Þjóðólfur - 03.09.1877, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 03.09.1877, Blaðsíða 4
104 Mestur ágreiningur i öllu þessu vandamáli varð að lokum út af undanþágu-spursmálinu, og lauk þeirri deilu svo, að attar undanþágur í bráð sem lengd voru úr lögum numdar. Féll prestum þetta, sem von var, all-þungt, þar eð ekki einungis þeir sjálör og kirkjurnar missa við það skattfrelsi, heldur og uppgjafaprestar, prestaekkjur og hreppstjórar; en hinir, sem felldu, sögðu hitt, að bæði hyrfl allt gjaldfrelsi með afnámi hinna eldri laga, enda væri sjálfsagt að bæta kjör og laun viðkomenda upp, hvort sem væri; þeir kváðust og vera vissir um, að einmitt afnám gjaldfrelsisins mundi ýta undir, að bæt- urnar yrðu sem fyrst lðgleiddar. En ekki kemur oss óvart, þótt óánægjukurr heyrist uns þetta færist í fullt lag. 3. Lög um laun handa sýslumönnum og bæjarfógetum. Sýslunum er skipt i 3. flokka. Sýslu- menn setjast á fðst laun, þannig, að þjóni þeir í 1. flokki fá þeir 3500 kr., eu í öðrum fl. 3000 kr., i 3 fl. 2500 kr. Bæjarfógetinn í Rvík fær 3000 kr. og 1000 kr. í skrifstofufé; en bæjarfógetarar á Akureyri og fsafirði 400 kr. hver. í 1, ílokki eru: Árness. Uúnavatnss. Mýra- og Borgarfj. og l>ingeyjarsýsla. í 2. flokki eru: Skaptafellss. Rangárv. með Vestmannaeyjum Gullbr. og Kjósar, Suæfellsness- og Hnappadalss., ísafjarðar, Skaga- og Eyjafjarðars. og Norður-Múlasýsla. í 3. flokki eru: Daia, Barðastr. Strandas. og Suður-Múlas. 4. Lög um skipting á dánarbúum. J>etta mikla frumvarp var samþykkt nær óbreytt að öðru en því, að «fri deildarmenn (hinir lögfróðu) bættu við það kafla urn með- ferð á þrotahúum. Bæði hin kirkjufrelsislegu frumvörp, sem nefnd voru að komu frá stjórninni og ekki gengu fram, mættu að voru áliti bæði ómaklegri og óviturlegri meðferð hjá inörgum þingmönnum. 5. T í u n d a r 1 ö g. Eptir þeim skal leggja hundraðstíund : 2 kýr eða kvfgur, sem eigi eru leigufærar; 3 geldneyti tvævetur eða geldar kvígur ; 2 naut eldri; 15 lambsgotur (áður venjulega 7); 10 sauðir þrévetra eða eldri (í stað 8); 12 sauðir tvævetrir eða geldar ær (áður 10); 24 gemlingar (áður 18); 3 hestar eða hryssur (áður 2 hestar eða 3 hryssur á 1 hndr.); 4 tryppi tveggja til fjögra vetra (áftur 1 til 3 v. tryppi ótíundarbær); þilskip 3 hnd.; áttæringur eða stærra skip l’/s hnd.; sexær- ingur eða feræringur 1 hnd.; tveggja manna far xl% hnd. Hver sem tefur boðburð skal sekur þrem krónum. Hrepp- stjóri má skapa mönnum tíund, þyki honum orsakir til. Sá sem verður sekur um rangt tíundarframtal skal sektaður um 10 til 100 kr. til sveitasjóðs. Tíundin öll er ákveftin 9/io hlutir álnar af hundraði hverju og skiptist hún f 3 staði nefnil. preststiund, kirkjutfund og fátækratíund. Á hausthvreppaskilum skal talið frá það fé , sem farist hefur frá næstu fardögom áður, svo og fé, sem undanskiðið er frá tfund. Fella má fra tiund ‘/7. 6. um jafnaðarsjóðsgjaldið. Kostnaður til sakamála og Iðgreglumála, sem greiða á af opinberu fé, gjald- ist úr landssjóði; sömuleiðis embættisferðakostnaður lands- höfðingja, biskups og landlæknis; og ennfremur allan kostnað til viðnrhalds fangahúsum. 7. Möðruvallaskólinn. Þar skal stofna gagnfræða- skóla ; skal þar kenna: íslensku, dönsku og ensku; ágrip af sagnafræði og landafræði, talnafræði, landmæling og hallafræði i undirslöðuatriði f eðlisfræði og efnafræði; verkefnafræði og verklega búfræöi. Tveir séu kennarar ; skólastjóri sé búfræð- ingur og hafi að launum 1600 kr. og ókeypis ábúð; hin kenn- arinn 1600 kr. auk búsnæðis. Kostnað allan til skólabygging' arinnar og stofnunar skólans skal greidd úr landssjóði. Aints- ráðið nyrðra hefur yfirsljórnina á bendi. 