Þjóðólfur - 03.09.1877, Blaðsíða 1
Reykjavik 3. sept. 1877.
26.-27. blað.
29. ár.
— Pdstskipið VALDIMAK kom morguninn þ. 27. ágúst; með
Wí komu: Jón Árnason inspektor með frú sinni, Kruger hinn
hýji apótekari með frú sinni, og P. Eggerz kaupmaður.
— Herskip Frakka, hið meira, DUPLEIX, fór alfari 28. f.
bh Með því tók sér far til Kristiánssands A. Kandrúp kon-
súll með frú sinni og dóttur. Eru þau nú flutt héðan alfari
Kaupmannahafnar.
I’rá utlömlum.
Veðurátta hafði gengið fremur hreggviðrasöm um hin nyrðri
lönd Evrópu. Stórtíðindi engin ný. Eptir blaðinu T i m e s
ftá 20. f. m. eru hin helztu tíðindi þessi: Eptir ófarir Kússa
Við Plevna, sem getið var um í síðasta blaði, liafa engin stór-
iiðindi gjörzt, hvorki í ófriðinum sjálfum né í rásályktunum
fikja og stjórnspekinga. Rússar bíða liðsafnaðar síns hins
hýja og mega enn bíða hálfan mánuð eða lengur, að því er
■i’itnes segir, en svo hafa meginherar hvorutveggja náð fastri
vígstöðu og vel um búizt í Búlgaríu, að hvorugir virðast voga
að ráða á aðra, nema í smá samhlaupum einstakra flokka, sem
iausir fara; og hallar þeim fundum optar á Rússa. Herdeild
sú önnur, sem komst suður yfir Balkanfjöll, sat kyr í íjöllun-
Ul», en heldur nauðulega stödd. í Hersegóvínu logar ný upp-
reist, og styrjöldin í Armeníu ogKákasus alls eigi á enda kljáð,
eins og vér ætluðum á dögunum. Bíður nú til næstu komu
1‘n.ssa póstskips að segja greinilegar frá viðskiptunum, enda er
Ltfalaust, að stór umskipti hljóta að gjörast þar eystra áður
eu langt líður fram á komanda haust. Hvað afskipti stór-
Veldanna snertir, þá breyttu ófarir Rússa mjög svo stórkost-
i°ga skoðunum manna. Aður lá við sjálft að öll Evrópa ætl-
aði að grípa til vopna, ýmsir með ýmsum, en síðan hefur
^etnið hik á alla, Englendinga (móti Rússum), Austurríki
ihtóti Tyrkjum), og jafnvel Grikki og Serba, sem stóðu víg-
ljúnir. Tímes segir að nú virðist sem ófriðurinn komi ekki
,Jðrum við en Rússum og Tyrkjum tveim einum, en allir aðrir
§eii nú skemt sér og horft á. Spáir Tímes illu einu fyrir
^ussum ef þeir bíða í Bulgaríu með ógyrnni hers til haust-
nótta, munu þeir þá efalaust fá tvö ný stórveldi við að stríða,
Se*n heiti plága og pestilenzía.
lijóti n n g; i n n.
Eptir H. C. Andersen. (NiSurl.).
Svona leið nú fyrsti dagurinn, og síðan fór æ versnandi.
h;
"minginn var ofsóttur af þeim öllum saman, og sjálf syskinin
au8 gutu til hans hornauga, og höfðu það fyrir viðkvæði:
**0,t væri það ef kötturinn tæki þig, óhræsis skrímslið" og
ð'tinn sagði: «jeg vildi að þú værir kominn langt f burtu», og
^ðurnar bitu hann og hænsnin hjuggu ( hann, og stúlkan,
^eru átti að ala fnglana, sparkaði i hann fætinum ; þá hljóp
!a,lu og flaug út yfir garðana; smáfuglarnir þutu lafhræddir
^ úr skógarrunnunum. «^að er af því að eg er svo ófríður»,
8U68aði unginn og lokaði augunum, en hljóp samt áleiðis:
^ 'htti hann vlða mýrarfióa, þar sem villi-endur áttn heima,
hann af alla nóttina, hann var svo móður og sorgbitinn.
fA, ^th’gnnin fiugu villi-endurnar upp og litu á hinn nýkomna
*Hver ert þú laxi?» spnrðu þær, og unginn vatt
( allar áttir og heilsaði eins rækilega og hann kunni.
8te ' u ert gríðarlega ófríður* sögðu villi-endurnar «enásaina
ie ndllr okkur ef þú ekki giptist inn í okkar ættir». Aum-
íig U ®h! hann var þá kannske ekki að hugsa um að gipta
®»UI hann að eins liggja ( friði þar I sefinu og drekka
af mýrarvatninu.
