Þjóðólfur - 03.09.1877, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 03.09.1877, Blaðsíða 8
108 AUGLÝSlJXGAtt. — Samkvæmt opnu brjefl 4 jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, sem til skuldar telja í dánarbúi Erlends heitins Jóns- sonar frá Bergskoti í Vatnsleysustrandarhreppi, að gefa sig fram og sanna skuldakröfur sínar fyrir skiptaráðandanum hér i sýslu, innan 6 mánaða frá síðasta birtingardegi þessarar auglýsingar Skrifstofu Gullbringu og Ivjósarsýslu 18. ágúst 1877. L. E. Sveinbjörmson. — Kvennaskólinní Reykjavlk. í sambandi við auglýsingu skólanefndarinnar frá 4. júní þ. á. skal þess getið : áð enn geta 2—3 ungar, komfermeraðar og siðprúðar stúlkur fengið inngöngu f skólann. Tdsögnin er ókeypis fyrir sveita- stulkur, en 20 krónur vetrarlangt fyrir þær, sem heima eiga ( Reykjavík. Utamkólastúlkur geta tekið þátt ( söngkennzl- unni, ef hver þeirra borgar til skólans 5 krónur fyrir tfmabilið frá 1. okt. til 14. ma(, og sömuleiðis börn eldri en 12 ára, ef húsrúmið leyfir. Ennfremur getur nefndin þess, að fröken Ásthildur Guð- mundsdóttir frá Breiðabólstað á Skógarströnd — sem með heiðri og sóma gekk í kvennaskólann hans fyrsta vetur — hefur nýlega gefið skólanum 20 krónur, og vottar nefDdin henni sínar alúðarþakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf Reykjavík 24. ágúst 1877. Kvennaskölanefndin. Allir þeir, sem eiga mér ógoldnar skuldir, eru vinsam- lega beðnir að borga þær innan næstkomandi októbermánað- arloka til einhvers af þessum herrum: Chr. Zimsen. í Hafnar- firði, Alex. Árnasyni, apothekara Kruger og N. Zímsens í Reykjavík, og H. Jónssonar á Guðrúnarkoti á Akranesi. Reykjavík 26. ágúst 1877. A. Kandrup. — 24. júní þ. á. var hér í hreppi seld rauð óskilahryssa 3 — 4. vetra, mark stýft vinstra. Eigandinn getnr vitjað and- virðisins, ef hann sannar eignartjett sinn fil hryssunnar og borgar þessa auglýsingu fyrir 13. októbr. þ. á. Járngerðarstöðum 14. júlí 1877. Sæmundtir Jónsson. Auglýsing þessi barst á skrifstofu þjóðólfs ekki fyrr en 21. ágúst.. Ititstj. — 23. ágúst týndist í Reykjavík rauður hestur, mark stlft hægra, járnaður á þremur fótum, bustrakaður, taglskeldur; hesturinn hafði slegið sig lítið eitt á aptur fæti. Ilver sem finnur er beðinn að koma hesti þessum sem fyrst að Nesi til Ólafs Þórðarsonar eða til Björns Jónssonar á í’órukoti. — Snemma í síðast liðnum júlímánuði tapaðist ofarlega í Fóelluvötnum köflótt vaðmálsbrekán þridúkað. Sá sem finnur, er beðinn að skila því til mfn gegn þóknun. Árbæ f holtum, 10 ágúst 1877. Helgi Jónsson. — 4. p. m. komu hér í engjar okkar pessi óskila- hross: brúnblesóttur hestur, óaffextur og marklaus; rauðskjótt hryssa veturgömul, aííext í vor, mark blað- stýft fr. h. standfjöður a. v.; rauðskjóttur hestur vetur- gamall, affextur, með gat bæði eyru. Grátt hesttryppi 2 veturt ómarkað. Iíomi eigandi pessara hrossa ekki fram eptir hálfan mánuð frá birtingu pessarar auglýs- ingar, verða lirossin seld. Lágafelli 17. ágúst 1877. Halldór Halldórsson, Gísli