8. Einkaréttur. Þau lög veila öllum, sem lög' heimili eiga hér á landi, heimild til að kaupa einkaleyfl a* landshöfðingja annað hvort til innleiðslu og notkunar nýrra uppgötvana, eða til að stunda nýja atvinnugrein; gildir hinn fyr nefndi 20 ár en hinn siðari aðeins 5 ár, nema rétturinn sé aptur keyptur. Fyrir p.inkarétt skal borga 50 kr. og sendist helmingurinn landshöfðingja með bónarbrjefinu, en hitt borg- ist er leyfisbrjeflð kemur. Sá sem noiar uppgötvanir skal að auk greiða 50 kr. áður 6. árið byrjar, 100 kr áður II. árið byrjar, og 200 kr. áður 16. árið byrjar. 9. Gjafsóknir. Þær veita amtmenn, nema f Reykja- vik, þar veitir landshöfðingi þær. Veita má þær að eina: snauðum mönnum, er fátækra vottorð sýna ; kirkjum og spitöl' um; embættismönnum, sem boðið er að höfða mál. «|>á 6f beiðst er gjafsóknar, kemur málstaður beiðanda til álita». 10. Kaupmannalög Heimilt skal kaupmönnum, sem búsettir eru hér á landi, að verzla á sjó í 6. vikur hvar helst er þeir vilja við strendur landsins, þegar þeir á einhverju lög' gildu kanptúni hafa fullnægt ákvörðunum laga um siglingal’> tollgreiðslu og sóttvarnir. Y f i r 1 i t yfir mál jjau, er verið liafa til meðferðar á alpingi árið 1877. A. Stjórnarfriimvörp. I. Afgreidd af þinginu sem lög. 1. Fjárlög fyrir árin 1878 og 1879. fuglum, hinum björtu og farsælu, og óðara en hann var hælt- ur að eygja þá, stakk hann sér til botns, og þegar hann kom upp aptur, var bann sem frá sér numinn. llann vissi ekki hvað fuglarnir hétu, né hvort þeir voru að fara, en samt þótti honum vænt um þá, vænna en honum halði þókt áður um nokkuð annað; en ekki öfundaði hann þá, hvernig mátti hon- um detta í hug að óska, að sér hefði verið lánuð þvílik fegurð, hann hefði mátt verða feginn, ef endurnar hefðu viljað unna honum að býrast í þeirra hóp! — aumingja unginn ljótil Nú kom veturinn, nístingskaldur vetur; unginn hlaut að halda sér á sundi á vatninu til þess að það gadd-legði ekki gjörsamlega, en með hverri nóttu varð vökiu, sem hann svam f, minni og krappari; froslið varð grimdarhart, svo það hrast við ( ísnum; uuginn varð að neyla fótanna, svo vökin lykist ekki saman, loks varð hann máttvana, kúrði grafkyr og íraus fastur við Isinn. Snemma dags inorgunin eptir bar þar að bónda, hann sá ungann, gekk til hans, og braut hann úr ísnum með tréskón- um sinum, og bar hann heim lil konu sinnar. J>ar var hann lifgaður við. Börnin vildu fara að leika sér að honum, en þá hélt ung- nn, að þau ælluðu að gjöra sér íllt, varð hræddur og stökk upp í miðt mjólkurtrogið, svo mjólkin skvettist út um alla stofuna; konan æpti og baðaði höndunum, og þá flang ha'111 ofan i opinn strokkinn, upp úr honum og niður ( méltunuuö9 og upp úr henni optur; og þá var hann heldur en ekki ófrý01^ legur á að lítal konan hljóðaði upp yfir sig og elti hann 111(5 reiddan eldskörunginn, og krakkarnir tróðust undir af ósköp^ unum að ná í ungann, hlógu og hriuu! — heppni var þaö 8 dyrnar voru opDar, hann þaut út, hitti skógarrunna þar n®rr ’ og faldi sig þar i fönninni; þar lág hann eins og f dvala. ^ En það yrði of sorgleg saga, ef telja ætti alla þá ey,1|.| og armæðu, — sem haDn hlaut að þola hinn harða vetur^ enda, — hann lá í inýrarsefinu, blessuð sólin skeiu björt hlý, iæ-virkinn söng, það var komið yndislegt vor. Þá þandi hann allt í einu vængina, þeir dundu við af nm þroska og sveifluðu honum upp og yfir jörðina ; og hann varði var hann kominn ( víðan aldinlund, þar sem eP^ trén stóðu í hlóina, og angandi sírenurnar héngu á löngu, grænu greinum niður að vatninu í hinuro bugðóttu ^ um. Ó hve þar var vorfrítt og fagurt! og beint andsp®ölS^.r úr þykkninu komu þrír undur-fríðir, mjallbvílir svanir , . þöndu þjótandi vængi og flutu lauflélt á vantninu.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.