Lanztíðindi - 05.09.1849, Blaðsíða 4
4
þéssir flúðu, sttinir norður ept'r, sumir suðureptir Jót-
lamli; varð mikið mannfall af hvoriitveggjum í þess-
um bardaga og j>ó meira af liði uppreistarmanna; er
svo sagt, að Danir tækju til fánga meir en tvær jiús-
undir manna og þrjútíu flokksforíngja; en sjálfir mistu
jjeir nálægt átta liundruð inanns og þar á meðal hers-
köfðíngja siun Rye, ágætan inann og hraustan, sem
með fámennu liði hefur í allt sumar verið að ellta ól-
ar við allann þýzka herin og látið smásiga undan
norður eptir Jótlandi, og hefur liann hagað ferðum sín-
um svo forsjállega, að [ió hann hafi átt í höggi við
mikið ofurefli, hefur hann þó aldrei algjörlega flúið,
heldur farið undan í flæmingi og jafnan ráðíst á óvin-
ina Jiegar liann liefur sjeð sjer nokkurt færi á J>vi.
jþegar hann í hyrjun Jiessarar orustu sá, að ilienn hans
hikuðu sjer við að ráðast á viggyrðingarnar, sem vóru
varöar með ógurlegri skothríð og að J>eir ætluðu að
hörfa undan, reið hann fram fvrir týlkínguna og kall-
aði liátt og snjalt til manna sinna og sagði: áfram pilt-
ar! áfram! í dag má einginn hugsa til j>éss að hörfa
undan! en skömmu seirna var hesturinn skotinn undír
honum, harðist hann J>á um hrið fótgángandi þángað-
lil hann fjell; en J>egar menn hans vissu, að liann vat
fallinn, urðu þeir óðir og uppvægir og ruddust áfram
hvað sem fyrir þeim varð og hættu þeir ekki fyrr en
Danir höfdu unnið fullkomin sigur. Annar hraustur
hershöfðíngi, að nafni Kásemodel, fjell og af Dönum
í þessari orustu.
Að visu var það nú mikil sæmd fyrir Dani að
vinna þennan sigur, með því það lýsti hreysti og hug-
rekki danska hersins og sýndi það, að Döniim mundi
liafa geingið hetur í þessu stríði, hefði ekki liðsmun-
urinn allajafna verið svo inikill, og eins hefur þessi
sigur eílaust aukið þor og djörfúng dönsku þjóðarinnar
og sætt liana við stríðið; en þó hefði J>að, að vorri
ætlan, verið en hetra, hefðu þeir unnið þvílikan sigur
fyrr, af því það hefði þá að líkindmn haft meiri áhrif
á vopnahljes skilmálana og ilndirbúníngs skilmálana
undir friðin; en þessir skilmálar vóru fullgjörðir fjór-
uin dögmn eptir þennan hardaga í Berlínarborg; ogþó
fregnin um sigurin hafi þá verid komin þárigað, má
þó óhætt fullyrða, að þá liafi verið húið svo að fast-
ákveða skilinálana, að þeim hafi ekki síðar orðiö hreytt.
J>ó verður það ekkí sagt, að þessir skiimálar sjeu ó-
aðgeingilegir fyrir Dani úr því sem gjöra var, einkum
sje það satt, sem fleygt er, að Prussar hafi þaraðauki
á laun gjört samníng við Dani, og skal hans siðar get-
ið; vist er um það, að Ilolselar og Sljesvíkurinenn
una þessuin skilmálum ekki sem bezt og þykja þeim
Prussar hafa brugðist sjer og kjenna þeim jafnvel um
-----------------------------------------------------3«,
ósigur þann, erþeir hiðu hjá ,,Friðrisíu“ og seigja, að
Pri ttwi z yfirhershöfðínginn liafi látið þáherjast einsamla
og synjað þelm uin liðveizlu, En hæði kvað Prittwiz
hafaráðið uppreistarmönnum frá að setjast um „Friðri-
siu“ og, þegar það ekki tjáði, sent þeim hjálparlið, og
aðvarað þá, enda höfðu uppreistarinenn áður iátið drjúg-
lega yfir þvi, að þeir niundu vera einfærir um að hú
þessu vigi og svo mundi hafa farið enn, ef þeir með
hans hjálp hefðu náð „Friðrisíu“, að þeir mundu þá
liafa þakkað honum litlu og þóttst hafa getað það áu
hans hjáipar. Mikið liafa og þjóðverjar láð Döniim
það, að þeir skildu leggja til bardaga og gjöra sig
seka í svo mikilli hlóðsúthellíngu meðan á því stóð,
að verið var að semja um vopnahijeð í Berlínarborg.
En margt má seigja Dönum til málhóta í þessu efni,
hæði það að opt liafði að undanförnu verið samið uiii
vopnahlje í J>essu striði án þess það þar fyrir kjæmist
á, og ekki mátti vita, nema nú væri einnig verið að
gynna þá til að draga tíman; og líka vóru vígvirkin
umhverfis „Friðrisíu“ svo lángt koinin*áleiöis, að upp-
reistarmenn gátu, þegar minst vonuin varði, ráðist á
kastalan öllumeigin nema á J>á hliðina, sem að sjón-
uin vissi, og var það því inih.il áhætta fyrir Dani að
láta þá húa þar hetur iun sig; en þó mun það einkum
hafa knúið Dani til þessarar orustu, að uppreistannenn
mundu hafa verið iniklu tregari til að samþykkja vopna-
hljeð, hefðu þeir ekki rjett áður beðið þvílíkt niann-
tjón; enda seigja nú seiuustu fregnir, að þeir sjeu bún-
ir að samþykkja Berlínar skilmálana.
Af því það munu vera margir, sem ekki hafa feing-
ið útlend frjettahlöð í þetta sinn, en þykir þó fýsilegt
að kynna sjer þessa skilmála, skal hjer sagt frá hetzta
inntaki þeirra. (framhaldið síðar).
----------©-----------
A u (j lý s i n y.
}já sem hafa feingið hoðshrjef okkar uin að katipa
ársrit J>að, er við höfuni áformað að láta koma út fr-á
prestaskólanum, og en þá haldn þeim hjá sjer, hiðj-
um við að senda þau herra byskupinuin með fyrstu
ferðuin, svo við í tíma hæði getuin sjeð, hve margar
hækur við Jiurfum að láta prenta og húið til lista yfir
kaupendurna, er við látum prenta í fyrsta árgánginum.
Afþví suiiiir prestar hafa Iátið okkur í ljósi, að þeir
og sveitúngar Jieirra gjarnan vildu, að ársritið yrði
nokkuð leingra en til er tekið i hoðshrjefinu, getum við
þess, að við því að eins getum orðið við þessnm til-
inæluin þeirra, að ritið verði þá þeim niun dýrara en
ákveðið var.
P. Pétursson.
-------------------------
Ritstjóri P. Petursson.
S. Melsted.