Þjóðólfur - 03.02.1888, Page 2
26
Þá koma nú „þessi skilj'rði11, sem gjöra útslag-
ið: a, að tveir skilríkir menn votti, áð maðurinn
sje reglumaður, og ráðdeildarsamur. Það eru orð
sem teygja er í, og álitsmál, og veitir enga vissu
fyrir, að svo reynist, en eru að öðru leyti mein-
hæg.
Skilyrðið b. er alvarlegra, og einmitt það gjör-
ir lögin, að mínu áliti, með öllu óhafandi; [iað er
ðhafandi skerðing á atvinnufrelsi. Það er og ljðst
hveijunr manni, hve vauhugsað [iað er, því hver
maður þekkir Jiurrabúðarmann, sem hefur hyrjað
með tölverðum efnum, og ekki átt [iau ári lengur
og annan, sem hefur byrjað fjelaus, en orðið stoð
sinnar sveitar. Til að vera bðndi á stórri jörð,
[iarf ekki að eiga 1 eyri skuldlaust, til að vera
embættismaður, til að mega gefa út stórt blað, til
að vera alþingismaður og semja lög um þurrabúð-
armenn og fl., þarf ekki að eíga 1 eyrír skuldlaust,
en til að fá þá náð, að lifa án þess að hafa jarð-
arskika til ábúðar, þarf að eiga 400 kr. skuldlaust
auk alls klæðnaðar, ekki einungis fyrir sig, held-
ur og fyrir skuldaliö sitt!! Br þetta ekki á móti
51. gr. stjðrnarskrárinnar? Eða er það frelsi í
atvinnuvegum? En líkn er bjer lögð með þraut;
hreppsnefndarmenn mega með samhljóða atkvæðum
veita undanþágu undan þessu beina lagaákvæði,
hingað til hefur konungur einn og þau stjórnar-
völd, sem liann felur það, haft þessi rjettindi;
nú eiga hreppa-nefndir að setjast á bekkinnmeð!
Er það gjörlegt að leiða slíkar meginreglu inn í
löggjöfina ?
2. grein frumvarpsins er sem næst samhljðða
fyrri hluta 12. greinar í tilskipun 26. maí 1863.
í greininni segir: „skal hreppsnefndin vandlega
atliuga öll skjöl og skilríki beiðanda“. Eptir þessu
skyldu menu ætla, að hún ætti mest að fara eptir
skjölum og skilríkjum. Ensvosegir: „Þyki henni á-
stæða til, getur hún neitað um leylið“. Getur hún neit-
að ef skjölin og skihúkin eru góð? Það er ekki
ljóst ognefndinni verður það ekki ljóst. í greinina
vantar það ákvæði, sem er í 12. gr., að þeim, sem
ekki fær leyfi, megi vísa burt.
3. greinin mun vera önnur aðalgreinin, að minnsta
kosti eru nýmæli í henni. Orðið „byggja“ mun eiga
að skiljast hjer eins og að „leigja", en kaupstað-
ur „og“ verslunarstaður veit jeg ekki hvort er
sama og kaupstaðar eða verslunarstaðar. Eigi
má leigja neina þurrabúð nema henni fylgi 400
ferhyrnings faðmar. Þarf þá sá þurrabúðarmaður,
sem hefur 2 í heimili, jafnstórt svæði og sá, sera
hefur 10? Er að hinu leytlnu nokkuð á mótiþví,
að byggja stóra og „loptgóða“ [mri-abúð á [iess-
um 400 ferhyrnings fóðmum, og láta þangað svo
marga þurrabúðarmenn, sem komast? Aðsetjaþað
í lög, að sá sem leigir part af liúsi sínu, skuli af-
henda hann með löglegri úttekt, held jeg að sje
að eins til að hlægja að því.
Eptir 4. grein á sá, sem tekur við þurrabúð á
óræktaðri lóð, að rækta liana og girða „innan 7
ára“. „Enveraskal hann undan þeginn eptirgjaldi
þessi ár“. Hvað er nú að „girða“ og hvað að
„rækta“ ? Er það eingöngu að nafninu eða að girða
svo full vörn sje, og rækta sem hest má verða.
