Þjóðólfur - 15.10.1879, Page 3
107
4. Tveir litlir skildir (úr bronzi), aflangir, en
mjórri í annan enda með einhverju verki á að utan.
Að innan voru lilýrar eða krókar, sem nál gæti liafa
verið í.
5. Kambur (úr beini?), með einhverju rósamerki á
hliðunum.
6. Margar glertölur með ýmsum litum.
Eg skal ekki frekar ákveða um pessa hluti að
sinni, en híða eptir nákvæmari skírteinum, og par til
eg se hlutina sjálfa, og pá leiðrétta, ef hér er of eða
van sagt, en liitt parf enginn að efast um, að petta er
forn höfð i ngj ady s, og pað fr á lieiðni, sé pað
með pessum ummerkjum. pu\ð er nú auðvitað, að heið-
indómur allur lagðist ekki af pá pegar, er kristni var
lögtekin, og ekki fyrri algjörlega en nær 1020, að
Islendingar höíðu tekið við kristinnrétti Ólafs konungs
helga. [H. Kr. Christiania 1868 bls. 369]. Flestir eða
margir höfðingjar bygðu hér kirkjur undir eins á fyrstu
árum kristninnar, en alpýðukirkjur yfír höfuð munu
ekki hafa komið fyrri en smámsaman; petta sýna sög-
urnar ; og er pá auðvitað að höfðinginn var pá grafinn
að kirkju, hafi liún verið í nánd. Að grafa menn með
öllum vopnum, skrautgripum, bezta bunaði, hesti og
hundi, og nauðsynlegustu hlutum, stóð í svo nákvæmu
sambandi við trúna á annað líf í lieiðni, að menn hafa
álitið petta helga skyldu. Eyvindur skáldaspillir lætur
Ilákon konung segja í Yalhöllu:
„Gerðar várar,
kvað liinn góði konungr,
vilum vér sjálfir hafa.
Hjálm ok brynju
skal hirða vel,
gott er til geirs at taka“.
En pessir hættir, sem einungis vom bygðir á trúnni á
Óðni og lífinu í Yalhöll, hafa Hlotið að fara úr gildi,
pegar kristnir siðir urðu ákveðnir með lögum. Eg liefi
farið um petta nokkrum orðum vegna pess, að í sögum
vorum eru til undantekningar frá pessu, og menn voru
pó dysjaðir á orrustustaðnum, og pað löngu eptir kristni
t, d. við víg þorgeirs Hávarssonar 1024 [Fbrs. bls.
28]. En sagan afsakar petta með pessum orð-
um: „pví at peir nentu ekki til kirkju at færa líkin;
pví at í penna tíma voru engar kyrkjur í nánd höfn-
inni“. Grcindir menn og kunnugir úr Skagafirði hafa
sagt mér, að margar dysjar sjáist greinilega á Haugs-
nesi, og lægð sé ofan í pær í miðju, sem opt er ein-
kenni á slíku, en pess ber að gæta, að Ilaugsnesfund-
Ur var sá grimmasti og mest mannfall, sem nokkurn
tíma hefir orðið á íslandi. par féll mikið á annað
liundrað manns. Menn hafa ekki annað pví að flytja
alla til kirkju, eða pá að hinir dauðu, sem lágu eptir,
elcki Iiafa átt neina frændur eða nauðleitamenn. [>að
gæti pó verið, að eitthvað fyndist í dysjum pessum, ef
pað sannast að par eru menn dysjaðir.
Ekki verður sagt með neinni vissu, hver hérkynni
að hafa verið heygður, pví fulla sönnun fyrir pví vant-
ar alveg, en ekki er pað ólíklegt, að pað kynni að vera
]>orgrímur ICornsárgoði faðir porkels kröflu; aðrir eru
ekki nefndir, sem búið hafa á Kornsá í heiðni, nema
hann og Hallgrímur faðir hans, sem „út kom“ og fékk
p>órdísar dóttur Ingimundar gamla, og „fylgdu henni
heiman Kornsárlönd“.
Síðan forngripasafnið var sett á fót, og menn fóru
að gefa slíku gaum, lmfa fundizt margar dysjar af liend-
ingu, og vegna pess að hér kunna að finnast fleiri með
tímanum, skal eg leyfa mér að taka hér fram nokkrar
varúðarreglur til leiðbeiningar peim, er kynnu að purfa:
1. J>egar menn fyrst verða varir við pess konar kenni-
merki, pá að fara sem gætilegast með verkfærunum,
að ekkert brothi, sem par kynni að vera.
