Þjóðólfur - 14.04.1897, Page 4
76
Epli.
Apricots.
Pickles.
Hindbersaft.
Kirsebersaft súr.
----- sæt.
Capers.
Citronolía.
Gerpúlver.
Syltetau.
Yindlar.
Reyktóbak.
Sápa.
Parfúme.
Járnvara:
Katlar.
Pottar.
Kasseroller.
Kaffikönnur.
Tepottar.
Pottlok.
Kökuform.
Kökusprautur.
Trektir.
Buddingsform.
Mjólkurfötur.
Burstar.
Hnífar.
Gafflar.
Vasahnífar.
Úrfestar.
Göngustafir.
Harmonikkur.
Karlmanns-úr.
Kvenn-úr.
Reykjarpípur.
Speglar.
Spegilgler.
Olíumaskínur.
Eldamaskínur.
Barometer.
Diskar.
Bollar.
Smjörkönnur.
Vatnsglös.
Vínglös.
Pakjárn.
Farfi.
Fernis.
Törrelsi.
Terpentina.
Kítti.
Rúðugler.
Allskonar saumur
og margt fleira.
„Vesta" til Austfjarða.
Ejfiir ferðaáætluninni fyrir 1897 fer
gufuskipið „Vesta" 2 ferðir í maímánuði
frá Reykjavík til Austfjarða að öllu for-
fallalausu, og er ferðum þessum hagað
þannig:
Frá Reykjavík ... 1. maí, 12. maí
— Vestmannaeyjum 1. maí, 12. maí
— Fáskrúðsfirði . . 3. maí, 14. maí
— Eskifirði.....3. maí, 14. maí
— Norðfirði .... 3. maí, 14. maí
— Seyðisfirði .... 4. maí, 15. maí
— Vopnafirði.... 5. maí, 15. maí
Ferðirnar eru sérstaklega farnar vegna
sjómanna og kaupafólks, og til þess að gera
mönnum hægra fyrir með að nota þær,
Jcemur skipið við á Akranesi, i Hafnar-
lirði og Keflavík einum degi fyrir burt-
farardag frá Reykjavih og tekur þar fólk
og farangur.
Heitt vatn geta farþegar fengið á skip-
inu tvisvar á dag ókeypis.
í umboði farstjóra D. Thomsen
Hanncs ThorsteinssoD.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Félagsprentsmiðjan.
22
tuttugu hvít andlit allt árið, og voru vanir að ríða
15 enskar mílur í stryklotu, er þeir voru boðnir í
samsæti á næstu varðstöð, þótt þeir ættu á hættu
að fá eina af kúlum Khybereanna1 í magann, áður en
þeir fengju nokkuð af matnum. Þeir réðu sér ekki fyrir
gleði sakir þess, hversu óvenjulega óhultir þeir voru um
líf sitt og limi á þessari stundu. Einn þeirra varð svo
afarkátur, að hann leitaðist við að leika knattspil við
samanhnipraðan broddgölt, er hann hafði fundið þar úti
í garðinum, og annar hljóp með strykarann (markören)
millum tannanna innan um salinn. Sex landeigendur
voru komnir sunnan að og hófu lærðar samræður um
hesta við hinn mesta lygalaup í Asíu, er leltaðist við
að reka þá alla í vörðurnar undir eins. Var þar saman
kominn allskonar lýður, og menn virtu bvorir aðra fyr-
ir sér í krók og kring, hugðu að hverja vantaði og
minntust þeirra, er höfðu andazt eða vikið burtu úr
herþjónustunni árið sem leið. Það var glatt á hjalla
þetta kveld, og eg man, að vér sungum hinn skozka þjóð-
*) Svo nefnÍBt þjóðflokknr sá, er býr við Khyberea- (eða Chaibara-)
skarð í Afganistan, þar sem aðalþjóðvegnrinn til Indlands norðan
að liggur um. Nú hafa Englendingar fyrir skömmu náð þessu skarði
á vald sitt og héraðinu þar umhverfis. Sú eDdastöð, er Kipiing hér
talar um, hefur því verið einhversstaðar á þessu svæði við landa-
mæri Afganistan.
23
söng „Auld Lang 8yneu, og studdum höndunum hver á
annars axlir, um leið og vér horfðum upp í stjörnurnar
og sórum hverir öðrum órjúfandi vináttu, en því næst kom
berserksgangur á suma og lögðu þeir undir sig allt Birma
á svipstundu, en sumir brutust óskelfdir inn í Súdan,
og sumir börðust um riddarakrossa og verðlaunapeninga
fyrir hreysti þeirra, sumir kvæntust, sem var vitleysa
og aðrir gerðu aunað enn verra, en sumir sátu rólegir
í hlekkjum sínum, og Ieituðust við að skapa sér höfuð-
stól af ófullnægjandi reynslu.
Fleete drakk í fyrstu „sherryM og „bittera", og þvi
næst „sjampani“ með ábætinum og Benediktinalikör
með kaffinu, þá 4—5 glös af sódavatni og whisky til að
skola úr sér gremjuna yfir óheppninni við knattborðið,
klukkan 21/, byrjaði hann á öli og klykkti út með
gömlu konjakki. Af þessu leiddi, að hann var dálítið
„blekaður", er hann kom út í morgunloptið kl. 31/,
í 18 stiga kulda. Hann atyrti hestinn sinn, af því að
hann hneggjaði, og leitaðist við að steypa sér kollhnís
í hnakknum, svo að við Strickland urðum loksins að taka
hann upp og reyna að koma honum heim.
Leið okkar lá rétt fram hjá hinu litla musteri Hanu-
man’s, guðs apanna, sem stendur ofarlega á tignarskrá guð-
anna, og þykir eiga alla lotningu skilið. Eg ber sjálfur mikla
virðingu fyrir Hanuman, og er ávallt vingjarnlegur við