grafningssveit .... 1 S. d. — — bónda á Eyrarbakka . . . 2 >> Júlí 12. — — Ön. manni á Kálfatjörn . . 1 S. d. — bónda í Holtasveit . . , 1 Júlí 13. •— — — stúlku í Njarðvík . . . 2 » — 15. — — — á Vatnsleysustr. . . . . 1 S. d. Gjöf — Símon Pluck 16 S. d. Áheiti — ón. hjónum í Gaulvb.hr. . . 4 Júlí 16. — — — í Árnessýslu . . , . . 1 » S. d. — — bænum G. í Holtasveit . . 1 S. d. — — ón. manni 1 S. d. — — — kvennm. í Rvík .... 1 S. d. — — — í Holtasveit 1 Júlí 17. ' — — — manni í Holtasv 1 S. d. — konu í Borgarf, .... 2 >> Júlí 18. — — —í Garði 1 — 22. — — — í Eyafj.hr. eystri . . . 2 >> — 24. — —- ékkju í Austr-Landeyum . . 1 16 S. d. — — bónda á Bakkabæum (Oddasókn) 1 48 Júlí 25. ' — — koriu í Sandvíkrhr 1 S. d. — — ón. á Akranesi . . . . 2 S. d. — — — f Rangárv.sýslu .... 5 >> Júlí 26. — — — stúlku f Keflavík . . . 1 S. d. — — N. N. í Kcflavík 4 >> Júlí 10. — — Jiremr, 40 sk -(- 16 sk. -j- 16 sk. 72 Ág. 1. — — ón. á Vatnsleysustr 2 >> — 2. — f Rvík 1 S. d. — manni á SuÖmesjum . . >J 48 Ág. 3. — — einhverjum 1 » — 13. — — ón. á Vatnsleysustr 1 :>> — 15. — í Rvík 3 » — 16. — — — bónda f Villingah.hr. . . 2 » — 21. — — K. f Helgafells8ókn .... 1 >> — 23. — — ón. í Borgarlj.sýslu .... 1 » — 25. — sent að norðan 3 — 28. — af Álftanesi 1 - 30. — frá ón. í Njarðvík 2 tíyt 75 24

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.