Þjóðólfur - 30.05.1890, Page 4

Þjóðólfur - 30.05.1890, Page 4
104 E C. J. Rydéru í fæst allskonar karlmannsfatnaður, alklæðnaður, frakkar, jakkar, buxur, vesti og yfírfrakkar. Sýnishorn af nýjustu fata-efnum eru til sýnis á verkstofu minni. Reykjavík, í maí 1890. C. J. Rydén. AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA Bókbandsverkstofa, 286 þ j ó ð 01 f u r Lækjargötu 4 (rjett hjá Herraes) tekur að sjer alls konar bókbindara-störf. M. J. C. Jensen (áður Thorvardson & Jensen). 283 Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ðkeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 384 Skrifstofa fyrir almenning. 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. 285 fæst frá næstp júlíbyrjun til ársloka fyrir 2 kr. og fá þeir, sem þá gjörast kaupendur: ókeypis og kostnaðarlaust sent: Sögusafn Þjóðólfs 1889 og Sögusafn L»joðólfs 1890, þegar það er allt út komið. í sögusafninu 1889, sem er um 200 bls., eru 14 sögur, og í sögusafn- inu þetta ár, sem verður um 200 bls., verða milli 10 og 20 sögur. Þannig geta menn fengið ókeypis um 400 bls. með 20—80 sögum. Menn gefi sig fram sem fyrst til útgefandans. Fyrir hátt verö verður keypt af Þjóðólfi á afgreiðslustofu blaðsins, (Bankastræti nr. 3 í Rvík): Af 38. árg. (1886): 36., 38. og 40. tbl. Af 39. árg. (1887): 4. tbl. Af 40. árg. (1888): 3.-4., 6. og 8. tbl. 287 Undirskrifaður kaupir þessar útgáfur af Passíusálmunum • Hólum 1682 -----1780 -----1791 Viðey 1820 og borgar með háu verði, ef expl. eru heil og óskemmd. Rvík 15/6 1890. 288 Sigurður Kristjánsson. Eigandi og ábyrgðarmaSnr: ÞORLEIFUR JÓNSSON, mnd. phil. Skrifslo/'u: f Bankastræti nr. 3. Prentari Sigm. Guðmnndsson. 74 Malström varð mikið um þetta; hann fór því og íjekk sjer hálfa flösku af portvíni; þegar hann hafði drukkið hana, varð hann dálítið hressari. En Bragi liðsforingi fór rakleiðis til Jónasar Dúgge. „Herra!“, öskraði hann 1 reiði sinni, „þjer hafið verið svo ósvífinn að mótmæla því, að jeg gengi að eiga fröken Teresu“. „J—á“, svaraði Jónas Dúgge og bauð gesti sínum að reykja í pípu, sem hann var nýbúinn að fylla með tóbaki „Hvernig hafið þjer getað verið svo ósvífinn”, hjelt liðsforinginn áfram og sló pípuna úr hendinni á Jónasi Dúgge. „Af því“, svaraði Jónas Dúgge og bauð gesti sín- um eldspýtu, „af þvi að þjer eruð ekki sá rjetti máls- aðili“. „Hver er sá rjetti ?“, spurði liðsforinginn og slökkti á eldspýtunni. „Hver er sá rjetti? Hver?“ „Það er jeg“. „Eruð þjer vitlaus?“ „Látum nú sjá!“, sagði Jónas Dúgge og greip sverð, sem hjekk yfir rúminu hans. Þjer eruð í ein- kennisbúningi og hafið sverð við hlið yðar. Menn hafa opt barist fyrir minna hjer í heimi eu fagrar meyjar. Sú sæmd, að berjast fyrir konnng og ættjörðu sína, er 75 eiginlega ekki annað en hugarburður; því að konungur- inn getur verið harðstjóri, og hver getur sannað að land vort sje best allra landa . . . en að berjast fyrir þá mey, sem inaður elskar, berjast fyrir ástina, það er að berjast fyrir himnesku málefni, það er að berjast fyrir guð! Verið þjer nú viðbúinn, dragið þjer nú sverð yðar úr sliðrum fyrir alvöru!“ Jeg heyi ekki einvigi við annan eins dóna og þjer eruð“. Þá kom fyrsti löðrungurinn, síðan annar o. s. frv. Þessi áflog, sem höfðu byrjað inni í skrifstofunni, hjeldu áfram fyrir utan skrifstofudyrnar og enduðu fyr- ir neðan stigann, þar sem liðsforinginn lá fótbrotinn eptir. Það var þessi óhappa-atburður og orsökin til hans, sem æðilengi hafði verið umræðuefnið í allri höfuðborg- inni og gerði mig órólegan vegna vinar míns Jónasar Dúgge. En sigraðir menn verða að sætta sig við allt; það er beiskur sannleiki, eða hvenær fá sigraðir menn nokkurn tíma rjett sinn? Lýsingunum og brúðkaupinu var auð- vitað frestað, því að það er þó ekki gott að lýsa með manni með annan fótinn; menn skyldu helzt hafa háða fæturna við þau tækifæri. Sá, sem vinnur tíma, vinnur allt, segir máltækið,

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.