Þjóðólfur - 03.12.1897, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 03.12.1897, Blaðsíða 3
229 sumar. Þetta þurfti ekki að takast fram í blaðinu, því að hver maður með óbrjálaðri skynsemi gat séð, að það var gengið beinlínis út frá því, að þingroí yrði ekki á þessu ári. Leysi koa- ungur þingið upp t. d. 2. jan. 1898, þá getur ekki þing komið saman fyr en 1899. En ísafoldar-lögspekingnum er ekki ofgott að hanga á þeim snaga, að eigi var gert ráð fyrir því í Þjóðólii, að konungur mundi leysa upp alþingi fyrir árslok. Það er náttúrlega ekki óhugsandi, að svo verði, eu‘ sennilegt er það naumast, því að hefði stjórninni verið áhugamál að hafa þing að sumri, er engia sjáanleg ástæða fyrir hana að draga uppieysiag þingsins fram að jólum. Nú er eptir að vita, hvort verður getspakara: Þjóðólfur, er eigi spá- ir þingroíi nú fyrir nýár, og þar af leið- andiengu aukaþingi aðsumrs, eða „ísafold“, er spáir þingrofi nú fyrir nýár og þar af leiðandi þiugi að sumri. Það sézt nú með janúarferðinni. Hver vill veðja? „ÍJt reri ein á báti“. Það mun koma ýmsum nokkuð kynlega fyrir, að skýrsla „ísafoldar“ í fyrra dag um það, sem fram fór á stúdentasamkundunui í Höfn 6. nóv., er álveg þveröfug viS það, sem öllum öðrum Uöðum hér í bænum hef- ur verið skrifað um samlcomu þessa. Und- arlegt má það vera, ef þessi eini fregn- riti segir satt, en hinir ailir rangherma. Skyldi ekki hitt vera fremur sennilegra, að „ísafold“ væri nú sem optar þar við heygarðshornið, sem sannleikurinn snýr bakinu sð. Það getur stundum ver- ið óþægiiegt að horfa beint framan i hann, og „ísafold" er þá sjaldan ráðalaus að víkja honum dálítið við. Annars væri nógu íróðlegt að vita, úr hverri verk- smiðju blaðið hefur fengið þessa einstæðu fundarskýrslu. Það eru sumir svo ósvífn ir, að eigna hana sjálfum þingmanni Vest- manneyinga, sem er kunnur að því að þykjast standa. þótt hann falii. Eins og hann rær nú hér um bil einn á báti úti í Höfn með pólitíkina sína, eins hefur hann séð um, að „ísafold" skyldi gera það hér heima með fundarskýrsluna aína. Látinn er 5. okt. séra Stefán Hall- dörsson, íyrrum prestur að Hofteigi. Varð bráðkvaddur að heimili sínu Hallgeirsstóð- um í Jökulsárhlíð. Hann var fæddur á Eyjólfsstöðum á Völlum 1. okt. 1845, sonur Halldórs stúdents Sigfússonar, er ári síðar drukknaði í Lagarfljóti, og Þór- unnar Páisdóttur sýslumanns á Hallfreð- arstöðum Quðmuudssoaar í Krossavík. — Hanu var útskrifaður úr skóla 1872, og og aí prestaskólanum 1874, prestvígður að Dvergastoini 1875, fékk Hofteíg 1880, en sagði af sér einbætti 1890, og bjó síðan á Halígehsstöðuai. Hann var kvænt- ur Jönínu Björnsdóttur úr Hróarstungu, og eru 3 börn þeirra á lífi. Séra Stef- án var hjáipiús maður, hjartagóður og gestrisinn. Presthólamálið. Eitt Eeykjavíknrblaðið hefur nú flutt lítt fróðlega og leiðinlega langa leiðara um málaferli hins fyrv. prófaets og prests að Prestkólum, ritaða af honum sjálfum. Virðist tilgangur þessarar langloku meðfram sá, að saka héraðsdómarann Benedikt Sveinsson um hlutdr egni í málinu. En þeir eem haía enzt tii að ieia þessi málBskjöl prófastsins ofan í kjölinn, munu einmitt sannfærast um, að þessi aðdróttun á við alls eng- in rök að styðjast, og mun það verða almennt j álit manna, að guðsmaðurinn í Presthólnm hafi gert sjálfum sér og sínum málstað lítinn greiða með því að láta þetta „á þrykk út ganga". Harðfiskur, saltíiskur og allskonar tros fæst í vcrzlun Sturlu Jónssonar. 56 3—4 8Ínnum í þokkabót, er hún stóð í búð mannsins síns. Eu póstmeistarinn gat sannað, að hann hefði eigi verið lengur en 3 mínútur í búðinni. Um leið og dómarinn stakk upp í sig stórri munntóbakstnggu, mælti hann: „Að því slepptu, að 3 mínútur er nokk- uð naumur iími tii að kyssa kvennmann 50 sinnum, vildieg leyfa mér að spyrja frúna hvorthún hafi sættnokkr- um verulegum líkamlegum meiðslum við þessi faðmlög". Hún roðuaði við, og játaði, að hún hefði sloppið óskemmd úr þeirii klípu, og að því búnu vísaði dómarinn málinu frá> „því að í þessu máli dæmist það rétt, að það get- ur eigí verið að ræða ura ofbeldisfulla árás, þegar sá sem ráðizt er á, verður eigi fýrir ueinum meiðslum, en sjálfur hef eg 0pt fundið mig suortinn af rafmagni, þá er eg hef lcysst stúlku. Þér getið íarið hr. Boweu, og guð sé með yður“. Svo hló hinn gráskeggjaði dóm- ari að sinum eigin orðum, og stýfði nýja tóbakstuggu úr hnefa sínum. En lögfræðingarnír þar vestra yppta öxlum yfir þessum úrskurði, og segja, að samkvæmt því sé leyfilegt að kyssa hverja stúlku sem er, svo framariega sem hún hlýtur engin meiðsli af þyí. — Þannig skýra amerísk blöð frá þessu kossamáli, en hvort það er satí eða ósatt, mun bezt að láta liggja milli hluta. 53 hefði mætt frú Dumoise, hún hefði lypt blæjunni og beðið sig fyrir þá orðsendingu til Dumoise, sem hann hefði skilað orðrétt. Þjócninn breytti þessari sögusögn í engu, hvernig sem á hann var gengið. Hann vissi ekki, hvar Nuddea v&r, og bjóst ekki við að komast þangað, jafnvsl þó hann lifði svo lengi, að lauii hans yrðu tvöfölduð. Eu það er af Nuddea að segja, að þaö er bær í Bengalen, 1200 mílum sunnar en Meridki. Dumoise fór sem leið iiggur gegnum Simla og hafði þar enga dvöl, heldur sneri heim til Meridki og bjóst að taka við störfum sínum aptur af þeim, sem gegut hafði þeim fyrir hans hönd í fjarveru hans. Þeir lækn- arnir þurftu að skrafa uni ýms efni og afger’a reikn- inga, • svo að heiil dagur gekk til þess. Um kvöldið sagði Dumoiae hinum lækninum, sem var fornvinur hans, hvað fyrir þjón sinn hefði borið á ferðinni í Bagi. Yini hans varð ekki annað að orði en &ð hann gæti ekki skiiið, hvers vegua þjónniun hefði ekki eins vei tilnefnt Tuticoriu til móts þeirra hjóna, því að sá st&ður væri þó nær. í sama vetfangi kom m&ður inn í herbergið með hraðskeyti frá Simla; Dnmoise v&r þar fyrirskipað að taka ekki við embætii sínu í Meridki, heldur skyldi

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.