Þjóðólfur


Þjóðólfur - 27.11.1879, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 27.11.1879, Qupperneq 1
31. ár. Ifostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), ef borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavik, 27. nóv. 1879. Sé borgaðað haustinu kostar árg. •>« i u i 3kr. 25 a., en 4kr. eptir árslok. l,,a' • Haust pctta lieíir verið all-hrakviðrasamt, einkum á suðurlandi og allt norður í Skagafjörð, purara úr pví og gott á austurlandi. Haustaíii hör syðra viða góður orð- inn, og hér á inn-nesjum sumstaðar óvenju-góður pessa síðustu daga á grunni. Misjöfn aflabrögð fyrir norðan, pó töluverð og víðast hvar góð par sem kolkrabbi hefir rekið; en bezti afli nál. allsstaðar á norð-austurlandinu (á Yopnafirði óvenjulegt mokfiski) og síldarveiði Norð- manna með mesta móti. „Camoens;< keypti 2 farma af sauðum, annan á Akureyri en hinn á Seyðisfirði, og flutti í allt burt 4662; gáfu Skotar 18—22 kr. fyrir sauðinn Frá Akureyri sigldu um miðjan f. m. Tryggvi Gunnarsson, sira Árni frá Glæsibæ, fröken Laufey, dóttir sira Björns í Laufási, Gunnar verzlunarm. sonur Einars í Nesi, Sveinn búfræðingur o. fl. Fjártökuskipin „Hertha“ og„Rosa“ — segir Nf. — hafa og farið með hlaðfermi, par af um 1600 tunn. af kjöti. Af heilbrigði manna og málleysingja er allt bæri legt að segja, skaðar hafa fáir orðið og engin strönd, sem ver enn höfuni frétt, enda fá ofsarok komið. En pví miður liafa hin gömlu slys og mannalát haldið fornri venju: Á Steingrímsfirði hvolfdi báti í f. m. týndust 2 en 1 komst af; bátur fórst og á Hrútafirði með 3 mönn- um; var formaðurinn Ólafur frá Guðlaugsvík; allir voru peir kvongaðir. 8. p. m. pá er norðanpóstur fór úr Eyjafirði, gjörði skyndilega um hádegi eitt hið voðaleg- asta afspyrnu-rok. p>á týndust 2 skip af Skagaströnd og 5 menn af hverju, 2 skip úr Skagafirði, og enn 2 á Steingrímsfirði. Um manntjónið er oss ókunnugt. Af mannalátum skal gcta pessara: 4. októbermánaðar andaðist að Papey í Suðurmúlasýslu Snorri dýralæknir' Jónsson, maður á bezta skeiðý einkar vel menntur og valmenni. Hér á suðurlandi er nýsálaður sira Páll Ingimundsson á Gaulverjabæ; mun hans beturgetið síðar í bl. pessu. 8. p. m. andaðist hér á sjukrahús- inu Ólafur Ó. Thorlacius, skipherra og bóndi frá Dufansdal í Arnarfirði. Ilann slasaði sig ineð byssu- skoti fyrir 2 árum síðau, og eptir langvinnar og afar- harðar pjáningar, fluttist hann hingað með „Diönu“ i sumar, sem leið; var hinn veiki fótur hans pá tekinn af við knóð, og tóku menn úr pvi að vona eptir bata, en er minnst varði, sýktist hann peim sjúkdómi, sem leiddi hann til bana. Olafur sál. var fimtugur að aldri, at- gjörfismaður og valmenni, og mjög harmdauði frændum og vinum. Póstskipið „Pliönix“, kapt. Kihl, kom aptur p. 23. p. m. Með pví komu frá Iíliöfn fröken Meyn (til landshöfðingjans), séra Jón p>orláksson frá Tjörn, Gísli Árnason gullsmiður, og 3 Islendingar frá Ámeríku (2mormónar frá Utali). Frá útlöndum er fátt tíðinda- vert að segja: friður í allri álfu vorri og verzlun og atvinna lieldur efnilegra en í fyrra. Frá Khöfn er oss skrifað í prívatbréfi: „Ríkispingið stendur nú sem hæzt og er nú betra útlit til samkomulags í pinginu en nokkru sinni liefir verið síðan deilan hófst; pakka margir pað tilslökun Bergs, sem nú ræður mestu og er einhver liinn mesti skörungur, prátt fyrir sína pólí- tísku galla. Verzlunarandinn er nú sýnilega að lifna, en ekki nær pað enn að neinum mun til íslenzkrar vöru. Meiri von að sunnlenzkir kaupmenn selji með hagnaði, meðan hinir vestíirzku eru vissir um halla á sínum fiski“. Engin haustskip liéðan frá landi voru komin til Khafnar 7. p. m. nema Gránu skip; pau voru öll (3) komin. Fjárlögin eru staðfest, en póstskipa- áætlunin ekki; gengu um pað deilur miklar pegar „Phönix“ fór milli stjórnarinnar og póststjórnarinnar dönsku. í prívatbréfi er svo sagt, að ósk vor og brýn nauðsyn um að fá skip hingað út í janúar (frá Liver- pool?) muni verða uppfylt. 