Þjóðólfur - 27.10.1905, Page 3

Þjóðólfur - 27.10.1905, Page 3
ÞJÓÐOLFUR . 193 erni hér um landið að fáum árum liðn- um, og það eitt út af fyrir sig ætti að vera nægilegt til þess, að flækingum þess- um væri veitt eptirtekt ( tíma. S. B. * * * Þjóðólfur er greinarhöf alveg samdóma um, að það er sjálfsögð skylda yfirvald- anna hér, að stemma algerlega stigu fyrir flakki þessara náunga, og hefur áður ver- ið bent á það hér í blaðinu, optar en einu sinni. Ritstj. Úr Vestmanneyjum er ritað 23. þ. m. „Heldur mun mega telja liér framfarir £ ýmsu með ári hverju, þó hægt fari til lands og sjávar, þó mörgu sé enn Stórlega ábóta- vant. Húsakynni hafa allmikið aukist og batnað. Tún eru hér orðin að miklu leyti slétt og dálítið hafa þau verið stækkuð af einstöku manni, en ekki nærri eins og hægt væri, ef eigandi jarðanna eða eyjanna kost- aði nokkru verulegu til viðbótar eða aukn- ingar túnanna. Landsjóður uppsker þar sem hann sáir ekki, en landsetinn má láta sér nægja þessa völtu ábúðar- og lífsvon. Tilraun á það að verða hér, að efia sjáv- arútveginn, að nýr þiljubátur (síldveiðabát- ur) með 8 hesta „Danmótor" var keyptur hingað í sumar frá Noregi með seglum og reiða fyrir rúm 5000 kr., og annar opinn bátur nokkuð minni og seglalaus með 7 hesta „Danmótor“ frá Höfn eða Fredriks- sund fyrir nálægt 4000 kr. Menn eru farn- ir að þreytast hér á langræðinu og vonin heldur dauf, að hafa fiskinn nærri. Oá- nægjan er mögnuð út af yfirgangi botn- vörpunga hér £ kringum eyjarnar og sjáv arútvegurinn er hér í sýnilegum voða af þeirra aðförum. 18. þ. m. fóru 18 menn á öðrum mótor- bátnum, þar á meðal sýslumaðurinn, tveir skipstjórar og vélfræðingur til þess að að- gæta tvö botnvörpuskip ensk, sem þá voru að veiðum í landhelgi austur af Suðurey, Hellisey, Gelding og Súlnaskeri. Mótor- báturinn lagði nokkrum sinnum að skipum þessum á víxl sem voru mjög nálægt hvort öðru og töluðust við en árangurslaust, því bæði var sjór nokkuð ókyr, og svo röðuðu skipverjar á botnvörpuskipunum sér með boiðstokkunum með barefli, krókstjaka og koiastykki til þess að varna uppgöngu og jafnframt spýttu þeir vatni með vatnsslöngu yfir bátinn og fólkið, og gáfu orðum sýslu- manns engan gaum. „Hekla" hefði þá sem optar þurft að vera komin hingað. Skip þessi heita: „Cavl“ nr. 761 H. og „Imper- ialist" nr. 2 H. Nokkru áður hafði verið farið á hinum mótorbátnum (þiljubátnum) að „Imperialist" nr. 2 H., þar sem það var að veiðum £ landhelgi vestur af Smáeyjum eða milli Hænu og Álfseyjar, en ekkert gerðist þá sögulegt, nema að nafn þess og númer hafðist og eiðfest skýrsla um það. 20. þ. m. var farið tvisvar að aðgæta botnvörpu- skip, sem var að veiðum í landhelgi milli lands og eyja. í fyrra skiptið var það „Newington" 33 H. Skipstjóri gaf orðum sýslumanns, sem var með í förinni engan gaum, en neitaði að stöðva skipið, og einn af skipverjum hans kom út. að borðstokkn- um með bátshaka og annar veifaði exi. Ekki mun pilti þessum hafa samt litizt á blikuna, þvf eptir nokkrar mfnútur hjó hann f sundur vörpustrengina og fór með hraða í burtu, enda mundi hafa verið lagt til upp- göngu af mótorbátnum, þó liðsmunur væri, ekki nema 7 á móti 14—15 manns. Svo var þar einnig opinn róðrabátur nálægt til hjálpar, ef á hefði þurft að halda. I seinna skiptið, sem farið var út, var það að ltk- indum sama skipið „Newington", þó hvorki sæist nafn þess né númer, sem aptúr var tekið til veiða á sömu|stöðvum og áður, en hafði sig hið fljótasta burt, áður en kom- ist yrði nógu nærri því, enda var þá farið að skyggja". Prentvillur í greininni „Vefurinn rakinn“: „flugustengur weiðimannsins" á að vera: flugu stangarveiðimannsins £ kaflan- um um þjóðræðisflokkinn (Þjóð. 29. sept.). „Rínarvínidihans V. P.