Þjóðólfur - 03.09.1877, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 03.09.1877, Blaðsíða 2
102 brot koma fyrir en Vs, þá er hinar sérstöku einkunnir próf- dómenda eru saman lagðar, gjöra menn það, sem nær '/e eða þar yfir að Va, en kasta burtu því, sem minna er en Ve. í>á er aðaleinkunnina skal draga út úr hinum einstöku einkunnum, skal við hafa annan mælikvarða; gildir þá ágæt- lega = 8, dável = 7, vel x 5, laklega = 1, illa = -^ 7 og afarilla = ~ 23, og ef brot eru í einkunninni, skal reikna þau þannig, ágætlega -r- = 7V3, dável x = 7Vs, dável -=- = 6* 3, vel + = 52/s, vel -f- = 32/s, laklega + = 2 Va, laklega -i- + -=- 1V3, iUa + -=- = 4l/3, illa -=- = -r- 12V3, afarilla + = -f- 172/3, Við burtfararprófið þarf til fyrstu, ágætiseinkunnar................105 stig — fyrstu einkunnar.......................84 — — annarar einkunnar.......................63 — — þriðju einkunnar.......................42 — og skal þá reikna V* stig eður meira sem heilt, en kasta burtu brotum, sem eru minni en Vs. Nái einhver eigi 42 stigum í prófinu, skal svo álíta sem hann eigi hafi staðizt prófið í burtfararvottorðið skal setja hinar einstöku einkunnir, hvort sem þær eru í heilum tölum eður heilum og brotum, og síðan aðaleinkunnina, sem dregin er út úr hinum einstöku einkunnum. 16. gr. Skólastjóri skal sjá um, að skrifaðar sjeu í dag- bækur hinar daglegu einkunnir lærisveina í hverri námsgrein. sjerstaka bók skal rita einkunir þeirra við ársprófið, og enn í sjerstaka bók einkunnnir þeira við burtfararprófið. Loks skal rita í bók sjer það, sem gjört er eða af ráðið á fundum kenn- aranna; í hana skal og rita við lok hvers skólaárs dóm kenn- aranna um iðni, hegðun og framfarir lærisveina. Að loknu ársprófi og burtfararprófi, skal skólastjóri senda stipsyfirvöld- unum skýrslu um þau eptir prófbókunum. 17. gr. Hverjum þeim lærisveini, sem staðizt hefur burt- fararpróf, skal gefa vottorð um það á íslenzku, með því sniði, er hingað til hefur verið. 18. gr. Kennsluna samkvæmt hinni nýju skólareglugjörð skal innleiða í 1. og 2. bekk við byrjun skólaársins 1877 — 78, og síðan í efri bekkina jafnótt og hlutaðeiganði lærisvein- ar flytjast í þá þannig að aðalprófið úr 4. bekk verði haldið í fyrsta skipti í júní 1880. Uppfrá þessu verða lærisveinar eigi reyndir í latínskum stíl við burtfararpróf úr skólanum, og skal prófið í latínu við burtfararprófið haldið á þann hátt, sem fyrir er sagtum í 13. gr. 5. Kennslustundunum í latínu í efsta bekk, sem nú er, skal fækka frá 10 til 7 á viku, og skal þangað tit hið nýja kennslu-fyrirkomulag er alveg komið á í þessum bekk, hafa þær 3 stundir, sem losna við þettað til kennslu í ensku og frakknesku, sem verða skyldunamsgreinir, án þess þó að cin- kunnin við próf í þeim sje talin með aðaleinkunninni. l>etta skal hjermeð kunngjört til leiðbeiningar ölln® þeim, sem hlut eiga að máli. í stjórnarráðinu fyrir ísland, 12. dag júlím. 1877. J. Nellemann. F. Vestergaard• asst. Ver skulum nú ekki eyða einu orði í pessu blaSi um það, hverS' vegna ráðgjafi vor íslendinga, herra Nellemann, hefur ekki bet"r tekið til greina sumt Jiað, sem alþýða hér á landi helzt tók fram f blö®' unum móti tillögum skólanefndarinnar, t. a. m. útilokun þýskunnab pessa miklu grísku, pessa óendanlegu latínu, pessa óútgruudanlegu dönsku> þessa guðfræði, pessa ráðgjörðu real-kennslu, þessar tvöföldu eiú' kunnir — nei! vér sleppum öllu Jessu, sem allt og margt fleira cr mjög annað og öðruvísi en vér viljum og jmrfum — vér sleppum pessu í trausti pess, að úr pessu verðum vér sjálfir peir, sem ráðum lögu® vorum og lofum, skólum og skólareglum, og að vér vitum oss f lófa lag'® að laga pessa reglugjörð, eins og hún parf og vér komum oss saman uu>- En aðalatriðið, sem vér viljum ekki draga að taka fram svo skýrt °S alvarlega að pað skiljist, er petta: Hvað knúði ráðgjafa Nellemann jafnvitur og ágætur maður sem hann er sagður — til að fuma til að gc*a oss pessa reglugjörð að fornspurðu pinginu, pessa reglugjörð, sem ban" vissi að svo mjög deildar meiningar mundu verða um, en oss öllum eitt hið mesta áhugamál? Menn vissu vel að ráðgjafinn gat laganna vegU* haft pessa aðferð, en