Þjóðólfur


Þjóðólfur - 04.10.1895, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 04.10.1895, Qupperneq 4
194 eptir, er lifa fram á vorið, og þð að þessi fáu lömb lifi af sumarið á eptir, eru þau að öllum líkindum svo spillt innan, að þau verða ekki jafngóð og b(ia svo áfram að þessu skemmda fóðri, ef þau ekki drepast úr fjárpestinni á næsta hausti. Ekki fer betur, þegar ánum er gefið sterk- ornað bey seinni part vetrar, þegar „eldið“ er farið að ganga á þær, þá er það svo sem sjálfsagt, að þær veikjast og láta dauðum lömbunum. Þet.ta er bú venjulegasta afleiðing af skemmdu heyi, og þó þetta eigi sér nú ekki stað, að skepnurnar drepist eða ærnar láti lömbunum, sem þó er allt of opt, þá má eins vel fóðra 3 lömb á óskemmdu heyi, eins og 2 á skemmdu, og er öllum auðséð, hverju það munar, þó ekki sé litið á framtíð skepnunnar, en lambsfóðrið verkar á framtíð hennar, eins og eðli- legt er, og af öllum skynsömum mönnum er viður- kennt, hvað uppeldinu viðvíkur. Þegar þið bændur ætlið að hirða töðuna ykkar heim um sláttiun í heygarðinn eða heyhlöðuna og ykkur finnst hún illa þurkuð, þá flytjið hana elcki heim þann daginn, og ekki heldur þó loptsútlitið sé vætusamt, heldur setjið hana upp í „sæti“ og látið hana svo biða í sætinu, þar til kemur á ný þerridagur, og þó ekki sé nema hálfur þerridagur, það er ykkur fullnægjandi, breiðið þá töðuna og þá fáið þið hana vel þurra að kveldi, svo hún verð- ur hvanngræn einmitt fyrir það, að þið breidduð hana í annað sinn. Þá verður hún í sínu fulla gildi, já, svo miklu gildi, að bún verður ykkur seinna að fullum notum, því miklu síður eru dæmi til, að þau hey, er hirt eru vel þur skemmist i heygarðinum, en þau blauthirtu. Alveg er sama að segja um engjaheyið; hirðið það ekki blautt heim, heldur setjið það upp í „sæti“ og breiðið það seinna í Dæsta þerri; þá er aðal- tilganginum náð. Þetta er allt of mikið umstang og fyrirhöfn, mun mér verða svarað, en eg vil segja ykkur og það með fullri vissu, að þessi fyrirhöfn borgar sig mjög vel, og mikið betur en margur hyggur, og eg get ábyrgzt, að engum tíma er betur varið heldur en þeim, er gengur tii þess. Um það mund- uð þið fljótt sannfærast, ef þið breytið, eins og hér að framan er á vikið. Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Krist- jáns konungs 9. hafa fengið bændurnir Magnús Sigurðsson á Q-rund í Eyjafirði og Guðmundur Jónsson á Miðengi i Grirns- nesi 140 kr. hvor fyrir „framúrskarandi dugnnð og framkvæmdir í jarðabótum og öðru því, er að búnaði lýtur“. Latínuskólinn var settur 1. þ. m. með allmikilli viðhöfn vegna rektorsskiptanna. Voru þar viðstaddir landshöfðingi, amt- maður og biskup allir í einkennisbúningi. Flutti biskup þar ianga ræðu fyrir hönd yfirstjórnenda skóians, minntist hinna frá- farandi æztn kennara við skólann, rektors og yfirkennarans og ávarpaði nýja rektorinn m. fl. Halldór Kr. Friðriksson flutti því næst nokkur skilnaðarorð til skólans og loks talaði rektor dr. Björn Ólsen. Veðurátta hefur verið mjög stirð hér syðra næstl. 