Þjóðólfur - 23.02.1900, Síða 4

Þjóðólfur - 23.02.1900, Síða 4
36 4 ágæt legum stað. Sig. loptherbergi, 2 og 2 saman, fást til leigu frá 14. maí á skemmt.i- Þóróifsson VesturgÖttu 35 vísar á. Yfirfrakka,jakka og Karlmannaalfatnadi selur verzlun Björns Kristjánssonarí Reykjavík. Mikið af ódýrum og sterkum KARLMANNAFÖTUM er nú til sölu hjá mér, saumuðum á vinnustofu minni. Guðm. Sigurðsson klæðskeri. , Ágætt hveiti og hafra selur verzlun Björns Kristjánssonar í Reykjavík. Yetrarhúfur sauma eg, og sel mönnum, ef þeir óska, úr mjög góðu efni. Guðm. Sigurðsson klæðskeri. 0 0' Kristján Þorgrímsson selur: ELDAVÉLAR og OFNA frá beztu verksmiðju í Danmörku fyrir innkaups- verð, að viðbættri fragt. Þeir, sem vilja panta þessar vörur, þurfa ekki að borga þær fyrirfram, aðeins lítinn hluta til tryggingar því, að þær verði keyptar, þegar þær koma. 0 **» Þessar sendingar eru óútgengnar við afgreiðsluna: Jóhann Jónsson, Reykjavík 1 koffort og 1 kassi. Pétur Halldórsson, 1 skjóða. Stefán Ólafsson, 1 poki. Sæm. Jónssoná Minnivatnsleysu, 1 smjörböggull. Þ. Sigurðsson í Víðinesi, 1 poki ull. Sveinn Jónsson í Amesi, 1 pokabúnt Gísli Arinbjamarson, Hlíðarenda 1 búnt ritti. F. Þ., 1 búnt madressur. A. M. 1 pakki ull. Þorfinnur 1 pakki. M.Jónsd., merkið óglöggt. 1 kassi með kjöti og smjöri. Arni Pálsson, ísafirði 1 gult koffort. Guðrún í Reykjafirði, 1 söðull. Ó merkt. 3 pokar með trosi og hval. 1 do. — kvennfötum. 1 do. — sjófötum. 1 do. — pilsi, sokkum og pokum. 1 brotin regnhlíf. x byssa. 1 stóll. 1 orf. i dúnkur. 1 kassi og í honum böggull, merktur: Jónína Jóns- dóttir, falinn á hendur Önnu Lárusdóttur á ísafirði. Tros og hvalur verður selt, sé það óútgeng- ið h. 1. marz þ. á. Hinar sendingarnar verða seldar í byrjun júlím. þ. á., séu þær þá óútgengnar. Hinir heidrudu afgreidslumenn félagsins úti um landiS, eru vinsamlega bednir að senda mér lista yf- ir sendingar pcer, er kynnu að vera í óskilum hjd feim. Afgreiðsla hins sameinaða gufuskipafélags. Reykjavík 22. febrúar 1900. C Zimsen ,Bazar Thorvaldsensfélagsins. Thorvaldsensfélagið hefur í hyggju að hafa opinn „bazar" eða útsölu á næsta sumri mánuðina júní, júlí og ágúst. — Á „bazarinn" verður tekinn til útsölu allskonar innlendur iðnaður, svo sem tóvinna, fatnaður, hannyrðir og smíðar allskonar (eldri og yngri), sem ekki eru fyrirferðarmildar. Félagið skorar því á alla þá, sem vilja koma munum til útsölu á „bazar" þennan, að afhenda þá einhverri af oss undirskrifuðum gegn kvittun. Utanbæjar- menn verða að hafa hér umboðsmann, er afhendi hlutinn og taki móti annaðhvort andvirði hlutarins, þegar hann er seldur eða hlutnum sjálfum, ef hann ekki selst á þessu sumri. í ráði er að hata „bazar" á sama tíma næstkomandi 3 sumur. Nafni eiganda verður haldið leyndu, sé þess óskað. Hlutirnir verða í ábyrgð félagsins, meðan þeir eru í þess vörzlum. Eigandi tiltaki sjálfur útsöluverð hlutarins á „bazarnum", en félagið áskilur sér 10 af hundr- aði í útsölukostnað, þó