Lanztíðindi - 05.09.1849, Blaðsíða 3
3
*etlaftist þíngið tíl, a5 hef5i einginn 20 at-
kvæfti hins fulltrúalausa kjördæmis, þá skyldi
j»að fá sjer til fulltrúa þann erflestheifti hlot-
i& atkvæði í öðrum kjördæmum án þess að
hljóta þíngsetu; en af því þíngið þó sá, að
þetta ráð var bundið ymsum anmörkum og
óhægð, og gat þvi ekki gjört sjer vissa von
um, að stjórnin mundi fallast á það, þá gjörði
þíngið að lokunum þá varabæn til konúngs-
ins, að eingann skyldi kjósa utan kjördæmis
nema því að eins, að einhver kjósenda legði
fram á kjörfundi skýlaust loforð utan kjör-
dæmis fulltrúaefnis um að taka á móti kosn-
íngu.
Vjer getum nú ekki efast urn, að stjórn-
in aðhyllist þessa varabæn þingsins og öll
j>au aðalatriði í uppástúrigum þess um kosn-
íngarlögin, er samþýðst geta þessu atryði og
vjer efumst. því síður um bænheyrslu þessa,
sem vjer treystum þvi, að bæði konúngsfull-
trúinn og stiptamtmaður vor Rosenörn muni
fastlega mæla fram með þessari bæn þíngs-
ins; vjer þykjumst því hjerumbil sjá í hendi
oss, hvernig kosníngarlögin til þjóðfundarins
að ári muni verða. iþað er því vort að búa
oss nú þegar í tíma undir það, að eptir þeim
verði kosið sem skynsamlegast, kjósendun-
um til vegs og virðíngar og ættjörðu vorri til
heilla i bráð og leingd.
Vjer ætlum, að það sje að skapi flestra
landa vorra, að kosníngarlögin sjeu sem frjáls-
legust og minstum þeim takmörkum bund-
in, er miðað gætu til að drepa niður hrein-
um og skynsamlegum frelsisanda j)jóðar vorr-
ar; en þá ldjóta menn að gæta þess, að því
frjálsari sem lögin eru, þess liyggilegri var-
úð og því skynsamlegri áhuga þurfa menn
að hafa á því, að vanbrúka ekki lagafrelsið
sjer og ættjörðu sinni tií óheilla, þvíað sje
frelsið vanbrúkað, verður það að ófrelsi. 5eg-
ar um kosningar er að ræða, þá er það auð-
sætt, að kjósendur verða að gjöra sjer svo
skýra grein, sem auðið er, fyrir því, hvert að
sje ætlunarverk þeirra manna, sem kosnir
verða og hverja kosti þeir þurfi að hafa til
að bera til þess þeir geti leyst það vel og
hyggilega af hendi; þá fyrst er það ætlanði,
að kjósendur líti aðgætnum auguin eptir þeim,
er bezt mundu hæíir til að gegna starfa þess-
um; þá er það auðsætt, að þeir muni leita
allra ráða og neyta hverskyns góðra meðala
til að ná þeim mönnum, sem hæfastir eru;
en einmitt þessi áhugi getur eðlilega leitt til
þess, að fleiri kjördæmi en eitt hafi augastað
á sömu mönnum, svo að sum þeirra verði vit-
undan eða fulltrúalaus á endanum; enáþessu
er auðráðin bót með skynsamlegum samtök-
um og samvinnu lanzmanna í hyggilegum und-
irbúningi kosnínganna; vjer ætlum það því
nauðsynlegt, að sjerhvert kjördæmi komist
sem fyrst að því, hvort það liafi hæfileg full-
trúaefni innan kjördæmis eða ekki, svo að
þeir, sem vilja kjósa sjer fulltrúa utan kjör-
dæmis, leiti samkomulags kjörþingismanna
sinna um þann eða þá, sem kjósastættu; þá
ættu menn líka hægra ineð að fá loforð það
hjá utankjðrdæmis fulltrúaefnum, er alþingi
ætlast til, að kjósendum verði gjört að skyldu
að leggja fram á kjörþingi. Vjer viljum síð-
ar skýra það greinilegar, hvernig þessu mundi
hægast og haganlegast verða viökomið, þeg-
ar vjer höfum athugað, að því sem oss er
unnt, verkefni þjóðfundarins að ári og hverja
kosti þeir ættu sjerilagi að liafa til að bera,
sem eiga að leysa verkefni þetta af hendi.
--------+H---------
F r j e 11 i i*.
Með skipi því, sem 25. dag f. m. kom frá Kaiip-
mannaliöfn til Reykjavíkur, liárust greinilegar frjetlir
um stríð Dana og eins um vopnalilje það, sem komst
á milli þeirra og Prussa i Berlinarhorg 10. dag júlí
mánaðar í sumar. Af stríðinn er það helst að seigja,
að Danir unnu 6. dag s. m. mikinn sigur yfir liði þvi,
er leingi suinars hefur setið um „Friðrisiu“, á Jótlandi;
en lið þetta vóru mestmegnis Holsetar og Sljesvíkur-
inenn; höfðu Danir feingið varðlið sitt þar aukið og
rjeðust þeir einni stundu eptir miðnœlti úr bænum og-
gjörðu álilaup á herbúðir uppreistarmanna; tókst þar
þá bin harðasta orusta og vörðust uppreistarmenn all-
dreingilega; en Danir sóktu svo fastlega að þeim,
að ekki leið lángt um áður þeir hörfuðu undan; var
það hvorttveggja, að Danir liöfðu nokkuð meiri liðs-
alla (er þeir vóru hjerumbil álján þúsundir mót sext-
án þúsundum), enda áttu þeir næsla ervitt aðsóknar,
með þvi þeir urðu að klifrast yfir háar og ramlegar
víggyrðingar tíl að komast í skotfæri við óvini sina
og hlaupa í opið gyn á fallbissum og öðrum skotvopn-
um; lauk þó svo, að Danir náðu viggirðingununi og
þaraðauk mörgum fallbissum og öllum þeiin herhún-
aði, sem Holsetar og Sljesvlkurmcnn höfðu þar; en