Þjóðólfur - 08.01.1886, Page 4

Þjóðólfur - 08.01.1886, Page 4
8 xim> : c-, i c- i c- t c- i c- i ^ | STJÓRNARTÍÐINDI.jl xÍbf°-H :=rH' T^"! --V ■) •$=■ -+■ í'eIx Styrkur úr landssjúði samkYæmt fjárlögunum fyrir 1884 og 1885. 10. gr. C 4. Samþykktar tillögur amtsráðsins i norður- og austuramtinu um að eptirnefndum búnaðar- og framfarafjelögum verði veittur pessi styrkur fyrir 1885: Kr. 1. Búnaðarfjelagi Áshrepps 200 2. — Svínavatnshrepps . . 327 3. — Þorkelshólshrepps . . 149 4. — Sveinsstaðahrepps . . 126 5. — Torfalækjarhrepps . . 140 6. — Engihlíðarhrepps . . 100 7. — Seiluhrepps .... 73 8. — Staðarhrepps . . . 62 9. Jarðabótafjelagi Ripurhrepps . . . 68 10. Búnaðarfjelagi Vallahrepps .... 35 11. Framfarafjelagi Arnarnesshrepps . . 39 12. — Yxndælinga .... 17 13. — Oxnadals 11 14. Búnaðarfjelagi Bægisársóknar . . . 20 15. Framfarafjelagi Glæsibæjarhrepps . . 59 16. — Öngulsstaðahrepps 29 17. — Grýtubakkahrepps 31 18. Búnaðarfjelagi Ljósavatnshrepps . . 68 19. — Helgastaðahrepps . . 54 20. — Fljótsdalshrepps . . 44 21. — Hjaltastaðahrepps . . 25 22. — Eyðaþinghár .... 27 23. — Jökulsárhlíðar . . . 30 Samþykktar tillögur sýslunefndarinnar 1 Borgarfjarðarsýslu um að af 370 kr. styrk handa sýslunni til eflingar búnaði (sbr. Stj.tíð. f. á. B 17) megi verja 270 kr. til að kaupa búnaðarverkfæri og 100 kr. til útsáðskaupa (o: til frækaupa og kaupa á útsáðskartöplum m. m.). Reykjavík 8. jan. 1886. Óáreiðanlegur póstur. Þingeyjarsýslupóst- urinn, sem fór í sumar, sem leið, milli Grenj- aðarstaðar og Yopnafjarðar, hefur gjört sig sek- an í peningaþjófnaði. Peningar pessir, sem hann hefur tekið, hafa átt að fara með póst- unum og nema ekki fullum 900 kr. Meiri hluti þeirra hefur þó aldrei komizt i hendur póststjórnarinnar, þvi að menn hafa afhent póstinum sjálfum mest af þessum peningum milli brjefhirðingastaða og beðið hann að af- x henda þá brjefhirðingamönnunum. Póstur þessi heitir Kristján, er fátækur barnamaður; getur því ekki borgað þetta sjálfur. Að því, er snertir peninga þá, sem eigi hafa komizt í hendur póststjórnarinnar, þá þarf landssjóður ekki að borga þá. En þeir, sem hafa sent þá, verða að bíða tjón af því. Menn ættu jafnan að vera varkárir með peningasendingar, og ef þær eiga að fara með póstum, skyldi helzt ekki afhenda þær öðrum, en hrjefhirðingamönnun- um eða póstafgreiðslumönnunum sjálfum. Úr Húnavatnssýslu er oss skrifað 2. des. f. á.: „Tíðin hefur verið stilt og góð nú um tima. Það hlánaði um miðjan fyrra mánuð, og kom upp góð jörð, en þó er snjór mikill til dala og fjalla“. Úr Borgarfirði er oss skrifað 24. f. m.: „Það, sem af er vetrinum tíðast landátt; snjór lítill og sjaldan staðið viku lengur. Kigningar miklar. Frost mest mánudaginn 7. þ. m. 12° R. Fullorðnu fje eigi gefið enn; en lömb víðast tekin í fyrstu viku jólafóstu. Nær snjólaust nú. Verzlun engin. Tveir kaupmenn (nýir) farið um koll. Lítur út fyrir bjargarskort og bágindi. Heilsufar fremur gott“. Aflabrögð. Á milli