fáir, ef nokkrir, ætluðu pó að hann mundi gjörí> pað, og pað einmitt rétt áður en löggjafarpingið kom saman. Andin'* í pessari aðferð, er sannarlega andi hins gamla stfls, andi hinnar dönsku traditiónar, sem jafn ráðríkur sem rábviltur hafði helzt til lengi blásið yfir byggð vora. Að ráðgjafanum hafi gengið gott til efum vér ekki, pað, hvort pingið eða pjóö vor hefði komið sér í sumar saman um betrl reglugjörð fyrir skólann en ráðgjafinn gjörði meö nefndinni, pað er annu9 spursmál, en pessi aðferö er ófijálsleg í eðli sínu, og ráðgjafinn máú1 vita, að vér tækjum hana ekki með pökkum, úr pví hann vissi óánægJ11 allrar alpýðu með aðgjörðir skólanefndarinnar. Veri pjóð vor og p1,,° svo ófullkomið, sem vill, en úr pví vér höfum nú, jafnvel eptir dansk11 skoðun, fullkomið forræði í öllum innlendum málum, páerekki einung13 ráðlegast og eðlilegast, heldur og sjálfsagt, að ráðgjafi vor stígickke1 stig í peim málum, sem höggva jafn nærri löggjöf landsins, sem reglu' gjörð vors eina lærða skóla, án pess að hafa áður leitað ráða og atkv!Ci,íl vors löggjafarpings; pví með pví eina móti getur nokkur útlend yfir' stjórn, náð nokkurri hylli úr pessu á íslandi, að ping og ráðgjafi, pjóð stjórn, leggi hina mestu alúð á að vinna í sem mestri samhljóðan með sama tilgangi, en samt svo, aö pingið sje ávalt fyrri liðurinn, ráðgja*' inn hinn næsti, pvf fyrir pinginu skal hann fulla ábyrgð hafa. Og svo fel allt vel. AlþÍnS’Í 30. ágúst. Alþingi skal slitið í dag, eptir tveggja mánaða þingsetu sem fyrst var lengd um 14 daga og siðan um 3 daga. Vfi1' lit yíir aðgjörðir þingsins er I dag undir prentun , og verðl,r því að vanda útbýlt uieðal þingmanna, enda munum vér Oo hnndur, túngan lafði langt fram úr hvopti hans og augun tindruðu ill og ógurleg; hann rak ginið rélt ofan að unganum svo skein I skarpar tennurnar — — og slapp! hann hvarf frá, og tók hann ekki. «Guði sð lofl» sagði unginn og varpaðiöndinni, «jeg er svo ljótur að enginn hundnr vill bíta mig». Og svo lá hann grafkyr meðan höglin dundu í sefinu og skot small eptir skot. J>egar liðið var langt fram á daginn linnti ófriðinum, en veslings unginn þorði ekki að koma á kreik, heldur lá hann kyr utu hrfð og fór svo að skima allt f kring og fiýtti sér síðan burt úr mýrinni ( mesta skyndi, hljóp yfir merkur og engi, en stormur var á, svo bann átti bágt með að hafa sig áfram. Um kvöldið bar hann að litlnm kofa, sem var svo hrörlegur, að honum stóð á sama á hverja hliðina hann hryndi, og hékk svo uppi. Stormnrinn blés svo hvasst nm ungann að hann varð að seljast niður á stélið svo hann fyki ekki; og allt- af hvessti meir. I’á sér hann að hurðin var laus á annari hjörinni, og hékk svo skökk að hann gæti smogið inn nm rif- una, og það gjörir hann. Hér bjó gömul kona með ketti og hænu, og kötturinn, sem hún kallaði tkrámu, kunni að skjóta upp kryppu og jafnvcl að gnfstra, en þá varð að srjúka hon- um öfugt; hænan var bæði smáfætt og lágfætt og var þvf oi? eii kölluð Lúpukíki-láfœtt; hún varp eggjum forsvaranlega, og ingu þótti vænt um hana eins og barnið sitt. Um morgunin urðu þau þokkahjú óðara vör við ungann kisa tók að mala og hæoan fór að kvaka. »Hvað gengur á!» sagði kerling og Mur f allar áttir, hún sá ekki vel, og hélt því að unginn væri spikfeit sem hefði villst þangað. «þelta var happafengur!» sagði »nú get jeg fengið mér andaregg, sé þetta þá ekki karlóö það verð jeg að athugaN Svo var unginn vistaður til reynslu f þrjár vikur, en e ^ in komu eggin. Og kötturinn var hú+óndinn á b*num ^ hænan húsfreyjan, og æfinlega var þeirra viðkvæði: ”vl® veröldin», því þau imynduðu sér að þau væru annar helu11 g urinn, og það drjúgum hinn betri parturinn. Unginn bélt^gt hafa mælti aðra skoðun á þvf, en það átli hænan óinög'1 með að þola. vj|to »Geturðu verpt eggjum?» spurði hún. »Nei!» "^®a’sagðí: þá hálda saman á þér munninum*. Og kötturinn^ • ^ öufi' »Kantu að setja upp kryppu, mala og gnístra »Nei! hon Of iiru átt þú ekki að sletta þér fram í þegar fullorðnir tala». unginn kúrði út í horni og var f daufn skapi; þá kom ^ í hug himinloptið og sólskinið; og undarleg löDgun kom

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.