2. Að kalla pá menn par til, sem bezt er völ á, og
hyggja að öllu sem bezt, hvernig dysin snýr, hvernig
hún er hlaðin innan, og hvað er ofan yfir, og hvað
djúp í jörð, og hvað löng og breið hún er; séönnur
bein með mannsbeinunum, hvernig pau liggi og á hverja
hlið.
3. Finnist leyfar af vopnum eða hlífum, pá ber að gæta
að pví. hvernig pau liggja á hverja hlið eða yfir
beinunum.
4. Ef eitthvað finnst af búningi, hlutum eða gripum pess
konar, að taka pá vel eptir, hvernig pað liggur í
dysinni, hvo^'t pað er við hálsinn, axlirnar, brjóstið
eða miðjúna.
5. Ef menn liafa verið lagðir í skip eða bát, sem opt
er dæmi til í sögunum, pá að far^ sem gætilegast,
mæla lengd og breidd, ef auðið er, og taka vel eptir
öllu, og hvort líkið hefir verið sett í stafninn eða
annarstaðar, og hvort pað situr upprétt, eða pað
liggur.
6. Loks ber að gæta vel hlutanna í meðferðinni að ekki
brotni eða kvarnist úr peim, búa vel um pá, pegar
peir eru sendir, að peir séu óhultir á leiðinni.
7. Að rita nákvæma lýsingu af öllu ásigkomulagi fund-
arins eptir pví sem hér er bent á.
p>að er ekki vandalaust verk að grafa eptir forn-
menjum eða byggingum eða undirstöðum í jörðunni;
eigi pað að verða að vísindalegum notum á hinn sami
maður að sjá yfir pvi öllu saman, sem bezt hefir vit á.
p>annig er pað siður erlendis hjá öllum menntuðum
pjóðum, og liafa menn um langan tíma lagt nfikið kapp
á slíkar rannsóknir, sem hafa orðið fornfræðinni tilmik-
illa framfara, og peir liafa ekki látið sér nægja ' að
leita í sínu eigin landi, lieldur hafa menn látið rann-
saka aðrar heimsálfur með ærnum kostnaði.
Sigurður Yigfússon.
(Aðsent). p>að cr mörgum kunnugt, að hér við Isa-
fjarðardjúp á sér stað allt of misjöfn verkun á saltfiski,
sem pó er aÖalverzlunarvara í pessu bygðarlagi, og
hlýtur petta með tímanum, fyr eða síðar, að verða or-
sök til pess að saltfiskur okkar Isfirðinga, sem liingað
til hefir verið borgaður með hærra verði en nokkur
annar saltfiskur á Spáni, verði sökum hinnar misjöfnu
verkunar metinn lakari og pví sjálfsagt borgaður
með minna verði en fá mætti, ef menn gjörðu sér far
um að vanda hann sem framast væri unnt, _og einkum
og sér í lagi pegar Sunnlendingar eru nú farnir að
vanda verkun á sínum fiski, eins og sjá má bæði í
blöðunum og af öðru fleiru.
p>ess vegna vil eg með pessum fáu línum, áður en
eg ferðast héðan í liaust til Danmerkur, áminna og
livetja, ekki einungis skiptamenn við okkar verzlun,
heldur a 11 a viðkomendur liér við Djúp og hér í sýslu,
að peir sjái um að verka og vanda saltfisk sinn
sem bezt peir geta, og vera sér í útvegum um leið-
beiningar 1 pví efni, skyldi peir sjálfir, einn eða ann-
ar, ekki liafa par til næga pekkingu.
p>að er eitt atriði, sem eg enn vil minnast á í sam-
bandi við fiskverkunina, og pað er, að menn mænu-
fletji ekki fiskinn, par eð Spánverjar liafa haft á
móti pannig flöttum fiski, og pess utan, ef óperratíð vill
til, getur fiskurinn, sem er mænuflattur, hæglega morkn-
að í hryggnum og pess vegna orðið slæm eða ónýt
verzunarvara, par sem lfinn fiskurinn, sem ekki er mænu-
flattur, getur haldið sér og varizt óskemmdur.
Eg vil óska, að pessi fáorða hvöt, sem pó sér í
lagi er til ísfirðinga, mætti Iiafa pann árangur, að peir
vildi sjá sinn eigin hag í pessu, sem öðru. p>ó eg ekki
sé innfæddur íslendingur, tel eg mig sem íslenzkan
borgara, og vil pví gjarnan sjá heldur framför en apt-
urför pjóðarinnar í pessu tilliti sem í öðru.
ísafirði, 26. sept. 1879. J. M. Falck.