Þjóðólfur - 08.01.1886, Blaðsíða 4
4=
IJST J 0 R N A R T IÐ I N D I
n
¦*>
1. Búnaðarfjelagi Ashrepps
Styrkur nr landssjóði
samkvæmt fjárlögunum fyrir 1884 og 1885.
10. gr. C 4.
Samþykktar tillögur amtsráðsins i norður- og
austuramtinu um að eptirnefndum búnaðar- og
framfarafjelögum verði veittur þessi styrkur
fyrir 1885:
Kr.
200
327
149
126
140
100
73
62
68
35
39
17
11
20
59
29
31
68
54
44
25
27
30
Svínavatnshrepps
Þorkelshólshrepps
Sveinsstaðahrepps
Torfalækjarhrepps
Engihlíðarhrepps
Seiluhrepps
Staðarhrepps
2. —
3. —
4. —
5. —
6. —
7. —
8. —
9. Jarðabótafjelagi Rípurhrepps
10. Bunaðarfjelagi Vallahrepps
11. Framfarafjelagi Arnarnesshrepps
12. Yxndælinga .
18. — Oxnadals . .
14. Bftnaðarfjelagi Bægisársðknar
15. Framfarafjelagi Glæsibæjarhrepps
16. — Ongulsstaðahrepps
17. — Grýtubakkahrepps
18. Búnaðarfjelagi Ljósavatnshrepps
19. —
20. —
21. —
22. —
23. —
Helgastaðahrepps
Fljðtsdalshrepps
Hjaltastaðahrepps
Eyðaþinghár . .
Jökulsárhlíðar .
Sainþykktar tillögur sýslunefndarinnar í
Borgarfjarðarsýslu um að af 370 kr. styrk
handa sýslunni til eflingar búnaði (sbr. Stj.tíð.
f. á. B 17) megi verja 270 kr. til að kaupa
bunaðarverkfæri og 100 kr. til útsáðskaupa
(o: til frækaupa og kaupa á útsáðskartöplum
m. m.).
Eeykjavík 8. jan. 1886.
Óiíreiðanleg'ur póstur. Þingeyjarsýslupóstí-
urinn, sem íór í sumar, sem Ieið, milli Grenj-
aðarstaðar og Vopnafjarðar, hefur gjört sig sek-
an í peningaþjófnaði. Peningar þessir, sem
hann hefur tekið, hafa átt að fara með póst-
unum og nema ekki fullum 900 kr. Meiri
hluti þeirra hefur þó aldrei komizt í hendur
póststjórnarinnar, þvi að menn hafa afhent
póstinum sjálfum mest af þessum peningum
milli brjefhirðingastaða og beðið hann að af-
henda þá brjefhirðingamönnunum. Pðstur þessí
heitir Kristján, er fátækur barnamaður; getur
því ekki borgað þetta sjálfur. Að því, er
snertir peninga þá, sem eigi hafa komizt í
hendur póststjórnarinnar, þá þarf landssjóður
ekki að borga þá. En þeir, sem hafa sent þá,
verða að bíða tjón af því. Menn ættu jafnan
að vera varkárir með peningasendingar, og ef
þær eiga að fara með póstum, skyldi helzt ekki
afhenda þær öðrum, en brjefhirðingamönnun-
um eða pðstafgreiðslumönnunum sjálfum.
Úr Húnavatnssýslu er oss skrifað 2. des.
f. á.: „Tíðin hefur verið stilt og góð nú um
tima. Það hlánaði um miðjan fyrra mánuð,
og kom upp gðð jörð, en þð er snjðr mikill
til dala og fjalla".
Úr líorgarflrði er oss skrifað 24. f. m.:
„Það, sem af er vetrinum tíðast landátt; snjór
lítill og sjaldan staðið viku lengur. Rigningar
miklar. Frost mest mánudaginn 7. þ. m. 12°R.
Fullorðnu fje eigi gefið enn; en lömb viðast
tekin í fyrstu viku jólafóstu. Nær snjólaust
nú. Verzlun engin. Tveir kaupmenn (nýir)
farið uni koll. Lítur út fyrir bjargarskort og
bágindi. Heilsufar fremur gott".
Aflabrög-ð. Á milli jóla og nýárs höfðu
menn aflað 20—30 í hlut af ísu og stútungi i
Leiru- og Garðsjó. Þegar þar var seinastróið,
höfðu menn þð aflað lítið og sumir ekkert.
Tíðarfar hefur verið slæmt þessa fyrstu viku
ársins; ýmist norðanhvassviður með talsverðu
frosti, eða lygnt veður með mikilli fannkomu.
Mikill snjór kominn; og mun jarðskart til sveita
sakir snjóþyngsla.
Jólin voru rotuð hér á þrettándakveld með
brennu nálægt skðlavörðunni og blysför og
álfadans, sem skólapiltar hjeldu suður á tjörn-
inní.