ekki nema hluturinn seljist. — Ingibjörg Bjarnason. Ingibjörg Johnsen. Lovisa Finnbogasen. Pálína Þorkelsson. Þórunn Jónassen. Allar tegundiraf farfavöru, einn- ig ýmsar tegundir af lökkum, bronze, terpentínolia, fernisolía, blackfern- is, grijákvoða, (þólitur), benzin, sal- míakspiritus, stearinolía, Vinar- kalk, skósmiðavax, seglgerðar- mannavax og margt fleira, sem hvergi fæst annarsstaðar. Allt þetta selzt mjög ódýrt í verzlun Sturlu Jónssonar. 1 verzlun Vilhjálms Þorvaldssonar á Akranesi eru keypt a 11 sk onar brúkud islenzk frímerki. Inntökupróf til 1. bekkjar hins lœrða skóla verður haldið föstudaginn 29. júní næstkom- andi. Um inntökuprófsskilirðin vísast til reglugjörðar firir hinn lærða skóla 12. júlí 1877 3. gr, og til síðustu skólaskírslu. Ní- sveinarnir verða að hafa lesið alt ágripið af íslandssógu frá upphafi til enda. Þeir nísveinar, sem vilja setjast ofar enn í nedsta bekk, verða að vera komnir til Reikja- víkur í byrjun júnímánaðar, til þess að þeir geti gengið undir prófmeð lærisveinum skólans. Reikjavíkur lærða skóla 15. febr. 1900. Björn M. Ólsen. NORDISK BRANDF0R8IKRING tekur í ábyrgð hús, vörur, húsgögn o. fl. fyr- ir lœgra iðgjald en önnur félög eru vön að gera hér á landi. Halldór Jónsson bankagjaldkeri er um- boðsmaður fyrir Reykjavík, Kjósar- og Gull- bringusýslu, Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Lefoliis verzlun á Eyrarbakka hefur um- boð fyrir Árnessýslu og Rangárvallasýslu. Hálstau svo sem lérepts- flibbar, kragar og mannséttur, slips, slaufur, (mislit, hvít og svört) brjósthlífar, hálskragar og mansét-hnappar, bómullarhanzkar o. fl. fæst hjá undirrit. fallegt Og Ódýrt. M. Johannessen. í verzlun Vilhj, Þorvaldssonar á Akranesi eru nýkomnar ýmsar vörur, svo sem mat- vara, kaffi, sykur, margskonar brauð, stein- olía, skotföng o. fl., ásamt allskonar tóbaki, er selst óbreyttu verði þrátt fyrir tollhækk- unina. Rjúpur verða teknar þangað til „Laura" fer 23. marz n. k. og að nokkru leyti borg- aðar í peningum, ef þess er óskað. Smjör og haustull er alltaf tekið hæsta verði. Ekta anilinlitir c 'E nj ctf ■H UJ 'UIJIUB VOTTORÐ Kona mín hefur árum saman þjáðst af taugaveiklun og illri meltingu, og hefur árang- urslaust leitað ýmsra lækna. Eg réð því af, að reyna hinn fræga Kína-lífs-elixír frá hr. Valdernar Petersen í Frederikshavn, og þá er hún hafði brúkað úr 5 flöskum, fann hún mikinn bata á sér. Nú hefur hún brúkað úr 7 flöskum og er orðin öll önnur en áður, en þó er eg viss um, að hún getur ekki ver- ið án elixírsins fyrst um sinn. Þetta get eg vitnað af beztu sannfær- ingu og mæli eg því með heilsubitter þess- um við alla, sem þjást af svipuðum sjúkdómum. Norðurgarði á Skeiðum. Einar Árnason. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel V P eptir því, að-þý- standi á fiöskunum 1 grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku miðanum: Kínverji með glas f hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.