“ á aðjvera: „Kína- vottorðín hans V. P.“ í kaflanum um „Bændafundinn“ (Þjóð. 6. okt.), og nokkru neðar 1 sömu grein, „Annað erviðiá að vera: „Annað erindi". Frá þessum degi hefur Landsbank- inn fyrst um sinn hækkað gjald fyrir ávísanir á útlönd þannig : A Danmörk : kr. 0,30 fyrir 100 kr., minnst kr. 0,50. A önnur lönd : kr. 0,50 fyrir 100 kr., minnst kr 1,00. Reykjavík 27. október 1905. Tryggvi Gunnarsson. Góð haustull keypt háu verði í verzlun Björns Þórðarsonar 01 og vin fá tnenn bezt í verzlun B. H. Bjarnason. sem þekkja til kaupa helzt í verzlun Björns Þórðarsonar á Laugaveg 20. B. Hvergi betra að kaupa skótau nú en í Lindargötu 25. Reiðhjól verða tekin til geymslu á Laugaveg nr. 38 Þorkell Þ. Clementz, Ekta Kína-Lífs-Elixír er sterkastur og magnmestur bitter, sem til er. Með hinum nýju vélum hefur tekizt að draga saman kraptinn í jurtaseyð- inu mildu betur en hingað til, og þó að af tollhækkuninni stafi verðhækkun á elixírnum úr I kr 50 aurum uppí 2 kr., þá er þessi verðhækkun í raun og veru sama sem engin, af þvf að nú þarf langt um minna af elixír en áður til þess að fá hin sömu og jafn- vel langtum betri áhrif. Kína-Lífs-Elixír með vörumerkinu: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans Waldemar Peter- sen, Friderikshavn — Köbenhavn á einkennismiðanum og sömuleiðis inn- siglið í grænu lakki á flösku stútnum. Fæst alstaðar. 6 krónu. yfirfrakkarnir hlýju í verzlun Björns Þörðarsonar Bezta verð á allri nauðsynja- vöru í Lindargötu 25. Danskar ágætar kartöflur 8. kr. tunnan í verzlun Björns Þórðarsonar á Laugaveg. Tækifæri. Hús á góðum stað f bænum óskast til kaups nú þegar. Semja má við Gísla Þorbjarnarson. Steinolía í tunnumjpg smásö'u góð og ódýr í verzlun Björns Þórðarsonar Laugaveg 20 B. Likkranzar og kort á Laufásvegi 4. Kvennslifsi og Albúm hreinasta úrval í verzlun Björns Þórðarsonar. ^ Til sölu steinbær í .Þingholtum með stórri lóð. Gísli Þorbjarnarson. Vefnaðarvara fjölbreytt og ódýr í verzlun Bjöpns Þópðapsonap, Nýprentað. Skáldsagan Alfreð Dreyfus eptir Viktor Falk, fæst hjá aðalútsölu- manni bókarinnar Arinb. Sveinbjarn- arsyni Laugaveg 41. Sömuleiðis hjá Hallgrími Jónssyni Bergstaðastíg 11 A., bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Guðmundi Gamalíelssyni Hafnarstr. 16. í vetur verður að .öllu forfallalausu : Hvern sunnud. kl. 6V2 e. m. bænasamkoma ( Þingholtsstr. 11 —- mánud. kl. 6 e. m. biblíulestur í Melsteðshúsi (S. Á. Gíslason) ---þriðjud. kl. 6 e. m. biblíulestur í Grettisgötu 54 (B. Jónss.) ---miðvikud. kl. 8. e. m. samkoma í Melsteðshúsi (ýmsir ríéðum.) ---fimmtud. kl. 5 e. m. biblíulestur í Melsteðshúsi (L. Halldórss.) ---föstud. kl. 6 e. m. biblíulestur í Sólheim- um, Brekkust. (S. Á. Gíslas.) Allir velkomnir, meðan híisrúm leyfir. Tombólu heldur sjómannafél. Báran laugard. 28. og sunnud. 29. þ. m. Þar verða marg- ir ágætir munir pantaðir frá Þýzkalandi. Ef einhverjir kynnu að vilja gefa til tombólunnar, þá taka undirritaðir við því. Reykjavík 19. oktbr. 