Þjóðólfur - 05.07.1881, Page 1

Þjóðólfur - 05.07.1881, Page 1
ÞJÓÐÓLFUR. Kostar 3 kr. (erlendis 4kr.), borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavík 5. Júlí 1881. Uppsögn á blaðinu gildir ekki, nema pað sé gjört fyrir 1. okt. árinu fyrir 14. blað. Ár 1881, þ. 28. júní var fundur haldinn í þinghúsi atnarfjarðar, samkvæmt áskorun alþingismanns, prófasts 1>. °ðvarssonar í Görðum, og var áskorun sú birt í 12. tölu- a^t Þjóðólfs 7. júni þ. á. Fundarstjóri var kosinn alþingis- ^aður prófastur 1>. Böðvarsson og skrifari |>. Egilson í Hafn- arfirði. tjri 1. 2. 3. 4. 5. 6. Fundarstjóri jhreyfði þeim málum, er ætla má að komi r á næsta alþingi. Lét fundurinn í ljósi þá ósk til þingmannsins, að hann stuðlaði til þess á þingi, að önnur haganlegri ráðstöfun á landsfé en sú, sem nú á sér stað, komist á, í þá átt, að mönnum megi eptirleiðis gefast kostur á að fá lán úr landssjóði gegn nægu veði, og að breyting komist á það, að fé landsins standi á vöxtum erlendis, en verði þar á móti ávaxtað sem mest á landinu sjálfu. kom til umræðu póstferðamálið milli íslands og Dan- merkur, og lét fundurinn í ljósi, að það fyrirkomulag, sem nú er á póstskipsferðum vorum, sé óhafandi, og óskaði, að annað fyrirkomulag kæmist á það. Kom fram uppástunga um ferða-áætlun póstskipanna, sem lögð var með skjölum fundarins. Lét fundurinn í Ijósi þá ósk, að því fé, sem ætlað er til að efla búnað (landbúnað og sjávarútveg), væri skipt roilli sýslnanna, og fengið í hendur sýslunefndunum til emráða; áleit fundurinn, að fé þetta mætti ekki nema minna en 20,000—30,000 krónur árlega fyrir allt land, er siðan skiptist eptir réttu hlutfalli milli sýslnanna. Var rætt um uppfræðing almennings og um skóla: barna- skóla og alþýðuskóla. var rætt um spítalamálið. var rætt um landbúnaðarlög; samþykti fundurinn, að lnn í þau verði bætt reglum um það, þegar jarðir verði lagðar í eyði, eða ófullkomin væri ábúð á þeim, þá verði þeim, sem hefur afnot jarðarinnar, gjört að skyldu, að standa í öllum lögskilum. samþykti fundurinn að biðja þingmennina, að mæla móti Því, að tollur verði lagður á fleiri útlendar vörur, en nú er; en verði það óumflýanlegt, að tollur verði á lagður, þá, að hann verði lagður á innflutta manufactur-vöru (sirts, ljerept o. s. frv). 8. ályktaði fundurinn að rita skyldi landshöfðingja og biðja hann, að gjöra nægar ráðstafanir til að fyrirbyggja, að nokkur sýki, eða annar voði útbreiðist af því enska fé, sem sagt er, að von sje á með Camoens. Var og sam- þykt, að biðja þingmenn að koma fram með frumvarp um það að banna aðflutning af fé á fæti til iandsins. 9. skoruðu íbúendur Engeyar og Viðeyar á þingmennina, að stuðla til, að úr veiðilögunum verði það numið, að herskipunum sé heimilt, að skjóta fallbyssum nálægt varplöndum. 10. kom fram sú uppástunga, að aðgreina Kjósar- og Gull- bringusýslu, sem sýslufélag, og var með meiri hluta at- kvæða samþykt, að biðja þingmenn að flytja það mál á þingi. 11. var borin upp ósk um, að jarðamatið yrði leiðrétt sem fyrst, þar eð sá tími væri kominn, er jarðamatið skyldi leiðrett að nýu. 12. voru þingmennirnir beðnir, að mæla fram með, að eng- inn megi eiga fleiri hross eða fé, en svo, að hann eigi nægileg hús yfir það, hve nær sem hýsa þarf, og að nefnd verði kosin í hverjum hreppi, sem vaki yfir, að skepnum sé eigi misþyrmt með hungri eða skýlisleysi, og að þeim búlausu mönnum, sem þó eiga skepnur, skuli, auk þess, sem þeir eru skyldir að eiga nóg skýli yfir skepnur sínar sé þar að auki gjört að skyldu, að sanna fyrir þessari nefnd, annaðhvort, að þeir hafi nægt fóður handa skepn- um