Þjóðólfur - 04.12.1896, Síða 3
223
Ur byggðaleysisins. Mongólska kynið hefur
því nóg svæði til að þenja sig yflr i lang-
an tima án þess að hvíta kynið þurfi alveg
að bolast út.
Jafnframt því að Kína og Japan fara
að þreyta samkeppni við Evrópu og Ame-
riku í verzlun og iðnaði, munu einnig
opnast nýir og stórir markaðir í Afriku
og Asíu fyrir bæði kynin, um leið og
góðir markaðir geta enn verið um alllangan
tíma fyrir Evrópuvarning í báðum hinum
austrænu ríkjum. Er þá ekki sennilegt,
að meðan þessu fer fram og Evrópa enn-
þá nýtur góðs af mörkuðum þessum, að
þá jafnist vinnukaup og lífshættir á þá
leið, að bæði kynin geti starfað og sam-
keppt með jafnari aðstöðu? Vinnukaup
er þegar farið að hækka talsvert í Japan,
og vel má vera, að kfnverski verkmaðurinn
að 25 árum liðnum verði ekki orðinn
ókaupdýrari en sá ameríski. Ekki mun
Kínverjinn verða Iengi að læra að taka
hærri borgun fyrir vinnu sína í Ameriku.
Það er ekki óhugsandi að samkeppnin
verði um tíma svo áköf, að Aríar neyðist
til að gera toll- og hagsmuna-verndunar
samband sín í milli gegn hinum. En ekki
sakar það hið uiinnsta. Það er ekki
ólíklegt, að upp úr því myndist „Bandaríki
Evrópuu, enda fáir nú orðið sem efast
um, að svo verði, — og að það verði ein-
mitt þetta ytra aðhaid, sem knýja muni
alla Aría til að taka sig saman um að
verja sameiginlega hagsmuni.
Með þessum hætti er vel möguiegt, að
þess sé ekki alllangt að bíða, að tvö vold-
ug bandalög skipti jörðinni á milli sín —
hið ariska og mongólska. Þó ekki væri
af öðru, þá munu Aríar af ótta fyrir Mon-
gólunum neyðast til að halda frið sín í milli;
til þess að geta þreytt við þá samkeppn-
ina verða þeir að láta af hinum mikla
herbúnaði. Hinsvegar munu Mongólar
naumast fara að leggja undir sig lönd
með herskildi. Þeir munu treysta á yfir-
burði sína í friðlegum efnum. Að þessum
tveimur bandalögum mundi lenda saman
i ðfriði, er af mörgum ástæðum lítt hugs-
anlegt. Hitt er öliu líklegra, að þau ein-
hverntíma rynnu saman í eitt og að hug-
sjónarorð enska skáldsins Tennysons, nm
„parlament" mannkynsins, yrði að áhríns-
orðum.
Og Þar sem vér annars vegar gefum
Mongólunum hina verkfræðilegu og vís-
indalegu menningu, mætti svo vera, að
vér lærðum af þeim dálítið ósjálfselskulegra
8iðferði í daglegu háttalagi voru og þegar
á allt er litið að láta hugsjón blandast
við veruleik, „ídeal“ við líf og líferni,
himin við jðrðu.
Hvað sem öðru líður er sá tími kominn
að það verða meginkyn manna á jörðu
en ekki einstakar þjóðir, sem hér eptir
munu eigast við og hafa aðalhlutverkið
í úrslitum heimsmálanna. Styrjöld milli
Frakklands og Þýzkalands mun bráðum
virðast vera smásmuglegur heimakritur
þar sem mikil hætta vofir yfir öllu hinu
hvíta* kyni. Að knýja þau til samtaka
og samheldni mun því bráðum verða aðal
markmið hinna miklu stjórnvitringa.
Doiina Clara.
(Eptir Heine).
Aptanstund í aldingarði
AlkadB-mærin þögul gengnr.
Lúðrablástur, bumbuþytur
berst frá höllu þangað niður.
„Jeg er þreytt ú þeBsum dansi,
þessum væmnu’ smjaðuryrðum,
riddurum, sem hræsnishætti
biminsnnnu við mér líktu“.
