Lanztíðindi - 20.12.1849, Blaðsíða 1
LÁNZTÍÐINDI.
194 9«.
1. Ár.
Simihirlausiir luig-mynriir
urn stjómarskipun hjer á landi eptirleiðis.
I.
^að hefði í mörgu tilliti verið æskilegt,
aft rikisstjórnin i Danmörku hefði getað sent
liíngað með póstðkipinu í haust eð var frum-
varp |iað til stjórnarbreytíngar hjer á lancli,
sem hún ætlar sjer að bera undir þjóðfund-
inn að sumri; því að þá liefðu menn feingið
tíma til að hugsa um frumvarpið, velta því
fyrir sjer og skýra það fyrir sjálfum sjer og
öðrum; j>á hefðu menn og, ef til vill, getað
ineð skynsamlegum röksemdum og ástæðum
bent á einhverja anmarka jiess og stúngið
uppá öðru, jiví til lagfæríngar og útskýríng-
ar, sem þess heiði helst þótt við þurfa, í stað
þess að fæstir nú að líkindum verða undir
það búnir að ræða þvílík vandamál; og verð-
ur þá eðlileg afleiðing þess sú, að landið á
tverint á hættu, annaðhvert það, að fjöldi
þíngmanna fari of mjög eptir fortölum ein-
stakra ákafra, en, ef til víll, miður hygginna
inanna, sein ekki skoða rnálin nema á einn
veiginn, og að þeir þannig hrapi að atkvæða-
greiðslu sinni umþaumál, sem þeir liafa ekki
feingið nægan tima til að hugleiða og að stjórn-
in vilji þá ekki fallast á málalokin, ellegar
geti það ekki án þess aö stofna landinu í vanda;
eða hitt, að umræða málanna á fundinum verði
svo ógreiníleg og svo á víð og dreif— eins
og opt hefur bólað á á alþingi að undanförnu—
að þau verði ekki útkljáð á fundinum; en það
væri grátlegt, ef svo óheppilega til tækist,
því að fundurinn yrði þá ekki landinu til liags
og heilla, heldur til eintóms kostnaðar og
vansæmdar, með því hann lýsti þvi, að það
væri satt, sein margir láta sjer nú um munn
fara, að alþíng sje ekki fært um að fá meira
vald í hendur en híngað til.
8.
En þó vjer játum, að það hefði verið
æskilegt, að frumvarp stjórnarinnar væri nú
þegar komið híngað, svo að lanzmenn gætu
kynnt sjer það í tíma, sjáum vjer þóaðhinu
leytinu, að stjórninni hefur ekki verið hægt
að gjöra það svo snemma úr garði, því að það
er auðsjeð, að hún hefur átt fullervitt með að
koma híngað kosníngarlögunum með póstskip-
inu söknm þess að tíminn var svo naumur frá
j>ví er bænarskrá alþíngis kom til Kaupmanna-
hafnar og þángað til póstskipið sigldi þaðan;
það má líka ætla, að stjórnin vandi þetta
frumvarp einsog bezt má verða og þurfi því
nokkurn tíma til að undirbúa málin og safna
ýmislegum skýrslum og skjölum, er þar að
lúta.
3>ó nú þannig sje ástatt fyrir okkur, að
hugmyndir okkar um stjórnarskipun Islanz
eptirleiðis hafi að svo komnu ekkjert við að
styðjost af stjórnarinnar hálfu, vyrðist það þó
öldúngis nauðsynlegt, að sjerhver sá, senl
annars er fær um að íhuga almenn málefni og
lætur sjer vera annt um heillir fósturjarðar
sinnar, reyni sem fyrst til að skýra fyrir sjer
á einhvern liátt málefni þau, sem lijer að fram-
an í ritgjörðinni „um kosníngar til j>jóðfund-
arins að ári* er gjört ráð fyrir, að verða muni
helsta umtalsefni á j>jóðfundinum og einkan-
lega ættu þeir að gjöra þetta, sem búast við
sjálfir að verða kosnir til fulltrúa, þvíað þess-
ir menn takast mikla ábyrgð á henclur, eins
og það einnig er líklegt, að þjóðin hafi vak-
andi auga á því, hvernig fulltrúar hennar
reynast, hvort aðferð þeirra á fundinum lýsi
samvizkusamri íhugun málanna, eða þá liinu,
að þeir af hyrðuleysi ogsökum vanþekkíngar
rugli og veQi málin og spiili þeim með afskipta-
leysi eða óskynsamlegri atkvæðagreiðslu. En
þó menn þannig eigi að gjöra sjer far um að
20. Desember.