Ef þurrabúðarinaöur girðir nú ekkert og ræktar
ekkert í 6 ár, og lætur sjer svo þóknast að fara
burt, er þá nokkuð að því? Landeiganda mun
þykja eítthvað að því, að mega enga þóknun
fá fyrir þessi 6 ár. Er hjer eigi nærri gengið
eignarrjettinum ? Og er þetta eigi byggt á tóm-
um misskilningi ? Hefði eigi verið nær, að setja
ákvæði um það, að sá sem byggði á óræktaðri lóð,
skyldi ávallt undan þegin þeirri kvöð, að róa á út-
veg landeiganda? Sú kvöð hefur gjört margan þurra-
búðarmann að sveitarlim, og sú regla gæti orð
ið undirstaða þess, að sjóþorp mynduðust, þar sem
menn lifðu eingöngu á iðnciði og fiskiafla, og
j það teldi jeglandinu til vernlegra framfara.
En vera má, að þau orð í upphali 5. greinar:
„Þurrabúð með óræktaðri lóð skal ávallt byggð að
minnsta kosti 8 ár“, eigi svo að skiljast, að eng-
iuu megi vera skemmri tíma en 8 ár í sömu
þurrabúð! Þá er ekki hætt við, að laudsdrottinn
missi ept.irgjaldið. Að öðru leyti er grein þessi
sem næst eptir landbúnaðarlöguuum, en á betur við
| jarðir en þurrabúðir.
6. greinin hefur það til ágætis, að hún gefur
hreppstjórum míkið að gjöra, og sýsluneíudum er
veittur hinn sami rjettur og hreppsnefndum áður,
að veita undanþágu undan beinu lagaákvæði; eru
sýslunefndir þeim mun hærra settar, að þær verða
sem optast að veita undanþáguna í blindni.
7. greinin ræðir að eins nm sektir, en þær eru
allar aðrar en í tilskipuuinni 1863 og mjög vafa-
samt, hvað af henni er úr gildi nuinið og hvað
ekki með þessu frv., ef það yrði að lögum,
Ein aðalástæða miu á móti frumvarpinu er, að
það er ómannúðlegt, og á illa við áð gjöra það að
lögum í harðæri því, sem nú gengur yfir. Þegar
landbúnaður hefur fallið, hafa margir úr sveitum
sjer til bestu nota flúið að sjónum, fyr og síðar á
öllum öldum. En væri þetta frumvarp gjört að
lögum, þá væri þeim sem misst hafa fjenað og eigi
geta búið landbúi, sá einn kostur, að f'ara af landi
burt til Vesturheims, þar sem þeir getanotið þess
helgasta frelsis. Menn hafa tíðum sagt, að „sjáv-
ar gjöf sje svikul“, en sje hún rjett notuð, þarf
hún engu brigðulli að vera en landbúnaðurinn.
Landið er umgirt sæ og hvervetna fiskur af ýmsu
tægi, og mannfjöldinn í sjóplássunum eigi meiri
en svo nú, að menn eru í vandræðum með að koma
á flot þeim fáu þiljubátum, sem menn eiga.
Jeg hefi alls eigi hripað þessar líuur til að niðra
þeim, sem fluttu frumvarpið, heldur at tillinningu
fyrir almenuum mannrjettindum, og umliyggja fyr-
ir sæmd þingins. Tilgangur flutniugsmanus hefur
vissulega verið góður, og alls eigi láanda, þótt
sumt af þvi marga, sem þingmenn hafa með hönd-
um á þeim stutta tíma, sem þeim er skammtaður,
verði eigi nægilega vel hugsað. En þó Þjóðólíi líki
það ef til vill ekki, vil jeg fresta að gjöra að lög-
um, þau frumvörp, sem mjer þykja vera með veru-
legum göllum, þangað tiljeg eða aðrir haía bætt úr
þeim. Það er rjett fyrir oss, að halda því fram,
að frumvörpum vorum sje eigi að ástæðulausu synj-
að um staðfestingu, en vjer verðum að taka það
með, eins ogfullkomið skilyrðifyrir staðfestingunni,
að frumvörpin sjeu sem best úr garði gjörð, — í
öllu tilliti.
