Þjóðólfur - 06.06.1890, Side 4
108
Til sveitamanna
og annara ferðamanna, sem koma
til Reykjavíkur.
Nýlega kominn út minn fjölskrúðugi
V örulisti
og hann sendur víðsvegar um suður- og
austurland. Þeir sem koma í búð mína
geta einnig fengið hann gefins.
Einkanlega skal jeg benda kvennfólkinu
á nokkrar vörusortir, sem nú falla í smekk,
og sem eru og verða á þessu Jsumri „hæst
rnóðins"; fyrst
Hin þjóðkunnu flöielssvuntutau, nýkomin
frá París, al. kr. 1,35.
Hin góðu og breiðu ljereft af öllum teg-
undum.
Linlaka ljereft.
Hið mikla úrval af millumskyrtutauum.
Silkiböndin margbreyttu.
Hin fásjeðu oq vel völdu sjöl, þar á meðal:
Hvít og mislit herðasjöl prjónucf.
Kjóla og svuntutau fyrir hvaða smékk sem er.
Úrvál af höttum, linum og hörðum, og
margt fleira.
Fínustu reiðtreflar og reiðhattar.
Hálfklœði í reiðföt.
Oardínutau, hvít, rauð og mislit.
Borðdúkaefnin nafnkenndu.
Silkitau svört og mislit.
Cashmere svart, fleiri tegundir.
Á meðal annars skal geta:
framúrskarandi handsápa sem gjörir hend-
urnar mjúkar og hörundið fínt og fall-
egt. Keypt af bestu söngkonum og
skrautfólki heimsins.
Margar tegundir af fallegu leirtaui.
Með Lauru koma frá Sheffield smíðatólin
góðu:
hefiltannir, sporjárn, axir.
Eakhnífarnir beittu og skærin góðu,
einnig
Ljáblöðin sem eru ekta. Munið eptir
stimplinum
= mynd af fíl =
öll önnur Ijáblöð bekta.
Fleiri merkiskonur úr ísafjarðarsýslu
hafa skrifað mjer brjef á þessa leið:
„Mikið þykir oss vænt um, að þjer ætlið
að senda yðar góðu og þjóðlegu vörur til
okkar í suraar. — Það er auðsjeð, að þjer
fylgið með tímanum, því munstrin eru
einkennileg, eins og líka litirnir og efnið,
og verðið miklu betra enn vjer erum van-
ar við. Einkanlega hlökkum við til að
sjá hin nafnfrægu
flöjelssvuntutau“.
Þegar jeg var búinn að lesa þetta, datt
mjer í hug: Hvað skulu þær segja, bless-
aðar, þegar þær sjá nýju Parísarflöjels-
tauin, sem nú koma til þeirra og til
Keykjavíkur.
Til alls annars vísa ég fólki til Vörulist-
ans. Œeymið ei að spyrja um hann.
Allar íslenskar vörur teknar nú í kaup-
tíðinni með hæsta verði.
Yinsamlegast.
Beykjayík, 31. maí 1890.
294 Þorl. Ó. Johnson.
Þr. H. Schack starfandi læknir í Kaup-
mannahöfn ritar: Jeg hef rannsakað bitt-
er þann, er þeir Mansfeld-Búllner & Las-
sen búa til, Brama lífs-elcxír, og verð
að lýsa yfir því, að eptir samsetning hans,
er hann skilyrðislaust bæði hollur og bragð-
góður, og þori jeg því að mæla með hon-
um að öllu leyti.
Kanpmannahöfn. H. Schack.
Einkenni á vorum eina egta Brama-lífs-eleaAr
eru firmamerki vor á glasinu og á merkiskildinum
á miðanum sjest blátt ljón, og gullhani og innsigli
vort MB & L í grænu lakki er á tappanum.
Mansféld-Búllner & Lassen,
sem einir búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elexir.
Kaupmannahöfn.
Vinnustofa: Norregade No. 6. 295
Eigandi og ábyrgðarmaður:
ÞORLEIPUR JÓNSSON, mnd. phil.
Skrifstofa: i Bankastræti nr. 3.
Fjelagsprentsmiðjan. — Sigm. Guðmundsson.
78
Auölegöin og fátæktin
í Lundúnaborg.
Eptir H. Taine.*
-------Jeg hafði gert mjer hugmynd um mikla
auðlegð og marga auðmenn á Englandi, enda fullvissuðu
vinir mínir þar í landi mig um þetta hvorttveggja.
„Fáið þjer yður vagn“, sögðu þeir, „og ak til Sydenham
(í Lundúnaborg); þjer munuð aka þar 5 mílna langan
veg með fram húsum, þar sem hver familía eyðir 1500
pd. sterling (27000 kr.) eða meiru að meðaltali á ári“.
Eptir þessu fara einnig laun embættismanna og ritlaun
til rithöfunda, sem eru miklu hærri en á meginlandi
Norðurálfunnar. í París hafa „prófessorarnir“ við hina
*) H. Taine, frægur frakkneskur rithöfundur, fagurfræðingur og
sagnaritari, „prðfessor" við fagurfræðaskólann í París, fæddur 21.
apríl 1828. Þessi lýsing á auðlegðinni og fátæktinni í Lundúna-
borg er tekin úr ferðasögu hans frá Englandi, sem hann gaf út
milli 1870 og ’80.
79
ýmsu skóla þetta frá 7500 til 12000 franka* í laun, en
i Oxford hafa „prófessorarnir“ optast allt að 3000 pd.
sterling (54000 kr.). Það er sagt, að skáldið Tennyson,
sem ekki ritar mjög mikið, fái í ritlaun 91000 kr. á ári.
Forstöðumaðurinn fyrir skólanum í Eton hefur rúmlega
109,000 kr. í laun, forstöðumaður skólans í Harrow
rúmlega 113,000 kr., skólans í Rugby rúmlega 53,000
kr. og margir af kennendunum við þessar kennslu-
stofnanir hafa 21,000—30,000 kr. og einn við skólann
í Harrow 45,000 kr. Biskupinn í Lundúnaborg hefur
180,000 kr. og erkibiskupinn í York 270,000 kr. í laun.
Ritlaun fyrir prentaða örk í frakkneska tímaritinu
Bevue des Deux Mondes er 200 frankar, en 500 frank-
ar fyrir örkina í ensku tímaritunum; fyrir sumar rit-
gjörðir hefur stórblaðið Times borgað 1800 kr. Skáld-
sagnahöfundurinn Thackeray hefur unnið sjer inn á
sama sólarhringnum 4000 franka (2880 kr.) fyrir að
lesa upp ‘2 rit eptir sig, annað í Briqhton og hitt í
Lundúnaborg; hann fjekk hjá blaði því, er hann skrif-
aði í skáldsögur sínar, 2000 pd. st. (36,000 kr.) í föst
laun á ári og auk þess 10 pd. st. <180 kr.) fyrir hverja
blaðsíðu, sem hann skrifaði. Blaðið hafði 100,000 kaup-
endur og sjálfur gerði hann tekjur sínar 86,000 kr.
*) 1 franki = 72 aurar.