30,000 kr, af viðlagasjóð- inum eru af ráðgjafanum lagðar á vald landshöfðingj- anum til litláns. Indriði Einarsson, kandidat í stjórn- fræði, er settur revísór landsreikningsins. Jón Sigurðs- son lá enn, er skipið fór, mjög pungt haldinn. — pessi lagaboð liefir konungur staðfest 10. okt.: Fjáraukalög fyrir árin 1876—1877, og lög um sampykkt á reikn- ingum íslands um sama tíma; lög um vitagjald af skip- um; viðaukalög um póstmál; fjáraukalög fyrir 1878 og 1879. 24. okt. staðfesti krónprinsinn í fjærveru kon- ungs: fjárlögin fyrir 1880 og 1881; lög um breyting á launum sýslumanna og bæjarfógeta; lög um löggild- ing verzlunarstaðar á Ilornafjarðarós, og önnur um kauptún við Kópaslcersvog í Norður-p>ingeyjarsýslu; lög um viðaukalög við sóttvarnarlög 17. des. 1875. Kaupmannahöfn, 7. nóvember 1879. p>að, sem einna tíðræddast hefur verið um í seinni tíð, er fundur peirra Bismarks og Andrassys greifa í Austurríki; og hefur miklum getgátum verið fram varp- að um, hvað í ráði væri, eða hvað til stæði, og hefir liver pókzt vita betur en annar; en pað sýnir live mjög samtali peirra hefir verið haldið leyndu; enn pað pykj- ast menn vita, að peir liafi samið samninga milli ríkj- anna, pess efnis, að styðja og styrkja hvort annað móti árásum annara pjóða (defensiv alliance), en að pað sé ekki áleitunar samband (offensiv all.). Sagt er, að Yil- hjálmur keisari hafi mjög liikandi sampykkt samning- ana (hvort peir eru ritnir og undirskrifaðir af báðum keisurunum, pað vita menn ekki einu sinni með vissu) af ótta við, að svo voldugt félag kynni að valda styrjöld við t. d. Rússa, en fyrir kröftugar tillögur Bismarks hafi hann játt peim, par peir hefði eigi annað fyrir mark og mið, en að efla og styðja frið í norður- álfunni; er pað ætlun manna, að samband petta muni verða til mikils góðs; sem nokkurs konar mótvægi mót pessu félagi hefir pví verið fleygt, að Rússland og Frakkland ætli að sverjast saman, og bindast líkum samningum til pess að standa í mót Prússum .og Aust- urríkismönnum, ef peir skyldu leyfa sér of mikið. Ilér af sézt að ekki parf mikinn gneista til pess að verða að báli og brandi. Að öðru leyti er vinsemdin milli pjóðverja og Frakka grunn svo sem von er; Frökkum svíður sí og æ, að peir hafa misst fögur og frjósöm fylki, og vilja ná peim aptur. Yér viljum hér tilfæra orð úr frakknesku blaði, sem sýnir hug frakka; par segir svo: Bismark gleymir, er hann tekur England til dæmis (upp á að, eins og vinsemd sé nú milli Frakk- lands og Englands, par sem áður hafi verið styrjöld og fjandskapur, eins geti Frakkland og pjóðverjaland orðið vinalönd) að hér er öðru máli að gegna. Vér getum vel gleymt Scdan svo sem vér höfum gleymt Waterloo, og pað væri barnaskapur að hyggja enn á liefndir, ef hér væri að eins að ræða um ósigra í orr- ustum og skaðabætur, hve stórar sem vera skýldi, en Bismark veit vel, að hér er allt öðruvísi máli farið, og vér getum fullyrt pað, að vér hefðum ekki beðið í 50 ár með að rífa í sundur samningana frá 1815, ef England liefði tekið undir sig Píkardíið eða Normandíið eptir Waterloos bardaga. En pað fyrirkomulag, sem

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.