Þjóðólfur - 14.04.1897, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 14.04.1897, Blaðsíða 3
76 Nýkomnar vörur í verzlun Sturlu Jónssonar í Reykjavík: Sjöl, margar sortir. Sumarsjöl, margar sortir. Herðasjöl, — — Kiæði, ísaumsklæði. Chevíot í drengjaföt, blátt og svart. Buxnaefni, margar sortir. Yfirfrakkaefni. Búkskinnið góða. B úkskinnsbuxnr. Kjóla- og svuntutau, úr ull og silki. Sirz frá 15—45. Lérept, bieikt og óbleikt. Strigi. Shirting. Flonnel. Sængurdúkur. Tvisttau. Vergarn. Gardínutau. Drengjaföt. Kvennskyrtur. Klukkur. Barnakjólar. Regnfrakkar. Yfirfrakkar. Borðdúkar. Borðdúkar hvítir. Borð-vaxdúkur Serviettur. Kvennslipsi. Lífstykki. Hattar. Húfur. Rúmteppi. Gólf-vaxdúkur. Bómullarhanskar. Silkihanskar. Skinnhanskar, svartir, hvítir etc. Slöratau. Angola. Blómstur. Handklæði. Handklæðadregill. Tvistgarn. Prjónagarn. Zephyrgarn. Heklugarn. Brodergarn. Fiskergarn. Silki. Silkiflöjel. Bómullarflöjel. Manchetskyrtur. Léreptsbrjóst. Pappírsbrjóst. Léreptskragar. Pappírskragar. Léreptsmauchettur. Slipsi, Humbug. Axlabönd. Kaffi. Kandís. Hvítasykur í toppum. ----- höggvinn. ----mulinn. Púðursykur. Te og kaffibrauð. Ostur. Niðursoðið: Humrar. Sardínur. Lax. Roast-beefi Perur. Ananas. 24 fólkið hans, stóru, gráu apana upp í fjöllunum. Maður getur þurft á viui að halda, þá er minnst varir. Það var ljós í musterinu og þá er vér gengum framhjá, heyrðum vér sálmasöng þar inni. í musterum Hindúa fara prestarnir á fætur á ýmsum tímum nætur- innar til að syngja guðunum lof og dýrð. í einni svip- an var Fleete þotinn upp musteriströppurnar, án þess vér gætum aptrað honum; klappaði hann á axlirnar á sumum prestunum og neri því næst öskunni úr vindlin- um sínum við ennið á hinu rauða steinlíkneski Hanu- man’s. Strickland leitaðist við að toga hann út úr musterinu, en hann hlassaði sér niður á gólfið og mælti drýgindalega: „Líttu á. Dýrið hefur verið markað, og það hef eg gert. Er það ekki fa!-fallegt?“ Á einni svipstundu heyrðust köll og háreysti í musterinu, og Strickland, sem vissi, hve hættulegt það var að svívirða guðina, sagði, að það væri torvelt að að vita, hvað af þessu gæti leitt. Sakir embættisstöðu sinnar, margra ára veru í landinu og samblendni við íbúana, vissu prestarnir glögg deili á honum og hann var því mjög áhyggjufullur í skapi. Fleete sat grafkyr á gólfinu og fékkst ekki til að hreyfa sig. Hann kvaðst þekkja vel hinn „gó’a, gamla Hanuman", og hann mundi ekki firrtast við hann fyrir þessa keskni. 21 Maður er nefndnr Fleete. Hann átti dálítið af pen- ingum og landspildu uppi í Himalayafjöllum í nánd við bæ þann, er Dharmsala heitir. Hafði hann erft hvort- tveggja eptir föðurbróður sinn, og er honum tæmdist þessi arfur fór hann frá Englandi til Indlands til að takast arfleifðina á hendur. Hann var feitlaginn, glað- lyndur meinleysismaður, en lítt kunnugur þarlendum mönnum og lifnaðarháttum þeirra, eins og eðlilegt var, og hann kvartaði yfir, hversu bágt haun ætti með að gera sig skiljanlegan á tungu íbúanua. Svo var það eiuhverju sinni, að haun kom frá bú- garði sínum uppi í fjöllunum til að dvelja nýársdaginn á varðstöðinni1, og settist að hjá Strickland. Á gaml- ársdag var samsæti i „klúbbnum“, og um kveldið var auðvitað allsherjar átveizla og drukkið fast. Þá er fólk safnast saman frá yztu skæklum og hornum rikisins hefur það auðvitað heimild til að leika sér ofurlítið. Varðstöðin á landamærunum hafði sent nokkra úr hinni ósigrandi hersveit, er ekki höfðu séð svo mikið sem ‘) Enska stjörnin hefur varðlið eða herflokka á, vissum stöðum hingað og þangað um landið til að halda á reglu, og gefur yfir- umsjónarmaður á hverri varðstöð aðalstjórninni skýrslur frá því hér- aði, er í hans umdæmi liggur. Hver varðstöð er því sama sem aðsetursstaður ensku héraðsstjórnanna, eða einskonar stjórnar- horbftðir.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.