Þjóðólfur - 17.06.1898, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 17.06.1898, Blaðsíða 4
112 Hér með tilkynnist mínum heiðruðu skiptavinum, að eg hef selt hr. Copland & Berrie í Leith verzlun þá á Stokkseyri, sem þar hefur verið rekin undir nafninu Jón.Þórð- arson & Co., með útistandandi skuldum og innieignum. Um leið og eg þakka skiptavinum mín- um fyrir góð viðskipti, vona eg að þeir sýni eptirmönnum mínum sömu vélvild og þeir hafa mér sýnt. Fyrst um sinn verða milli- skriftir afgreiddar á sama hátt og áður frá minni verzlun í Reykjavík fyrir þá, semþess óska. Reykjavík 6. júní 1898. Jón Þórðarson. Með tilliti til ofanstandandi auglýsingar tilkynnist heiðruðum almenningi, að verzlun- in á Stokkseyri verður framvegis nefnd „Verzlunin Edinborg á Stokkseyri". Eg muii gera mér far um, að verzlunin sé ávallt vel birg af gódri og vel vandaðri verzlunarvöru, sem verður seld svo ódýrt, sem frekast er hægt, gegn peningum og vörum. Sömu menn verða við verzlunina og áður. Reykjavík 8. júní 1898. Ásgeix* Sigurðsson. Haiðýsa vel verkuð fæst hjá P. Nielsen, Eyrarbakka. Um leið og eg hérmeð tilkynni skipta- vinum mínum á íslandi, að faðir minn J. R. B. Lefolii, höfuðeigandi að verzlun þeirri á Eyrarbakka, er hann stofnaði, og' sem ber nafn hans, andaðist 10. þ. m., leyfi eg mér að tilkynna þeim, að verzlunin heldur áfram, eins og áður, undir sama nafni, og vona eg, að þeir sýni henni hið sama traust og velvild sem að undanförnu. Kaupmannahöfn, 18. maí 1898. Virðingarfyllst. J. Andreas Lefolli. Jóhannes úrsmiður Sveinsson á Eyrarbakka hefur til sölu ágætis vönduð vasaúr handa körlum og konum í silfur og nikkelkössum. Sami selur einnig úrkeðjur úr silfri, nikkel og talmí. — Þessir hlutir fást hvergi annarstaðar jafn ódýrir. Tveir mjög þægilegir reiðhestar verða til sölu eptir Jónsmessu. Semjamávið Rafn Sigrurðsson. Ofannefnda reiðhesta þekki eg mjóg vel, og er það rétt, sem að ofan er skrifað. p. t. Reykjav/k 4. júní 1898 Finnbogi Kristófersson, frá Galtarholti. Yin til Forhandling anbefales til billíge Priser fra 1. Klasses Export Firmaer, nemlig fölgende: Aflagrede röde og hvide Bordeauxvine; röde og hvide Bourgognevine; Mosel- og Rhinske Vine; originale, mousserende Rhinsk- vine; Oportovine, Madeiravine, Samos, Sherry og Amontillado; Jamaica-Cuba-, Martinique- og St. Croix Rom\ alle bekendte Champagne- mærker; hollandske og franske Likörer; ægte hollandsk Genever; alle bekendte Cognacs- mœrker, origmale og egen Aftapning-, — Vermouth, Absinth, originale Bittere, Caloric Punch; alle bekendte skotske og irske Whisky- mcerker, i origmale og i egen Aftapning. Det] bemærkes, at Firmaet i en meget lang Aarrække har staaet í Forbintíélse med Forretningsetablissementer paa Island, og er som Fölge der af nöje kendt med de For- dringer, der stilles tíl prompte Udförelse af indlöbende Ordre. ‘ Priskuranter sendes, paa Forlangende. H. B. Fogftmanns Eftf. Vin- og Spiiituosa-forretning. [udelukkende en gros] Saltaðan upsa og keilu selur; — og velverkaðan sundmaga kaupir Th. Thorsteinsson (Liverpool). Norskur múrsteinn, vel brenndur c. 3 þuml. á þykkt, mjög ódýr hjá Th. Thorsteinsson (Liverpool). TJARA, hrátjara og koltjara, fæst hvergi jafn ódýr og í verzlun B- H. Bjarnason. Fredericiagade 13. Kjöbenhavn K. Verzlun Ásgeirs Sigurðssonar á Stokkseyri VERZLUNIN EDINBORG l j - - ----- var byrjuð I. dag júnímánaðar. Mark og mið verzilunarinnar er að flytja þá beztu yöru og jafnframt ódýrustu, sem hægt er að fá, selja hana fyiir það lægsta verð, sem verzlun- in þolir og að eins gegn peningum út í hönd eða vel vandaðri íslenzkri vöru. Með skipunum „ORLANDO", „SOLID" og „INGOLFI" hefir komið: Timtour alls konar. Tré. Borð. Plankar. Gólfborð. Panel o. fl., sem allt verður selt mjög ódýrt, einkum í stærri kaupum. Kafifi. Kandís. Melíx. Export. B.-bygg. Ilrísgrjón. Baunir. Overheadsmjöl. Kex fínt (kaffibrauð).. Skonrok. Salt — þakjárnið þekkta nr. 26 og 24. Grænsápa. Handsápa. Sjóhattar. Vaxkápur. Vatnsfötur. Gráfíkjur. Rúsínur. Brjóstsykur.. Anilín. Vasahnífar. Hnífapör. Matskeiðar. Tóbakspípur. Göngustafir. Leikföng. Vasabækur. Blekbyttur. Póstpappír. Skrifbækur o. m. fl. VEFNAÐARVARA. Lífstykki. Lífstykkisteinar. Tvinni sv. og hv. Heklu- garn, Ljósagarn. Shetlandsgarn. Hörtvinni. Herðasjöl. Vetrarsjöl. Klútar. Boldang. Nankin. Moleskinn. Hvítt og óbleikt léreft. Flonel og Flonelette. Musselin. Pilsatau. Vergagn. Skozkt kjólatau. Hálfklæði. Tvisttau. Svuntutau. Vasaklútar og margt fleira. Leirvara. Bollapör. Skálar. Diskar. Þvottastell. Tarínur. Krukkur. Sósuskálar„ Smjördiskar o. fl. Album. Myndarammar. Leikföng. Baðlyfið bezta: Jeyes Fluid. Með félag-iskipi Arnesinga, sem búizt er við að komi um 18. þ. m. koma birgðir af þessum vörum: Rúg. Bygg. Hrísgrjón. Rúgmjöl. Hveiti. Baunir. Overheads. Kaffi. Kandís. Melís. Púð- ursykur. Chocolade. Þakjárn. Þaksaumur og ýmislegt annað. Meginregla v.erzlunarinnar er „Lítill ágóði, fljót skil“ Þeir sem hafa peninga eða vel vandaða íslenzka vöru fá. hvergi betri kaup austanfjalls. Jón Jónasson verzlunarstjóri. OTTO MÖNSTED’S, n 'V9'| jf^rádleggium ver öllum að nota. Það er hið bezta og Ijúffeng- '***,®*“^ éM.A. AAJH5asta smjörlíki, sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð um: OTTO MONSTED’S margarine, er íæst hjá kaupmönnunum. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.