Þjóðólfur - 14.01.1887, Blaðsíða 4
8
Af þessu fje hefur landshöfð-
ingj. verið fengið í hendur 126434,16
Sent sýslum. E. Thorlaciusi
á Seyðisfirði til útbýtingar
handa þeim, sem biðu tjón af
snjóflóðinu................. 10000,00
Keypt og sent til ísl., auk
áður nefndra matvæla, 9456
tn. af rúgi, 305 tn. bankab.,
800 sekkir hveitiúrsigtis, 430
sekkir afrúgúrsigti, 742 bagg-
ar eða 95902 pd. heys, sem
kostaði alls................. 144467,91
Flutnings-og ábyrgðargjald 46080,68
Auglýsingar, burðargjald og
málþráðarbrjef..................1371,21
Útgjöld á íslandi við mót-
töku á vörunum .... 3465,92
Eptirstöðvar..................1193,52
Alls kr. 333013,40
Áðurnefndar eptirstöðvar sem eru i
Privatbankanum, verða fengnar lands-
höfðingja til umráða, þegar frá þeim
hafa verið dregin ýms útgjöld við prent-
un á þessari skýrslu.
Kaupmannahöfn 23. okt. 1886.
J.P.T.Bryde. HansA.Clausen. W.Fischer.
L. P. Holmblad. H. T. Mohr“.
Það er vonandi, að landshöfðingi og
önnur yfirvöld, sem hafa fengið þetta
mikla gjafafje til umráða og útbýting-
ar, gefi nákvæma skýrslu um hvernig
fjenu hefur verið varið, hvað mikið sje
nú eptir af því og hvernig eigi að fara
með það.
Isafold var í fyrra dag mikið að hæla sjer
fyrir friðsemi og sakleysi, jafnvel jiðtt hverj-
um, sem les ísafold, sje kunnugt um, að hún
getur, ekki síður en önnur blöð, lagt af sjer
petta friðsemis- og sakleysisgerfi, þegar henni
hýður svo við að horfa, sem er ekki láandi, þeg-
ar ástæða er til þess. Menn muna víst t. a. m.,
hvað ísafold sagði um ýmsa menn sumarið
1883, hvað hún sagði um opinberu auglýsing-
arnar og Suðra, er hann fjekk þær. Þá var
nú sá gállinn á henni að kalla Suðra „útvalið
ker stjðrnarinnarog embættislýðsins reykvíkska“.
Það mun og minnisstætt, hvað hún sagði út
af bæjarstjórnarkosningunni í Beykjavík hjer
um árið, hvernig hún í sumar sem leið seild-
ist frá skriðunum á Kjalarnesi til eiganda
Brautarholtsins og eiganda Bsjubergs, hvernig
hún heilsaði Þjððviljanum í vetur o. s. frv. —
Þar sem nú ísafold í fyrra dag samt sem áð-
ur var að hæla sjer fyrir óáreitni og friðsemi
er næsta undandarlegt, að hún upp úr því
miðju skuli fara að áreita ritstjóra Þjððólfs og
bera út um hann ósannindi. Meðal annars,
sem vjer getum látið ísafold nöldra um við
sjálfa sig, segir hún, að ritstjóri Þjóðólfs hafi
tekið „að sæta hverju færi til tiletnislausrar á-
reitni við ritstjóra ísafoldar11. Plestum mundi
hafa þótt eiga við, að tilnefna einhver dæmi
þessu til sönnunar, en það gerði ísafold ekki,
enda er lesendum Þjóðólfs kunnnugtum, hversu
þessi orð hennar eru tilhæfulaus. Þeir geta
sjálfir borið um, hvort það var t. a. m. að á-
stæðulausu, að Þjóðólfur mótmælti því, er ísa-
fold var að ámæla alþingi fyrir ofmikla hörku
við stjórnina o. s. frv. — ísafold segir enn
fremur,’ að ritstjóri Þjóðólfs „hafi gert fleiri en
eina tilraun til að ná sjálfur kaupum á Suðra
árið sem leið“ o. s. frv. Þessi orð lýsum vjer
ósannindi og skorum á ritstjóra ísafoldar, að
tilgreina sögumanninn tyrir þeim. Þaðer„jafn-
gott þótt allmenningur viti“, hver liann er.
Brautarlioltið.
í 37. bl. ísafoldar f. á. eru höfð ýms ósæmi-
leg orð um eiganda Brautarholts, og eru þau
þar lögð í munn einhverjum bændum á Kjal-
arnesi; en jeg verð reyndar að ætla það ó-
sannindi ein, að nokkur bóndi sje þar, sem
kannist við að hafa haft þau orð. Jeg held,
að hver bóndi á Kjalarnesi frábiðji sjer að
láta eigna sjer þau ummæli, að hann óskaði
allri Brautarholtseign (sjálfsagt með okkur öll-
um á, sem á henni búum) út í hafs auga.