jóla og nýárs höfðu menn aflað 20—30 i hlut af ísu og stútungi í Leiru- og Garðsjó. Þegar þar var seinast róið, Iiöfðu menn þó aflað lítið og sumir ekkert. Tíðarfar hefur verið slæmt þessa fyrstu viku ársins; ýmist norðanhvassviður með talsverðu frosti, eða lygnt veður með mikilli fannkomu. Mikill snjór kominn, og mun jarðskart til sveita sakir snjóþyngsla. Jólin voru rotuð hér á þrettándakveld með brennu nálægt skólavörðunni og blysför og álfadans, sem skólapiltar hjeldu suður á tjörn- inni. Ljóðmæli eptir Gísla Thorarensen eru nýlega komin út á kostnaá Einars Þórðarsonar. Mun seinna verða minnzt á þau hjer i blaðinu. AUGLÝSINGAR f samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a.) hvert orö 15 stafa frekast; m. ööru letri eöa setning 1 kr. fyrir þumlung (lálks-lengdar. Borgun út í hönd. 1——........................ ............. Til iilmeiinings! Læknisaðvöruu. Þess hefir •verið öskað, að ég segði álit mitt um „bitters-essents", sem hr. C. A. Nissen heflr bflið til og nýlega telrið að seija á Islandi og kallar Brama-lífs-essents. Eg hefi ltomizt yfir eitt glas af vökva þessum. Ég verð að segja, að nafnið Brama-lifs-essents er mjög villandi þar eð essents þessi er með öllu ó/i/rrimim ekta Brama-lifs-elixír frá hr. Mansfeld-BúUner& Lassen, og því eigi getr haft þá eiginlegleika, sem ágæta inn ekta. Þar eð ég um mörg ár hefi haft tækifæri til að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-lífs-elixir frá Mansfeld-Búllner & Lassen er Jcostabeztr, get eg ekki nógsamlega mælt fram með honum einxrni, umfram öll önnr bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. jflll 1884. E. J. Melchior, iæknir. Einkenni ins óekta er nafnið C. A. Nissen á glas- inu og miðanum. Einkenni á vorum eina ekta Brama-lífs-elixír eru firmamerki vort á glasinu, og á merki-skiidinum á miðanum sézt blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB k L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, sem einir bfla til inn verðlaunaða Brama-lífselúvir. Kaupmannahöfn. [4r. ......... ii _A_fgreiðslustofa Bókincnntnfjelag.sins. Fyr- ir góðvild forstöðnnefndar Landsbókasafnsins hefur Bókmenntafjelagið (Reykjavíkurdeldin) fengið húsnæði fyrir hækur sínar og skjöl o. s. frv. í tveimur herhergjum safnsins í Alþingishúsinu, austurendanum, og verða viðskiptamenn fjelags- ins afgreiddir þar kl. 1—2 á hverjum laugar- degi fyrst um sinn. Forseti Beykjavíkurdeil'darinnar. Xð eina óbrig-ðula ráð, til að verja tré fúa, hvort heldr tréð er undir beru lofti eða grafið í jörð, er að strjúka á það CARBOLINEUM; þvi þá þolir tréð bæði þurt og vott. 2 pd. Carbolineum nægja á 15 □ al. af tré. Kostar 30 au. pd. (minna í stórkaupum) og fæst í Reykjavík hjá [358r H. Tli. A. Thomsen. Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónssou, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarastíg við hornið á Ingólf sstræti. Prentari: Sigm. Guðmundsson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.