„Allt mér leiðist síðan sá jeg
síðast þegar máninn lýsti
riddarann, sem ljúfum ljóðum
lokkaði mig fram að glugga“.
„Þegar hann svo hár og djarfur,
hreinn á svip og tiginfólur,
stðð þar úti eins hann sýndist
eins og sjálfur Georg helgi“.
Þannig hugsar hefðarmærin,
höfði síðan þögnl drepur.
En þegar upp hún aptur lítur
er þar kominn sveinninn fagri.
Arm í arm með ástarhvískri
um þau ganga í mánaljðsi.
Aptanblærinn blíði kveður,
blðmin anda huliðskveðju.
Blómin anda blíðri kveðju,
boða ást með kvikum roða.
„En elsku mær, af orsök hverri
„allt í einu lit þú bregður?"
„Fluga beit mig, bezti vinur,
bitvarg þann jeg ávallt hefi
næstum því eins napurt hatað
og nefjalanga Júðastráka“.
„Sleppum flugum, sleppum Júðum",
Sveinninn kvað með ástarhðtum.
Og af trjánum ofan falla
■ ðtal smáblðm, hvít og fögur.
Ótal smáblðm unaðsfögur
angan BÍna ljúft út breiða.
„En elsku meyja, inn með sanni,
• anntu mér af fullu hjarta?"
„Já, jeg ann þér elsku vinur,
af allri sál við Krist jeg sver það
þann er drottindæmdir Júðar
drápu fyrrum, vonzku slungnir“.
„Sleppum Kristi, sleppum Júðum“,
sveinninn kvað með ástarhðtum.
Blakta sem í blíðum draumi
bleikar liljur geislum sveiptar.
Bleikar liljur Ijðsi sveiptar
líta upp til gyltra stjarna.
„En elsku meyja, enn mér seg þú,
er það víst, að rétt þú særir?“
„Svik eru engin í mér framar,
en í hjarta mínu dropi
blððs úr hinum hlökku Márum
né blððsaurguðu, skitnu Júðum".
„Sleppum Márum, sleppum Júðum“,
sveinninn kvað með ástarhðtum.
Og að kofa laufi luktum
leiddi hann þá Alkads dóttur.
Ástarmjúku munarneti
meyna hefur sveinninn vafið.
Lítt fðru orð, en langir kossar,
loks varð hjörtum út úr flða.
Næturgalinn ljúfan ljððar,
líkt og vildi’ hann brúðsöng kveða.
Ljðsormarnir leika á foldu
líkt og blysadans þeir stigju.
Hljððnar allt í léttu laufi,
lítill þytblær að eins heyrist.
Það var kvískur kænna murta,
og hvítra blðma andardráttur.
En lúðrablástur, bumbuþytur
berst frá höllu allt í einu.
Klara vaknar við af móki
og vefst tir armi tigínsveinsins.
„Einhver kallar, elsku vinur,
en þú verður fyrr en skiljum
nafn þitt segja, sem þú hefur
svona lengi við mig dulið“.
Glotti sveinn og glöðu bragði
greip um hennar mund og kyssti,
kyssti munn og kyssti enni
og kvaddi loksins þessum orðum:
„Jeg min lafði, ástsveinn yðar,
eg er son hins fræga Rabbis,
ritningfrðða, aldna öðlings
Israels frá Saragossa".
H. H.
f
Dr. (íríinur Thomsen
andaðist að heimili sínu Bessastöðam úr
lungnabólgu 27. f. m., 761/* árs að aldri.
Hann var fæddur á Bessastöðum 15. maí
1820, og voru foreldrar hans Þorgrímur
Tómasson (Thomsen) gullsmiður ogkonahans
Ingibjörg Jónsdóttir systir Gríms amt-
manns. Dr. Grímur lærði í heimaskóla hjá
Árna stiptpróf. Helgasyni í Görðum og var
útskrifaður af honum 1837, sigldi þá til
háskólans, og las fyrst málfræði og lög-
fræði, en síðar fagurfræði, fékk 1841 svo-