Þjóðólfur - 11.06.1874, Blaðsíða 6
30 —
indómsins hafa vorir beztn menn iifað og dáið,
hvort sem þeij; hafa verið kirkjnmenn eða ekki.
Alt hið æruverðasta og guðdómlegasta í vorri þjóð-
sögu, hefir kristindórnsandi fóljrsins alið og varð-
veitt. Sörn trúarbrögð gjöra jafnvel fjarlæga/þjóð-
ir skildar, því miklu fremr eru þati þá eigi þjóð-
ernistrygging á einu afskektu landi? og ef andi
Lausnarans á að gjöra allar þjóðir að einni, hví
mundi hann þá ekki byrja á byrjuninni og gjöra
fyrst hin smærri félögin að þjóð? Hvað þjóð-
erni vort snerlir í trúarefnum, álítirm vér að ís-
lendingar hafi oplar verið skymamir trúmenn en
blindir trúmenn. í Noregi og á Skotlandi t. a. m.
verðr líklega hið Slðara ofan á, sem þjóðareinkunn.
Mikla og andríka trúmenn höfum vér oft átt, en fáa
trúarvinglsmenn. Galdraöldin varð bér að vfsu all-
slæm, enda var þá upplýsing og annað þjóðlíf á
lágu og sorglegu stigi, og kristindómrinn nokkurs-
konar einstrengingsleg kaþólska. En merkilegt er,
að einrnitt þessi öld, (extremið), framleiðir nokkra
af kristindómsins mestu mönnum hér á landi, með
skörpurn frumfarahngsjónum, t. a. m. Guðbrand
biskup, Hallgrfm Pétrsson, Brynjólf biskup o. fl.
Ánnars heyrir þetta spursmál undir hugleiðing út
af fyrir sig, því heldr sem þessi öld á landínu er
harðla sljó hvað hina frjálsari þekking og rann-
sókn kristindómsins snertir. þeirri þekking er
enn haldið fyrir alþýðn vegna vantrúarhræðslunnar,
því vaninn er, að fordæma frjálsari skoðanir i trú-
arefnum meðan nokkur kostr er á, og gengr að
vísu mörgum þar til persónuleg trúarsannfæring
og strangr guðsóHi. En til eru eins fyrir það
aftrfaramenn eins og framfaramenn í þeim efnum.
En sleppum þessu atriði. Sturlungaöldin ernæsta
stórkostlega atriðið i þjóðernissögu vorri. fað var
eins og hinn forni trölldórnr hefði dottið í dvala,
en tæki nú viðbragð, sliti af sér öll bönd, sem
land og lög og trúarbrögð höfðu gint hann í, og
gengi berserksgang, uns hann hné örendr í faðm
Hákoni gamla. Annars kemr fram dæmalaus þjóð-
kraftr á þeirri öld; menn fara herferðir um há-
vetr, setja skipaflota yfir heiðar, menn gefa aleigu
sína og líf, þeim sem þeir trúðu höfðingjaefni,
menn voga öllu, hlífa engu, heyja stórorustur og
— stunda vísindi með kappi. Prófessor Mnnch
segir (í Noregs sögu) að kapp og harðfengi ís-
lendinga í hernaðinum þá, hafi verið enn voða-
legra en það varð nokkru sinni í Noregi f tíð
Birkibeina, og er mikið sagt, en vér getum bætt
við, að samsvarandi þrek var þá hér á landi i
öðrum efuum, i vísindum, í búskap, ( þjóðskemt-
nnum. Eu hvers vegna féll þessi frægð um koll?
þjóðin var spilt, hið ytra siðgæðið, lög og land-
stjórn var að falla og hið innra siðgæði var alt
komið á ringnlreið fyrir þeim tröllskap, sem þá
lá í lopli, og sem hægra er að finna ytri ástæð-
ur fyrir en innri. Vér hyggjum að aðalorsökin
hafi verið sú, að þjóðin þoldi ekki næðisdaga II.
og 12. aldarinnar, og það að hin fornu (heiðnu)
lög stríddu á meðvitund manna við hin nýu (hin
kristnu) lög og siðu. En hvernig sem það var, þá
hrundi á Sturlungaöldinni mikill hluli afþjóðernis-
og þjóðveldis-virkjum íslarids. Þjóðin hafði sjálf
brolið Edensgarð síns frelsis, og hlaut þar af að
drekka öld eftir öld. Siðgæði vorrar þjóðar varð
aldrei trygt ( fornöld, fyrst var það heiðið, en þv(
næst kaþólkst, en hvorltveggja er úlvortis, og hvorugt
hefir nokkru sinni þrifist til lengdar án endrbótar.
þekkingin var að vísu mikil, en einstrengingsleg,
köld eða kaþólsk. Það er t.a.m. undarlegr kuldi sem
oss finst einkenna rit Snorra og fleiri bækr vorar.
Nei, mentunin grundvallar því að eins þjóð-
farsæld, aö allar mannsins gáfur uppbyggist jafnt,
þekking, vilji, trúar- og tilfinningalif.
Afleiðingar þess fyrir þjóðerni vort, að konúngsvaÍdiS
samfara kirkjuvaldinu, fíerðist yftr landið, eru nú bæði
margar og margbrotnar, og ná til vorra daga. Yér skul-
um bér eltki segja annað um þær allar, en það, sem vér
uú sjáum fram komið, að þjóðerni vort befir borið þær af,
og stendr enn, þrátt fyrir allar aftrfarir og breytingar, og
er nú á verulogum framfaravegi. Og nú nefnum vér að
lokum landplágur, hallæri og verziunarkröggr. Heldr
ekki þetta hefir unnið á oss, þótt stundum hafi verið hætt
komið. Síðan á 14. öld hafa útlendir rekið hér nál. alla
verzlun. Á 17. öld kom bréf frá konungi, sem skoraði á
þjóðina að kaupa helmíng þeirra skipa, semskyldu verzla
hér, móts við sjálfan hann, ön þeir Sigurðr lögmaðr Jóns-
són, Brynjólfr biskup og alþýða rituðu hátigninni í móti,
og báðu hána með auðmjúkri grátraust að hafa sig
afsakaða, því landið orkaði engu slíku, sakir þess óum-
ræðilegu vesældar. Slík var þjóðmenningin þá, og varð
þó enn aumari seinna. í landplágum 15. aldarinnar lögð-
ust og niðr aðrir fornir atvinnuvegir frjálsra og mentaðra
manna: akrstörf, ög forn túna- eg engjarækt, járngjörð,
saltbrennsla, margskQnar veiðiskapr 6. fl. Siðabó'tin bætft
lítið; hún eyddi að sönnu eða broytti hleypidómum og
yfirgangi kirkjunnar, en festi hér aftr danska valdið, sen>
hér vann litið gagn, en mikið ílt. því hollari sem heldr*
menn landsins voru því, því óþarfari reyndust ilestir þeirt'®
þjóðerni sínu, enda voru beztu menn landsins þessu vaiá1
sjaldan tryggit’; þótt Ilallgr. Pétrsson sogi:
„Kostir sjást farnir
þar fólknárungarnir
þeim framandi hlýða“.
Útlendir menn eiga bágt með að þekkja rétt þjóðerni v°rt'
og hafa sjaldan lagt mikla rækt við þetta land, en mar^f
þótt fara hér fram með sérvizku, foisi óg eigingirni,