Midhad paska hefst við á Englandi í góðu yfirlæti, og
vill engin embætti þiggja hjá soldáni, en opt lætur hann til
sín heyra í blöðunum, og virðist vera hinli mesti föðurlánds
og frelsismaður, sem Tyrkir eiga, eða máske hafa átt.
Á Frakklandi vex æ deilan nailli framfáraflokksins og
klerkastjórnarinnar nýju, ætla menn að ifinan skams hljóti
rikisforsetinn annaðhvort að leggja niður völd sín, eða skipta
um ráðaneyti.
í Bandaríkunum gjörðust stórtíðindi í miðjum júlímánuði.
Verkmannasægur sá, sem þar starfar við járnbrautirnar, gjörðu
«skrúfu» (sögðu upp vinnu), fyrst í Pennsylvaníu og síðan í
hverju ríkinu á fætur öðru uns uppreist þessi á einni viku var
komin yfir meginhluta norður-Ameriku; varð allt á tjá og
tundri, bardagar, brennur og manndráp, því óðara en stjórnin
vildi sefa rósturnar með vopnum, hljóp skríllinn upp og varðj
verkamennina, svo að þeir höfðu í fyrstunni betur; mátti svo
að orði kveða að síðari hluta júlímánaðar dyndi borgarastríð
yfir landið. l>ó var þessum vandræðum að mestu lokið er
síðast spurðist, og er sá sigur mest þakkaður dugnaði hins
ágæta nýja ríkisforseta. Um kröfur verkamanna, eða kosti
þá, er þeir úr bítum bera eptir slarkið, vitum vér enn ekki
neitt glöggt að segja.
Anglýsin^
um reglugjörð um hins lærðaskóla í Reykjavík. (Niðurlag).
15. gr. Við burtfararprófið skal gefa þessar sérstöku ein-
kunnir:
Fyrir livora um sig af hinum íslenzku ritgjörðum
dönsku, þýsku, frakknesku, latínu munnlega í lesnu, og ólesnu,
í skriflegri þýðingu, grísku, sagnafræði, ti-úarfræði og eðlis-
fræði ásamt stjörnufræði skal gefa eina einkunn, sem tvöfald-
ast í grísku og sagnafræði; verða það alls 14 einkunnir.
Hinar sérstöku einkunnir eru: ágætlega, dável vel, lak-
lega, illa, afarilla, er jafngilda tölunum 6, 5, 4, 3, 2, 1. Við
þessar einkuunir má bæta 4- eða -f- er hækkar eður lækkar
einkunina um 7»; verður þá ágætlega -f- = 52/3, dável x
= 5l/s, dável -h = 42/s, vel x = 4*/s o. s. frv. Hærri
einkunn en 6 og lægri einkun en 1 gefst ekki. Ef önnur
þarna lá hann fulla tvo daga, þá bar þar að tvær villi-
gæsir eða réttara að segja villi-gassa, þvi það voru steggir;
hafði ekki liðið langur tími frá þvi að þeir komu úr egginu,
og fyrir því voru þeir svo miklir á lopti.
«Heyrðu kunoingi!» sögðu þeir, «þú ert svo ljótur að okkur
geðjast vel að þér, viltu halda hóp með okkur og vera flagara-
fugl? Ilérna rétt við ( hinni mýrinní eru blómlegar og bless-
aðar villi-gæsir, allar saman hábornar heimasætur, sem kunna
að segja: ráf, ráf! þú mættir verðamikill lukkuhnoðri, allt hvað
Ijótur þú erl».
«Pó! pá!» gall við í sömu svipan og báðir villi-gassarnir
duttu dauðir niður þar ( sefinu, og vatnið varð blóðrautt. Pó,
pá! beyrðist í annað sinn, og heilir hópar af villigæsum fiugu
upp úr sefinu, og enn aptur komu smellir. [>ar voru komnir
margir veiðimenn, og höfðu skipað sér ( kring um mýrina, og
sumir þeirra sátu uppi ( eikunum, sem heingdu greinarnar út
á miðjar sef-tjarnirnar; en skotreykurinn sveif eins og blá
ský inn ( milli hinna dökku trjáa og lá svo eins og ræma yfir
vatninu. Veiðihundarnir ösluðu fram í leðjuna: slamp! slamp!
sef og stör svignuðu fyrir; ógn og ódæmi yfirdundu aumingja
ungann, hann vatt undir sig höfðinu til að fela það undir
vænginum, en ( sömu svipan stóð hjá honum voðalega-stór
101