Þjóðólfur - 21.07.1874, Blaðsíða 4
- 160 —
Atliugascmd. Vér skulurn nú ekki fjölyrða um
lúð einstaka í grein possari, cn um aðalskoðun höfundar-
ins eða hans flokks, verðum yér að fara nokkrum orðum.
í>etta samlags-mál hafði frá öndverðu, eins og flest mál,
tvær hliðar, aðra aiidlega (ideella) en hina veraldlega
(ptáktiská); SVó hafði hdn að auki pólitiska rönd, sem
sameinaði hliðamar, og tilhcyrði pó eiginlega hvorugi-i.
Vér höfum ávalt litið vinaraugum til Samlagsins, pað er
satt, en undireins með noklcurri tortryggni: pess andlega
hlið póttiossinndæl .einsogfagr skáldskapr, en hin prakt-
iská pótti óss grunsamleg. Og h v a ð pótti oss grun-
samlegt við hana? p a ð, að pólitisk hreifing lá að nokkru
leití til grundvallar fyrir verzlan pessari? Eða p að, að
skáld og aðrir andans monn kveiktu lífið í henni? Nei!
Vér viljum játa, að oss fanst pólitíkin efcki hrein — pað
er hún hvergi, — og að oss pótti hún eitthvað óformleg, —
sem pykir ein hennar versta synd í heiminum,— en oss
‘pótti vænt utn haha sátót, prátt fyrir hennar breyskleika,
pví hún átti hér skylt við anda, fjör og æskuhug stór-
huga manna, og hvað skáldskapinn snertir, pá vitum vér
að kann er stundum kendr við gönur og gandreiðir, en
hann er prátt fyrir pað í vorum augum hið sannasta,
elskulegasta og öflugasta í lífinu. Hvað pótti oss pá grun-
samlegt? Jú, pað vár éinmitt sami silfrvogar-andinn, sem
kcmr fram í pesSari norsku grcin, klæddr tizkunnar álit-
legú flðjelsfötúm. pað setó vann á Samlaginu, og pað
sem os8 pótti grunsamt, varekki svo mjög hið óheppilega
kaup skipsins „,Jóns Sigurðssonar“, útreiðsla pessog aftr-
sala, sem reyndar fyllir meiri hluta hinnar töpuðu fjárupp-
hæðar Samlagsins,— og móti pessu má máske leggja einhver
glappaskot af okkar hálfu, — pað sern vér óttuðumst var
pab, að pessir vihir vorir, og eins landar vorir hér, mundu
falla frá á freistingat tímanum; vér uggðum að frelsis- og
bróðcrnis-andinn mundi ekki ná til öflugra framkvæmda,
heldr mundi hann oftaka sig í byrjuninni, gefast upp fyrir
reynslunni óg glepjast aftálstraumi tímannaóðar enhags-
vdniú hyffi. I>að sem oss pótti grunsamlegt var pað, að
hið andlega pundið var óðar gjört að fé og lagt á mangara-
borð kaupmanna. Fáið kaupmönnum fé yðar í hönd, en
eigið skáldskapinn sjálfir! Ifaupmenn geta verið góðir
drengir og gáfaðir menn og skörungar miklir, en verzlan
er ekki andi eðá pólitík eða frelsi eða pjóðerni. Verzl-
unarvogin er, pegar vel Iætr, r é 11, hún ségir „auga
fyrir anga“, en til kærleikans nær hún ekki. Höfundr
groinarinnar framsetr nú hina kaupmannalogu sögu málsins,
ekki vísvitandi rangt, og all-áheyrilega. pó verðr oss ekki
um sel, pegar hann fer að tala um pakklætishug danskra
kaupmanna fyrir hjálpsemi sinna norsku frænda til að
viðrétta okkar vesolu eyju — slíku vísum vér á bug, og
ckki síðr pví, er hann viknar við hreklcvfsi landa sinna,
sem hafi ætlað sér undir niðri hvorki meira né minna, on
að draga undan poim (Hönum) peirra gamla, blessaða
„bíland“, nl. ísland(!) Vera má að skáklið Bjömstjerne
Björnson eigi skilið háð og spott af höf. greinarinnar, pað
kemt oss ékki við, og betr pekkir höf. víst silfrvogina en
Skáldið, eH hitt ætlnm vér, áð Bjömson skilji botr hið
sanna og fagra, en höfundr pessi. Og par sem hann
sogir að Samlagið háfi stofnað vorið eins og „Frugt af
