Þjóðólfur - 21.07.1874, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 21.07.1874, Blaðsíða 3
— 159 — ■vitað er, heBr hin sífelda aftrför verzlnnar þessarar vakið hina mestu óánægju, eins og menn lika á hinn bóginn mega eftir öllum líkum að dæma, kenna um þetla sljórn og fyrirkomulagi Samlags- ins sjálfs. En eitt atriði kemr hér, er oss þykir mikilsvert, því það heflr ráðið upptökum Samlags- ins. Fyrirkomulaginu og stjórninni skulum vér því sleppa að svo stöddu, en taka fram, að hér höfum vér fyrir oss eitt verzlunarfélag, eflaust eitt i sinni tegund, sem er grundvallað á innanlands pólitík vorri, og því miðr á hennar ódælla flokki, þeim er kennir sig við «þjóðernið», «þjóðfrelsið», eða hverju nafni, sem þessir gin-frelsismenn nefna sig, til þess að koma sér í mjúkinn með. f>að er á þennan hátt, að hið íslenzka Samlag hefir frá öndverðu sýnt sig eins og ávöxt af orðvindi (Frugt af Frasen) og eins og hyllingarmerki við hans of- metnaðarfullu og eigingjörnu flutningsmennn. «Margir munu en minnast þess, þegar skáldið Björn8tjerne Björnson fyrir fám árum sfðan sat þar að sumbli, er menn höfðu samanburðar-öl (en festlig Tilstellning), og var að venju umkringdr flokki, eigi síðr undrandi en auðtrúa vina sinna. Mælti skáldið fyrir minni íslands og kallaði það ■ifráflotung Noregsn. Hinn þakkláli þingheimr, sem var að venju þorstlálr eftir andans æðri svöl- un, varð við þetta snillyrði einsog frá sér numinn,— reyndar var liðið á kvöldið — og tók jafnvel að tala hisprslaust um saintenging landanna. Nú var þá merkið upp sett, pólitiskr oddviti fenginn, ísland var norskt, og fólksins augu opnuð til að eygja þetta. ^essi orðvindr skáldsins þuut nú þvert yíir landið, og vann hér og þar ahangendr, en óðar en þetta i nýmæli kom hingað til Björgvinar, heilsaði flokkr- J inn honum, og þó einkum Vestmannalagið, með hinu mesta eídfjöri, eins og morgunroða vorra pólitfsku frumhcrja, orðið var undirstrikað í «frels- isins'i bók, og fsland svam aftr í samfellu hins nýja Noregs, sem einn forseti stýrði, sá er ekki mælli eitt orð nema á «streitumáli». «Að losa ísland úr hlekkjum Danmerkr; sem t>að svo lengi, og eins og fyrrr vangá hefði í legið, °g leiða það aftr til móður sinnar, Noregs, — það var hin mikla hugsan ; og nú til að sýna einbvern 'itafhenni í verkinu, fæddistnú — samt með friði, sem betr fór —, «hið fsl. verzlunarsamlag», — framkomið af orðvindi! Eins og við mátti búast, idustuðu íslendingar með hinni mestu gleði á þessi fagnaðartfðindi, að nú ætluðu Norðmenn að bvrja ^fossferð til lausnar íslandi. Höfðu menn þar fyrir ,ÖDSu unað allilla við að sitja sí og æ í skoldum við hina dönsku kaupmenn. Stóð þar sviplíkt á, eins og hér milli Björgvinarkaupmanna og Norðlendinga, (Hálogalandsmanna). Kom ísleudingum einkar vel að heyra, að Björgvinarmenn ætluðu að taka þá undir sína verndarvængi, enda biðu búnir að skipta um lánardrottna óðar en fyrsta færi gæfist, og ekk- ert var af þeirra hálfu því til fyrirstöðu, að við- skiftin yrðu þegar i stað sem almennust og ein- beittust. í manna minnum hafði þvflfkt iánstraust ekki fengist á íslandi». (Hér hlaupum vér yfir lítinn kafla, þar sem greinin talar með litlum drengskap og hygni um landa vora, þá er heimsóttu Noreg um þessar mundir, um viðtökur þær er þeir fengu, um óvild vora til Dana, og um greiðvikni Norðmanna lil að taka f blöð sín skammargreinir um islenzka em- bættismenn (t. a. m. meiðyrðin um biskup vorn, sem ritstjórinn var dæmdr f sekt fyrir) — alt þetta meinar höfundrinn hafl lýst flasi og fumi jafnt á báðar síðr. Síðan segir svo): «Út úr slíkum reyfum óx nú hið íslenzka Sam- lag og færðist æ betr og betr i hraukana, til litilla hagsbóta fyrir hluthafendr, þvf gagnvart þeim var verzlun þessi eins og kölkuð gröf. Allir tóku eftir félaginu: hað bar hátt höfuðið gagnvart verzlun- arheiminum, vakti hinar skáldlegu tilflnningar fs- lendinga, og Danir tóku þá líka eftir þvi, en þvi fór samt fjarri aðþeirlitu öfundaraugum á augna- mið þess, heldr fundu sig snortna af mikilli þakk- látsemi(l), að menn þannigvildu hjálpa þeim sjálf- um til að hefja lil framfara þessa eyju, sem sakir veðráttu og annara orsaka er svo snauð og rúin. l Danmörk var auðtrúa og sá ekki snöruna, sem pólitfkin lagði fyrir hana, nefnil. að öll þessi hjarta- gæzka Norðmanna átti að vera byrjunin til þess, að rífa úr greipum þeim þeirra gamla hjáland. Að vísu þekkja Danir Ifka orðskviðinn, «hinn frá- flotna litla Noreg», en þeir þekkja líka Björnstjerne Björnson, og þýddu þvf orðið eins og það átti skitið. • En hvert sem sem vér nú skoðum þessa til- raun að ná íslandi aptr, eins og pólitiska eða verzl- unarlega, eða hvortlveggja, þá er árangrinn urðinn þessi, að hið fsl. verzlunarsamlag heflr kostað bæ vorn 50,000 spesfur nú á 3—4 árum, og að marg- ir hluttakendr þess sjá margra ára dýrkeyptan gróða sinn að engu orðinn, og iðrast stórlega þess, að hafa tekið þátt í þessu, hvort sem þeir f fyrstu létu ginnast til fyrirtækisins við hin fyrstu hlutaskipti, eðn þá eingöngu af efnislausu orð- gjálfri".

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.