1905 Ottó N. Þorláksson. Helgi Bj'órnsson. Vilhj. Vigfússon. Þorv. Daníelsson. Jón Daníelsson. Hjörtur Jónsson. Jón Erlendsson. Guðrn. Diðriksson. Þorvaldur Sigurðsson. Lesið! Hin nýútkomna Gömlu-Marínar leyndardómsfulla Galdra eða spáspila- bók, er til sölu ásamt fleirum bókum hjá : Jóhanni Ögm. Oddssyni Lauga- veg 54. B. Reykjavík, SímoniJónssyni Selfossi Arnessýslu og bóksala Sigurði Guðmundssyni Eyrarbakka. Aptan við rit þetta eru Drauma- ráðningar eignaðar Beða presti, sem var uppi á Englandi á áttundu öld. Firmatilkynningar, 1. Hannes B. Stephensen á Bíldudal og P. J. Thorsteinsson í Kaupmanna- höfn reka verzlun og fiskiveiðar á Bíldudal undir firmanafninu Hannes B. Stephensen & Co. Báðir hafa ótakmarkaða ábyrgð. Veðsetningar og afsöl á eignum félagsins, víxlar, sem ekki koma starfsemi félagsins við, og öll á- byrgðarskjöl öðlast að eins gildi, ef báðir undirrita firmað. í öllum öðrum tilfellum hefur hvor um sig rétt til að rita firmað. 2. Ólafur Jóhannesson á Vatneyri og P. J. Thorsteinsson í Kaupmanna- höfn reka verzlun og fiskiveiðar á Vatneyri undir firmanafninu Ó. Jóhannesson & Co. Báðir verða hluthafar að undirrita veðsetning- ar og afsöl á eignum félagsins, svo og víxla, er ekki koma starf- semi félagsins við, og öll ábyrgð- arskjöl til þess að skjöl þessi öðlist gildi. I öllum öðrum tilfellum hefur hvor um sig rétt til að rita firmað. 3. Hlutafé'agið „Islandsk Handels & Fiskeri Kompagni Akteselskab" rekur verzlun á Patreksfirði og Flatey. Samþykktir félagsins eru gjörðar 30. marz 1898. í stjórn eru Henr. W. Christensen, Gustav Hecksher, W. Stephensen, Björn Sigurðsson og eigendur firmans „Salomon Davidsen", Wald. David- sen og Emil Davidsen, allir til heimilis í Kaupmannahöfn og hafa tveir hinir síðast nefndu rétt til að rita firrnað og er aðalumboðsmað- ur þeirra hér á landi Pétur A. Ól- afsson. Hlutirnir eru 400, hverað stærð 1000 kr. og ^ð fullu greidd- ir. Birtingar til félagsmanna eru gjörðar í hinu opinbera auglýsinga- blaði í Danmörku. Skrifstofu Barðastrandarsýslu 13. okt. 1905, G. Björnsson. Úr vöktun frá Bústöðum tapaðist £ byrj- un okt. rauðstjörnó/tur hestur aljárnaður, mark: blaðstýft a. h. Finnandi er beðinn að leiðbeina honum annaðhvort að Bústöð- um eða Seljalandi undir Eyjafjöllum mót þóknun. — Reykjavík 25. okr. 1905. Jón Sigurðsson. Tapazt hefur hestur úr girðingu frá Skildinganesi 5. október, bleikur á lit með dálitlum síðutökum, stjörnu £ enni og milli nasa, hvítar rákir framan á bógunum und- an aktýjum, með nokkuð miklu faxi, aljárn- aður. Mark: tvístýft framan vinstra. Hver, sem hittir hest þennan, er beðinn að koma honum til Einars Zoéga f Reykjavfk eða til Erasmusar á Lækjarbotnum. Eyrarbakka 16. október 1905. Guð/n. Guðlaugsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, er teija til skulda í dánarbúi hjónanna Ólafs Ólafssonar í Grafarkoti, er andaðist 9. jan. þ. á. og konu hans Ingibjargar Eiríksdóttur, er andaðist 28. maf s. á. að lýsa kröf- um sfnum og sanna þær fyrir skipta- ráðandanum í Húnavatnssýslu innan 12 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Með sama fresti er einnig hér með skorað á erfingja ofannefndra hjóna að gefa sig fratn fyrir skiptaráðanda og sanna arftökurétt sinn. Skrifstofu Húnavatnssýslu 7. okt. 1905 Gísli Isleifsson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.