Frasen“, p. e., njeð or.ðvindi einum, pá er petta eitt af
hinum „blaseruðu“ orðskviðum vorra tíma, sem stikla svo
fimlega jafnt yfir sannloik og lygi oins og ckkert sé í
vcginum. En í rauninni meyðir höf. hér jafnt sína landa
og vora sárustu pjóðemistilfinning. Er pað „Frase" að
sogja: „pér unguogöflugu Norðmenn! hinn göfgasiti kyn-
stófn Norðrlanda liggr fyrir yðar dyrum, hlaöinn liaunum;
drýgið d'áð og dugið yðar blóðtengdu bræðrum!“ Er pað
„Frase“ aðsegja: „Yinnið stórvirki, lyftið millíónum manna
•upp úr deyfð og dauðá til fjörs og framfarat“. Ei-mann-
dáð og mannfrelsi, er kærleikr og bræðralag manna og
pjóða „Frase“? Tvennt cr til: annaðhvort erum ver ís-
lendingar aldauða og famir að hamingju, ellegar vér mun-
um sýna hciminum, livor sannara mælti, skáldið Björn-
stjeme Bjömsson, eða hinn, sem kallar orð hans „den
hule Frase“. Ilvað Samlagið snertir, verðr nú við svo
búið að standa, — fjármissir hér, fjármissir par vér
trúum, á kraft andans, en ekki á veltandi spesíur. Og
andinn lifir. Samlagið mun pykja farið hafa óvitrlega að
ráði Sinu, og ýmsir kenna öðram um skaðan; við petta
vorðr að sitja; af skaðanum verða monn hyggnir, en ekki
ríkir. En petta var vort fyrsta Samlag: heilt llf er
fyrir höndum! Vér frændr erum enn I æsku ; oss fer
eins og unga fólkinu, sem í fyrsta sinn verðr snortið af
töfralífi ástar eða vináttu, en svo kemr eitthvað í veginn,
svo kcmr petta sárgrætilega ieiðinlega. Vér hugsum fyrst
að vér séum í Paradfs, en lífsins „Samlag“ sýnir oss fljótt
alt annað: vér stöndum í straumiðu voltanda lífs. Eneitt
gjöra allir andans menn: peir stíga á stokk og strengja
heit, að herða loiðangrinn og leita aftr upp Paradís — elcki
bernskunnar ímynduðu, heldr hins sanna lífs og fullkomn-
unar. En enginn skilji oss svo, að vér köllum N o r e g
YoraParadís, eða vér álítum Norðmenn voraeinu vini, en
Dani vora óvini. Vér höfum ásett oss að læra að verða
frjálsir menn og vinir góðra manna, af hverri pjóð sem
eru, pví oss ber að vita, að hatr um of, og dálæti um oí',
er hvort um sig heimskra manna háttr, som leiðir menn
og pjóðir í eina villu verri hinni fyrri.
Ritstj.
— Árið 1874 19. d. júním. var að Ilúsatóptum á Skeið-
um haldinn almennr sýslufundr Arnosinga.
1. Fyrst var rættumað sækja pingvallafund í minn-
ingu 1000 ára pjóðhátíðar íslands. Fundrinn áleit að
tóargir mundu sækja pann fund úr Árnessýslu og potti
pvf ekki eiga við, að kjósa 2 menn úr sýslunni að sækja
fundinn fyrir borgun. Var pví ákveðið að kjósa 2 menn
úr hvcrjum hreppi til pess að ríða á þingvöll, auk allra
presta sýslunnar og annara embættismanna, er fundrinn
álcit sjálfsagt að koma mundu. En of til pess kæmi, að
greiða pyrfti atkvæði á pingvallafundi, ætlaðist fundrinn
til, að peir sem fundinn sæktu úr sýslunni, kysu til pcsS
menn úr sínum flokki, að réttri tiltölu við aðrar sýslur-
2. þá var rætt um áskorun, er fór fram á pað, a5
stofna til gufuskipsferða kringum landið með frjálsuö>
samskotum landsmanna. Fundrinn áleit mjög æskileg*;
að ferðir pessar kæmust á, en áleit pó, að hann ekki Sífttl
tekið neina ákvörðun í pessu máli fyr en menn á pbté'
vallafundi hefðu heyrt álit og undirtcktir landsmanna
öðrum héruðum.
3. pví næst var rætt um, hvernig liaga skyldi Þjó®
hátíðarhaldinu heima í sveitunum, og komst fundrinn a