Jeg er á sama máli og flytjendur frumvarpsins
um það, að þurrrabúðar löggjöf vora þurfi að bæta.
enjeg álit að aðalbótin eigi að vera fólgiu í því,
að þurrabúðarleyfi í hverjum hreppi sje veitt að
eins til eins árs og ákvæðí sett um, liverja megi
svipta þurrabúöarleyfi i hverjum hreppi. Álít jeg
það hið verulegasta aðhald fyrir þurrabúðarmenn
að tjá sigvel. Eptir þeim lögutn, sem nú gilda, og
eitus eptir frv. [iví, sem hjer ræðir um, hefur
«sít7sem einu sinni hefur öðlast þurrbúðarleyfi, lieim-
ild til að vera þurrrabúðarmaður í sama hreppi
hvernig sem liann liegðar sjer, ef hann að eins
í kemst hjá, að heimta sveitarstyrk.
Þórarinn Böðvarsson.
Reykjavík, 3. febr. 1888.
Veitt var 31. í. m. Reynistaðarklaust-
ursumboð, stúdent og alþingism. Ólafi Briern
á Álfgeirsvöllum.
Brauð veitt. Meðallandsþing 24. f. m.
j prestaskólakandídat Jóni B. Straumfjörð,
og Hvanneyri i Siglufirði 27. f. m. sjera
Helga, Arnasyni í Ólafsvík. í hvorugu
brauðinu notuðu söfnuðirnir kosningarrjett
sinn.
Nýlosnað brauð: Nesþing í Snæfells-
nessýslu, metin 1356 kr., augl. 31. f. m.
Prestsekkja er i brauðinu.
Daimebrogsmenn voru 5. t. m. gjörð-
ir bændurnir Siyurjón Jóhannesson á Laxa-
mýri og Ketill Ketilsson í Kotvogi.
Mannslát. 15. f. m. andaðist kaupm.
Jón Ouðmundsson í Flatey á Breiðafirði,
einn meðal hiuna duglegri kaupmanna hjer
á landi.
Hafís var allur farinn aptur frá Norð-
urlandi seint í f. m. eptir því, sem ver-
menn segja
Til „Borgfirðings“. Það hefur tekist illa
til með greinina þína kunningi, um búnaðarfjelag
Snðuramtsins, sem þú komst fyrir í haun Þjóðólf
hjerna um daginn. Annar helmingurinn af henni
hvílir nefniiega á íinyndun og sannfæringu sjálfs
þín, sein auðsjáaulega stendnr' á veikum fótura,
en hiun belmingurinn er hrein og bein ósannindi.
Þú viðurkennir, að búnaðarfjelag Suðuramtsins
hafi gert mikið gagn með því, að senda bútræðinga
upp ura sveitir, til að leiðbeinu, með því að veita
verðlaun o. s. frv., og er það satt; en þú álítur
það ófært, að það skuli gjalda mjer svo liátt kanp,
sem það gerir.
Það er aðgætandi, að jeg lief' nu ferðast um lijer á
landi í 12 ár og leiðbeint mönnnm, og haft opt-
ast sama kaup. Ertu svo blindur, að halda
að margra ára reynsla utau og innan lands, gefi
epga yfirburði yfir kunuáttu þeirra, sem eru ný-
skroppnir út af ísleuskum búnaðarskólum. Stjórn
búnaðarfjelagsins er hyggnari en þú, sem einungis
starir á kaupgjaldið, og reynir raeð getgátum ekki
með ástæðum, að svipta mig því, sem jeg á skilið.
Að segja reyndum manni úr vistinni strax og ein-
hver ókunnur býður sig fýrir lægra kaup, á sjer
ekki stað annarstaðar en á íslandi.
Þú gefur greinilega í skyu, að jeg vinni ekkisjálfur
með verkamönnuum mínum. Þarna segirðu ósann-
indi móti betri vitund og sannfæringu, fyrst þú
ert Borgfirðingur. Jeg vinu æfinnlega með sjálfur, þó
að jeg sje engan veginn skyldugur til, þetta er
þjer kunnugt.
Þú segir enn fremur, að jeg sje orðiun heilsu-
linur. Aptur tóm ósannindi. Jeg hef aldrei verið
vesall, nema eins og almenningur þegar landfara-
sóttir hafa gengið yfir. Jeg hef tvisar látið skoða
mig af læknum (Dr. Schierbeck og öðrum út-