Gunnarsson. — Samkvæmt opnu bréfi 4. janúar 1861 $ 2, innkallast hér með 12 mánaða fresti, að reikna frá siðasla birlingardegi aug- lýsingar þessarar, sem einnig er birt í «Berlinga politisku og avertissementstíðindum», allir þeir, er til skuldar telja í dánar- búi kaupmanns Th. J. Thomsens sál. á Blönduósi, til þess að koma fram með og sanna fyrir skiptaráðandanum bér í sýslu skuldakröfur sínar á hendur nefndu dánarbúi. Seinna lýstum kröfum verður enginn gaumur gefinn. Skrifstofu Húnavatnssýslu 13. júlí 1877. Lárus Blöndal. rfég* í norsku verzluninni fæst fínt skoskt wisky- — Hér með er skorað á erfinaja Þórðar heitins Sveinssonar frá Garðbæ í Vatnsieysustrandarhreppi að gefa sig fram innan árs og dags og sanna skyldugleika sinn við hinn látna. Skrifstofu Gullbringu og Kjósarsý«lu 14. dag águstm. 1877. L. E. Sveinbjörnsson. f S L E N Z K FRÍMERKI. Brúkuð, en óskemmd, kaupir undirskrifaður fyrir 3. aura hvert. Eyrarbakka, 24 júlí 1877. L. Larsen. Lager af Meel & Gryn Riis Ærter & Sago samt Foderstoffer. C. W. §alom»n & C'o. Kjöbenliavn. Wimmelskaftet 38. Indkjöb & Salg af Colonial — Sædevarer Smör, Ost & Flæsk samt Islandske Producter. — Ullg’versli VÍH, hrein og óblönduð eru til söl» hjá J. Bauer. Tordenskjöldsgade 19. Kjöbenhavn. — Iislenxk f'rímerki, vel blönduð, eru keypt fyrir 2 kr. hundraðið af L. Emil Jensen, Iíjöbenhavn, K. Til kaups er Skonnortan Neptun, 7880/ioo smá- lesta skip, bygð í Ttönne á Borgundarhólmi 1866, úr eik, og negld galvanseruðu járni, slerk og áreiðanleg, sigiir vel og í góðu standi. Fast fyrir 3000 krónur hjá eigandanum O. Ölsled í llönne. t HÖSKULDUR HÖSKjULDSSON, bóndi á Ásólfs- stöðum, f Veglegan jeg varða sá legstað dáins au&manns yfir, orðstýr hans með mönnum lifir af pví staða hans var há, og hans rífleg aura gnægð, og hans víða verka svæði, veittu færi og hvatir bæði gagn að vinna og geta frægð. Lágt jeg einnig leiði sá, þar sem jöröin pögul faldi þann í kyrri stöðu dvaldi meðai fjöldans foldu á. Ei þó síður hafði’ en hinn eptir megni á sínu sviði, sig ]>ó ytri hvöt ei byði, auðsýnt dáð og drengskap sinn. Opt það sást, og enn það sést: sönnum mannvin annt er cigi eptirtekt að vekja megi heldur gagna bræðrum bezt. 1811 d. 1875. þannig hann sem féll nú frá mund til hjálpar mörgum rétti meinin græddi, raunir létti, lét þó bera lítið á. Hans ið góða hjarta var, sem hann hvatti að hjálpa þjáðum hjúkrun með og nýtum ráðum: hann og til þess heillir bar. Ástsæld þvi og orðstýr hlaut, sér þó fram ei sjálfur héldi, sál þó lengstum hógvær dveldi hæða grams á huliðs-braut. Veglyndur með viðkvæmt geð unglingnum sem enginn skeytti, einfara som veginn þreytti, vinarhönd hann rötta réð; •heiðurs varða Höskuldar sjer í hjarta sá mun bera, sama munu fleiri gera; enginn fegri varði var. Br. J: Afgreiðslustofa p/jóðólfs: í Gunnlögsens liúsi. ■■ i ■ _! ■! —i-LLi2il.J. LLUiUlILJ1 — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jocliumsson. Prentaður í prentsmiðju Einars þórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.