Þjóðólfur


Þjóðólfur - 19.10.1874, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 19.10.1874, Qupperneq 3
7 v»Jpöð, mjer að mæ,ast lil, að vjer á þessasi þúsund-ára-hátíð , . ,ll0Pllm þiefallt fagnaðaróp til heiðurs þessum þjóðskör- mÍl ! eil<iinga- Lengi lifi Jón Sigurðsson ! — Jeg vildi einnig B m^er á Þesst,m hátíðisdegi yðar, að minna yður á Pjoðverjana Konráð Maurer og Theodor Möbíus, Englendinginn °S Ameríkumanninn prófessor Fiske. Jeg minnist Sjer fræ„ð en 'n«a ’,.íag’ af ÞVI að Þeir allir saman hafa aflað íslands; þeir hat hel'gað rf1” !ærdómi. f bókmenntum og sögu og sagnarita- heir hif ' ’ 81*f nami lun8u yðar, skáldskapar landi, að þekkL „ 7 mj.°? svo stuðlað að Því. hver ' s'nu viss nm as h„f 8nást á Islanði næð' útbreiðslu; og jeg er dag. Send PKlr. 8 *r gieðja si£ 1 anða með íslendingum í stund 0“ hUm ^V1 ?intlig Þeim heillaósk vora nú á þessari vekia oss m!rUm Þ* V°n 1 hrjðsti) að Þeim auðnist að upp- E® i i, verkamenn 1 hinnm íslenzka víngarði. tremst°höfðu S0vnVÍrðV'ÍSlendÍn8a fFÍr. ÞeÍr fyrSt °8 varðveita f i • m'k'nn slyrlt> að þeim tókst að vernda og Danaí snn' ‘‘ SUt í.400 ár’ 08 Þar næst> Þrátt fy,ir óstJórn sinu> heldur^ll^'L61 lát'ð frelsísneystan deyJa ut ' brjósti Sanga fram t fra.mm 3 Þennan daS h»fa haft áræði til að Nei> islensk°8 krefjast Þess> að rjettindi þeirra yrði viðurkend. dauður í biU 'lnir! frelsisandi íslendinga hefur ekki verið aroki hinn ir' i°~ 8em lsland hefur kveinað undan ánauð- grundvallaðuríe^li , 8tjf.rnar' Frelsisandinn var dýpra en svo st*ð stiórn v • , s endm8a> en að hann g*1' horflð, þótt sjálf- ar hefur freur^ H-°rfin “r höndum Þjóðarinnar. í þessi 500 leipturroði sá'f! ',nn hvílt yfir hugskotum íslendinga, eins og in * æginn F * 'öMin litar skýinn eptir að sólin er runn- eptir að bvf vnr!Slsandinn hefnr sviflð leiptrandi yfir íslandi Jjós. Sie ca„n 'U'gnað til fulls rjett eins og tindrandi norð- og merkilegir vtf3 í.00 ára rakin’ verða fyrir oss marSir þroskast eins og h^sthL UPP 4 Þ®ð friáls,yndi) sem hefur sem vjer höfum hina Þjáninga-tímabili íslands; og þar höfum vjer líka 70 bús.ind f 'Slands ‘blia fyr‘r 0SS> Þar mínir> von er ( öllu þessn v ^S,slj0rn"r fyrir nss- vinir ar þessa (slenzka f,-Pi • ^ V°ru Það ekki 8lamPandi gneist- fyrra? “ frelsisanda, er glóöu á hngvallafundinum í eins 0g hin kildi0!1 ^ íslendinourinn sje kaldur og kærulaus rennur í æðum L 8 ða 6y’ Cr h3nn b^iri en heitt bldð hjarta hans feiu, r ! .6,“8 °g hverirnir ' 'ðrnm Islands og í te8», S, :‘l,l’,Sá,U" eins »« «">•»«■ "eeunsteypa: o8 og z„°sz rz t bM i,ans "■eins »s ™ii»« kyndit, er á líkann hátt og logarnir úr Hpkl b9"* kve,k'r Þann evo M ejesl ,m , þe* Jt'E10"j r?r„r'?nr ni" —. á stað“ 1 S6m '’era yn"U 1 Uánd’ er Ge^ir °« Uekia faia Það aEð8þaknkaÍSlendmgUm’ ÞVÍ ÞeÍ,Ta Þ0li og