Ljóðmæli eptir Gísla Thorarensen eru
nýlega komin út á kostnaá Einars Þórðarsonar.
Mun seinna verða minnzt á þau hjer í hlaðínu.
^éVUGLÝSINGAR
I samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a.)
hvert orð 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning
1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út í hönd.
a=3asapssa=s=sss=axci
Til almeiiTiings!
Læknisaðvörun.
Þess hefir Verið óskað, að ég segði alit mitt um
„bitters-essents", sem hr. C. A. Nissen heflr búið
til og nýlega tekið að selja á islandi og kallar
Brama-Iífs-essents. Eg hefi komizt yiir eitt glas
af vökva þessum. Ég verð að segja, að nafnið
Brama-Hfs-essents er mjög villandi þar eð essents
þessi er með iillu ólikrinum ekta Brama-lifs-elixir
frá h/r. Mansfehl-Búttner & Lassen, og því eigi getr
haft þa eiginlegleika, sem ágœta inn ekta. Þareð
ég um mörg ár hefl haft tækifœri til að sjá áhríf
ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að
Brama-lifs-elixir frá Mansfeld-Búllner & Lassen
er kostabeztr, get eg ekki nógsamlega mœlt fram
með honum einum, umfram öll önnr bitterefni,
sem ágætu meltingarlyfi.
Kaupmannahófn 30. juii 1884.
E. J. Melchior, iæknir.
Mnkenni ins óekta er nslnid C. A. Nissen á glas-
inu og miðanum.
JCinkenni á vorum eina ekta Brama-lifs-elixir eru
flrmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á
miðanum sézt blátt tjón og gullhani, og innsigli
vort Mlí k L 1 grmnu lakki er á tappanum.
Mansfeld-Bullner & Lassen,
sem einir búatil inn verðlaunaða Brama-lífselixir.
Kaupmannahöfn. [4r.
cS
00 Ti
2£
al
.3
-o3 o3
° g
I °
a
eo
i
<o
E
eö
a>
9 Ijg
bí) a- **>
•S §»©
1 a *c
'r- ^
§ 8
.í=! p
<v
>a)
!« ð
® f
a o
£ bn
?«
^"3
03 p3
03 H
1 ^
í (R
•¦§ 03
.0 o3
.03 5
to 03 >? OD
<3=i Ö
° 9*
5^2
cz
.a'í,
!h >03 ^ (
55 SJ5
OJ -^
N—( *
C
á'P S
<ío c
> S B
03-2 ee
s ð 5
S tt
Oj'
!p>o -O o
^4 o o o o
.¦-l k iS. t» t>
o o M o
« mTj œ » (o ^
t-t ÍH ^H tH ÍH V( £j
<tí cB cö q=3 ca crt ^ö
d) oi m cb D o> 'H
æ ^5 ,£} ^a jd ^ ^
cð bc <»
O Cá
tfl æ fi o O (j
=3
2S
03"^
f..3'§ œ
'OJ l=lí l4J VV 'f 'ílS 'CÍ *® 'OÍ
1» 1>- 1* >- t» ^. > ¦
•S c3 55 f3 C3 53
s s a s s s s
S Ss s a a s
73 eS sd eð cs e3 e.
X !C X X « 09 K
Ld.fc, L. k b b Ih
33S
a d s
» 3 3 S
a a í •¦
a a a a
:o :c :© :o
_a _o _a _g h es _a
6f) 6c 6jd 6» 6í) 6d 6ti
a a a a a a a
SSáá
3 SSSjf
3 3 Ⱦ
h h ^
:© :© ^ ,&*>
6e 6b sh 9
a a «= S
W
N»
.A-fgreiðslustofa Bókmcnntafjelagsins. Pyr-
ir góðvild forstöðunefndar Landshókasafnsins
hefur Bókmenntafjelagið (Eeykjavíkurdeldin)
fengið húsnæði fyrir bækur sínar og skjöl o. s. frv.,
í tveimur herbergjum safnsins i Alþingishúsinu,
austurendanum, og verða viðskiptamenn íjelags-
ins afgreiddir þar H. 1—2 á hverjum laugar-
degi fyrst um sinn.
Forseti Reykjavíkurdeildarinnar.
Ið eina óbrig'ðula ráð, til að verja tré fúa,
hvort heldr tréð er undir beru lofti eða grafið
ijörð, er að strjúka á það
CARBOLINEUM;
þvi þa þolir tréð hæði þurt og vott.
2 pd. Carbolineum nægja á 15 ? al. af tré.
Kostar 30 au. pd. (minna i stórkaupum) og
fæst i Reykjavik hjá p58r
H. Th. A. Thomsen.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Þorleifur Jónsson, cand. phil.
Skrifstofa: & Bakarastig við hornið á Ingólf sstræti.
Prentari: Sigm. Quðmundsson.