Það er mjög ómaklegum og illviljuðum orð-
um farið um eiganda jarðarinnar, háyfirdómara
Jón Pjetursson í Reykjavik. Það getur hver
sagt sjer sjálfur, sem þekkir ljúfmennsku hans
og valmennsku. Umlíðunarsamari lánardrott-
inn en hann er, mun örðugt að fá, enda mun
hann hafa átt miklum vanskilum að mæta ein-
att af landsetum sínum, en tekið þeim með ljúf-
mennsku og umburðarlyndi, en ekki hörku eða
eptirgangsmunum. Þetta er satt og þess er ekki
síður verðugt að geta, en að breiða út um hann ó-
sannar misendis sögur.. Því ósatt er það, að
tveir af ábúendum hafi verið „útvegaðir“ vest-
aji af landi. Og eigi sá, sem þetta skrifar,
enga meri, eins og ísafold lætur Kjalarnes-bónda
segja, þá hefur hann aldiei sótt merarlán enn
til nokkurs Kjalnesings.
Af okkur landsetum sínum á Jón Pjetursson
það skilið, að við unnum honum sannmælis um
þá mannúð og umlíðun, sem hann sýnir okkur,
og að við látum ekki ómótmæltan óhróður um
hann, sem eignaður kann að vera einhverjum
Kjalnesing, en sem jeg skoða svo sem enginn
Kjalnesingur vilji vera þekktur fyrir, heldur
blygðist sín fyrir.
Einn af ábúendum á Brautarholtstorfunni.
AUGLYSINGAR
Sá rnaður, sem sunnudagskveldið 9. þ. m. var
staddur hjá mjer og fór inn í stofuna, þar sem
eigi var búið að kveykja, og tók þar loðna
húfu, sem lá þar, er vinsamlega beðinn að
skila henni aptur og borga þessa auglýsingu,
þar eð húfan verður annars sótt til hans, en
það gæti orðið honum miður þægilegt. 11 ,
J. E. Jtnsen.
Sunnudaginn liinn 16. þ. m. heldur Lárus
Jóhannsson fyrirlestur í dómkirkjunni kl. 5 e.
m. Tnnihaldið verður einkum áhrærandi ung-
ar stúlkur. 12
Nú hef jeg nýlega fengið nóg efni til að búa
til úr hinn alþekkta, góða vatnsstígvjela-
áburð minn, er jeg sel nokkuð ódýrari en <
áður, af þvi að jeg hef fengið efni i samsetn-
inguna nokkru ódýrara en í fyrra. — Það er
ómissandi fyrir þá, sem vilja liirða vel um stíg-
vjel sín, að kaupa þennan áburð, því að stíg-
vjelin endast miklu lengur, ef þau eru iðulega
smurð með þessum góða áburði frá mjer.
Reykjavík 16. des. ’86.
ltafn Sigurðsson. i8 ‘
Tan nlæknir.
Hjer með leyfi jeg mjer að tjá mönnum, að
jeg ætla mjerað dvelja nokkra mánuði í Reykja-
vík, og að jeg tek að mjer tannlækningar, án t
þess að draga tennurnar út, með þvi að fylla
holar tennur (Plombering), hreinsa tennur, setja
í menn Amerikanskar glerungs- (Emaille) tenn-
ur af beztu tegund og koma reglu á tanntökn
hjá börnum. Auk alls konar tannlækninga tek
jeg enn fremur að mjer lækning á allskonar
munnsjúkdómum.
O. Nickolin
cand. pharm., tannlæknir. 14
Þar eð enginn enn hefur gefið sig fram, seffl
hafandi sjeð eða fundið rauðan hest með mark-
inu: fj. og biti apt. vinstra, sem jeg áður hef 1
lýst eptir í blöðunum Þjóðólfi og ísafold, þá
vil jeg hjer með enn að nýju biðja hvern og ‘
einn, sem sæi, fyndi eða hitti hest þennan, að
gera mjer aðvart sem allra fyrst.
Reykjavík 13. jan. 1887.
G. Zo'éga. 15
Fjármark Þórarins Fjeldsteðs á ökrum á
Mýrum er: sneitt og biti framan liægra, biti
fr. vinstra; brennim.: Þ. F. og mynd af öxi. 1® *
C. B. Lohrer i Kjobenhavn'
etableret 1852
Commission, Spedition, Agentur & Incasso. Sort®
& kulörte Bogtrykfarver & Fernis; ValsemassCi
samt alle Slags Lakfernisser fra Christopl1
Schramm í Offenbach a/M.
Malerfarver, Lim & Schellac etc. anbefales. l^
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Þorleifur Jónsson, cand. phil.
Skrifstofa: á Bakarastíg. >
Prentari: Sigm. Guðmundsson.