ftWtakssemi var nm vjer það áð þakka”að fní L13”11 V3r fundið i þeim eig- fmna og byggia ð Co,umbns' se'nna meir var unntað með oss, er tkið höf 8 °ð a,lir íslendinfe’ar veröa Um Leiti hinum hen! °m °SS Saman Um að reisa ís,endingn- Vesturheim, minnis^í’ E‘r,kS rauða’ er árið 1000 fann að Þeir allir verði / “ a,”dl Þessu > eg veit ~ segi eg, fyrirtæki eptjr mættiUS'r 4 “ð Styðja °SS °8 Styrkja 1 Þessu Tii þess aft » Vd eg að eins ;ekk' °f löngum tíma fyrir yður í dag V arefni að hitfa í ? ,V,ð’ að mjer er Það bið mesta fagn- esturheims S 6n inga bjer ' hinu frjálsa meginlandi yðUr 0g hörnum °vðÍ 30 Þj6r hjer flnníð Það frelsi banda í1‘.^urgátu Qð?m f0rfeður >’ðar fyrir l\usuud árum frelsi er Þjer sjá| Und,ð 1 ■N°regi og flúðu því til lslands, það Það frelsi, sem frænd f uðuð> er Þjer fluttu yður heiman að, við að endurreisa r yöar. "und jökulrótum* eru nú að leitast Vesturheims leyfl eg eui 'nnfæddur borgari í tíandaríkjum Um yðar, er hingað viiií6^ að. ðska ^ður og öllum þeim lönd- ! jelagvort, til þess að niT?3’ he‘lla og gæfu> erWer gangið otnnir til hinnar frióvsflm, *frelsisins ásamt <>ss- Verið vel- ndrími handa oss öllnm' °8 frjálsu Ameríku- ujer er nóg °o hjer getur hver og einn hugs- að og talað frjálst eptir eigin sannfæringu, og hjer getur hver og einn tilbeðið guð eptir eigin samvizku sinni. Það væri mjer einkanlega mikil gleði, ef þjer hjer gætuð fundið þann stað, þar sem þjer ættuð kost á, að safnast saman í eitt að svo miklii leiti sem kostur er á, til þess að þjer ættuð því hægar með að Ijelta undir hvermeð öðrum, en einkanlega tilþess yður verði unnt, að varðveita hina fögru íslensku tnngu fyrir sjálfa yður og börn yðar, og sameina krapta ýðar til að láta ómengaða norræna tungu ná rjetti sínum hjer t Vesturheimi. Minnizt þess, að íslenzk tunga var töluð í frumskógum lands þessa fyrir 874 árum(?). Kennið börnum yðar að virða og elska þessa tungu. Kennið oss Norðmönnnm og Amerfkumönnum að hafa hana í hávegum. Með því móti muniðþjer, þótt fjarri sjeuð fjalldölum þess lands, þar sem þjer eruð borin og barnfædd, geta komið miklu góðu til leiðar fyrir hina elskuðu ættjörð yðar. Minnizt þess umfram allt, að samlyndi vort eykur afl vort meir en allt annað. Sendum í dag eynni «við norðurskauU kæra kveðju vora. Látum anda vorn fljúga sem örn yfir hafið og halda heilaga þúsund-ára-hátíð fslands með frændum vorum á Þingvöllum. Lifum í þeirri von, að íslandi auðnist að halda margar gleði- legar þúsund-ára-hátiðir eptir þessa. (Aðsent). Varla mun það mannsbarn vera hjer á landi, er til vits og ára er komið, að það eigi hafi heyrt getið hins nafnfræga myndasmiðs, Alberts Thorvaldsens, og viti eigi, að hann var ættaður hjeðan úr landij það mun og hver sannur íslendingur hafa glaðst í hjarta, er hann heyrði getið hinnar