sínum, eða færi, sönnun fyrír að þeir hafi fengið heimila hagagöngu fyrir þær hjá einhverjum landráðanda. Fleiri mál voru eigi upp borin og var því fundi slitið. Setning aljjingis. Hinn 1. dag þ. m. setti landshöfðingi vor alþing. Voru allir þingmenn mættir; var fyrst gengið í kirkju og flutti Ríkismein Rússlands og orsakir ]»ess. hafj (Framhald). a ekki Hinir slafnesku Rússar, sem eru af ariskum uppruna, eins og Asíu-menn getað unað pví öld eptir öld að hýma 4Sta VU u' í forlagabundnu hreyfingarleysi, sem heldur manninum í sama kiia i S°m dýrinu; bvorki Zar-vchlið (Zarisme) né hin opinbera stjórn i’eitn • 8 *le®r getað brjálað peirra náttúrlegu hæfilegleikum, sem vísa , sætis meðal Evrópu-fijóða nýa tímans. bj4jst i)U8su cr fólgin hin upphaflega orsök þess sjúkdóms, sem Rússlaud * Þrælkunar-sjúkdómuiinn hcfir undirstjórn Alexanders annars *s'lik nar'hreyfiugu Vesturlandanna. Hann hefir altekið gjörvallan rík- ^feibamann °” jafilvel stjórnarbætur Alexanders annars hafa að cins Slrotið SÓfttar -ofstæki hinnar félagslegu byltingar. Keisarinn hefir sjálfur ''lsharð 1 I'að stjórnarfyrirkomulag, sem hvorki er evrópeiskt né hppj jld°gt, almcnt skoðað, og sem í tilbót er ósamrímanlegt við eðli ,.U" hlnna rússnesk-slafnesku landsbúa. jiað er sögulegt atriði, sem að leggja mikla áherzlu á, að þessi djúpa fijóðhreyfing í Uæð undruriarverbum flýti, sökum hinnar sífeldu snertingár við °et>aa stafar frá fjarlægum orsökum. Hinar fornu sögur Rússlands rrÞfki r* a friríkið Nóvgóroð skamt frá Ilmen-vatni á bökkum Volgár. Nrbnvj^ 6tta var pegar í blóma þegar Andreas postuliruddi sér leið til Vehlis a Evrópu. Á sjöundu öld var borgurum pcssa frjálsa lýð- fyriNtlih1!)l'U8ði8 fyrir velmegun, sem sprottin var af verzlunog iðnaði. ®ön8u Sa * 0g mannúðlega siði. Á nfundu öld var pað fríríki, sem ein- af Slöfum p. e. mönnum sem tala djarft og frjálsmann- 55 lega (slovenini d: talandi maður, s I o v o o: orðið). Sérhver pólít- isk stofnun var par bygð á réttinum til lrins frjálsa orðs, og sá réttur var veittur hverjum fullveðja manni, sem fullnægði borgaraskyldum sín- um. Öll embætti voru skipuð eptir kosningum, og allir embættismenn áttu ábyrgð að standa fyrir þjóðfundinum (m i r), sem kom saman einu sinni á ári hverju. Hver og ein af sveitum fríríkisins hafði sjálfstjórn sinna mála. pannig var hin upphaflega slafnosk-rússneska sveitastjórn og má finna menjar hennarí hinni núverandi sveitastjórnarskipun. Jafn- framt Nóvgóroð nefna fornsögurnar einnig önnur að sínu leyti eins frjáls og blómleg fríríki, par á meðal Smolensk, Kiew, Pskow, Polotsa og fleiri. pað var pví jöfnuður í f r e 1 s i en ekki i þ r æ 1 d ó m i, sem fyr meir átti sér stað í Rússlandi. Alt fram á miðja 15. öld hafði hið slafneska Rússland ekki pekt nema frjálsa menn; af „hnút og keyri1’ hafði það ekkert að segja. I gagnstæði við aðrar kákasiskar pjóðir Norðurálfunnar byrjaði pað moð hinu óbundnasta frelsi, að eins til að enda með hinni lúalegustu ánauð. Hvernig var ok petta lagt á herðar pessum milda og friðsamlega landslýð? Innrás Tattara á 15. öldinni eyðilagði gjörsamlcga hina forfeðralegu félags-tilhögun pjóðarinnar. Hirðingja-drotnar Asíu hóhlu reyndar á burt aptur úr hinum slafnesk-rússnesku skattlöndum, pegar peir voru búnir að seðja sig á blóði og herfangi, en peir héldu áfram að krefja skatt, sem greiðast skyldi með öllum kenniteiknum hinnar þrælslegustu undirgefni. Stórfursti Moskófu varð sjálfur að færa hinum voldugu villi- pjóðar-liöfðingja skattinn og kasta sér á kné fyrir lionum. Fyrir pessa

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.