3 vikur, sífelldar stórrigning- ar að kalla má og nú síðast snjókoma og rosaveður. í gær útsynnings hríð og hafrót. Prestaskólakennari, sóra Jón Helga- son prédikar í dómkirkjunni á sunnudaginn kem- ur kl. 5 e. h. Fundur verður haldinn í „bind- indisfélagi íslenzkra kvennau 11. þ. m. kl. 8V2 í Kirkjustræti 2 (fyrv. hótel Reykja- vík). Allir meðlimir félagsins eru beðnir að koma. Nýkomið með „Laura“ — til — J. P. T. Brydes verzlunar í Revkjavík: Schweitzerostur Mejeriostur. Lax, Hummer, Sardiner, Anchovis, Capers, Zarepta, Liebigs kjötextrakt, reykt Side- flæsk, reykt Skinke, grænar baunir, Cham- pignons margar tegundir af Syitetöj. Þurkaðar jurtir. Snitbaunir, Purre, Rauðkál, Hvítkál, Rosenkál, Qrænkál, Silleri, Spinat, Vas- bönner, Karætter, Julienne. Kaffi, Kandís, Melís, Farin, Te, Sveskjur, Rúsínur, Kirsebær, Corenner, Succat, Canel, Husblas, Stearinljós, Chocolade, 0. s. frv. Allt mjög ódýrt gegn peningaborgun. Aktiengesellschaft vormals Frister & Rossmann í Berlín selur hinar beztu Singers-saumavélar. Einka-útsölumaður á öllu íslandi: Sturla Jónsson. NB. Pöntunum á ísafirði veitir móttöku Magnús Árnason kaupmaður. Nýkomið með „Laura“ — til — J. P. T. Brydes verzlunar í Eeykjavík: Margar tegundir af smásjölum, ðO tegundir af Buckskins fataefnum, sængurdúkur, Tvisttau, Flonel, hvítt Ljerept. Dowlas, Nankin, Segldúkur, Handklæði, Tvistgarn, hvitt og mislitt, Skraddarakrít, stk. 3 a., hvítir og svartir karlmannshanzkar, hvítir, svartir og mislitir kvennhanzkar, óheyrt ódýrir. Kragar, Flibbar, Manchetter, Hum- bug, Slaufur, hvítar og svartar. Manchet- hnappar, Bijósthnapiiar &c., Bfjósthlífar með’ SelIuloid-FIibbum, harðir og linir karl- mannshattar, Odderskinns-húfur. Farfi, fernisolía, terpentína, líltti, kopallakk og rúðugler fæst i vcrzlun Sturlu Jónssonar. J. P. T. BRYDES VERZLUN: ENCORE WHISKY, fl. kr. 1,60. Fataefni mjög góð og 0- dýr fást í verzlun Sturiu Jónssonar. Nýkomið með „Laura“ — til — J. P. T. Brydes verzlunar: alls konar járnvara, Isenkram, smíðatól, hengilásar, smáar og stórar skrár, lamir og hengsli, skrúfur og saumur alls konár, emaileraðir katlar og könnur, og alls kon- ar eldhúsgögn. Lampar, lampaglös og kveikir. Harðfiskur, saltfiskur og trosfiskur fæst í verzlun Sturlu Júnssonar. J. P. T. Brydes verzlun — selur — ágæt skozk ofnkol á 3 kr. skpd., ef 5 skpd. eru tekin. Smíðakol. Royal daylight steinolíu. Glært íslenzkt, Dobbelt-Spath, bæði stór og lítil stykki, verð- ur keypt fyrir hátt verð hjá J. Salomon, Bredgade 20, Kjö- benhavn. Hvar fæst ódýrast fyrir peninga í Reykjavík? í Brydes verzlun. X—QOOO smáar blikkdósir kaupir Bafn Sigurðsson. Tímaritið „Kringsjaa“ gefið út af Olaf Norli i Kristjaniu kemur út tvisvar í hverjum mánuði, eða alls 24 hepti um árið, og kostar 12 krónur. Hvert hepti 80 bis. Fjölskrúðugasta og skemmtileqasta tíma- rit á Norðurlöndnm. Ómissandi fyrir hvern menntaðan mann, er vill fylgja með tím- anum. Tímaritið má panta hjá flestum bóksöl- um á íslandi eða beint frá útgefandanum. Eigandí og ábyrgðarmaður: Hannea Þorstelnsson, cand. theol. Félaga{>rentBini8jaii.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.