velhugsuðu og stórmannlegu gjafar, er bæjarstjórnin í Kaupmannahöfn hjet á þjóðhátíð vorri að gefa 1 a n d i n u, þvi gjöf þessi er, sem allir hafa heyrt, koparlikneskja Thorvaldsens, er setja skal á al- mannafæri hjer í Reykjavík. En þó það sje aikunnugt hjer á iandi, að Thorvaldsen hafi verið ættaður hjeðan, munu þó margir þeir vera, er eigi vita, hvernig á þvi stendur, og mundi þeim þykja fróðleikur í að vita það. Vjer skulum því hjer stultlega skýra frá ætt hans. — Afi Alberts Th.orvaldsens var sira þorvaldur Gottskálksson, er var prestur á Miklabæ í Blöndu- hlið1 frá 1747, til þess er hann dó, 10. september 1762; hann var fæddur á Möðrufelli2 í Eyjafirði 1712, útskrifaðist úr Hóla- skóla eptir 8 vetra dvöl þar 1735, og varð djákn á Reynistað 1736, sama ár kvongaðist hann Guðrúnu laundóttur Ásgríms i Holti í Fljótum, er var skólagenginn og mikill merkismaður; systir Guðrúnar hjet Helga Ásgrímsdóttir, hún var móðir Mar- grjetar, móður Gisla kaupmanns Simonssonar; hálfbróðir Guð- runar var og Grímur Ásgrímsson í Götuhúsum hjá Reykjavík, bakkaÞJúr„a,8Ír? JÓnS á HuSafellÍ 0g sira Sigurðar á þöngla- bakka, Jón hjet og son Asgríms, hann bjó í Holti eptir föður s'"n og var merkisbóndi, hans dóttir Haldóra, hennar fyrri rnaður var Jón Ólafsson frá Hámnndarstöðum, hann keypti Ilolts-torfuna 1796, er þá var seld við uppboð úr eign Skúla ogeta, þeirra son þorsteinn í Minna-Holti, er átti meginn hluta torlunnar, og lifað hefur til skams tíma; sira Sigurður Einarsson á Barði var bróðir Ásgríms; faðir þeirra bræðra var Einar Sigurðsson Ingimundssonar, bjó hann á Hraunum í Fljót- um og átti þórunni, systur sira Ölafs á Hrafnagili Guðmnnds- sonar, sem Ólafur stfptamtmaður og margir merkismenn eru komnir af. — Móðir Guðrúnar var Hólmfríður, er Þorlákur Markússon á Sjáfarborg átti, þau áttu mörg börn, og voru það hálf-systkyni Guðrúnar að móðurinni til; meðal þeirra var eitt Sveinn á Sjáfarborg, er var fyrri maður Elínar Grímsdóttur, er átti fyrir seinni mann Pjetur prófast á Víðivöllum Pjetursson, og var Elín hans fyrri kona, annað Ólafur Þoriáksson, er Jón alþingismaður Sigurðsson á Gautlöndum er kominn af, og hið þriðja Hólmfríður, kona sira Sveins á Hnappstöðum, er var móðurbróðir Pjeturs prófasts á Víðivöllum. — Hólmfríður móðir Guðrúnar v»r dóttir Ara á Sökku, er var merkismaður, 1) At) vísn mættn nienn halda á „Sonnanpóstinuni1' 183ó, og „Lostrar- bók“ prófasts þórarina, sem Thorvaldson hafl voriti ættabur frá Miklabæ í 0 8 I a n d s h 1 f í>, ou þat) er okki rjett, sjá mebal annars hina prentním aiflsíigu Thorvaldsens og „Skýrni' 1842. 2) í prestatali Uallgríms djákna steudnr, aí) sira J.orvaldur hafl verií) fædd- ur á Miitruvöllum í Ejjaörti, en þat mun at eius vera ritvllla.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.