Lanztíðindi - 20.12.1849, Blaðsíða 4
33
/
4) Daunsmokkur (Sepia moschata) er spannarlángur
auk armanna. Af honum er fiefur einsog af Moschus,
og eru slö&var lians i Miðjarðarhaíinu.
5) Stórismokkur (Súarsmokkur Sepia oetopodia)
(eða Sepia octopus) á norsku Suar Blseksprutte,
er svo digur sem mannshúkur með 12 feta laungum
örmunt; hann hefur aunga ugga, og lieldur sig allstað-
ar kríngum norðurálfuna.
6) Hrukkusmokkur (Sepia rugosa eða octopus rugo-
sus), á dönsku „den rynkede Snarre“ er með hrukk-
óttri húð, en soglimirnir eru lángt hver frá öðrum.
Hann á heima í kínverjahafi, og er haldið, að kínverjar
tilhúi túsk sinn einkum af hans svarta leigi.
j>eir 3 fyrst töldu smokkfiskar hafa allir 10 arina
að meðtöldum Jieim tveiinur leingri. Jfiarámóti hafa
þeir 3 síðartöldu einúngis 8arma, alla álíka lánga, en
vantar hina tvo leingri. Sumir fræðimenn gjöra þann
greinarmun á smokkfiskunum, að J>eir gefa þeim nafn-
ið Sepia, er hafa 8 fæturna eða armana jafnlánga og
tvo leingri að auki, en liinum þarámóti nafnið Octop-
us eða Attfætíngar, er einúngis hafa |>á 8 jafnlaungu
fætur, en vantar hina tvo leingri. Annars skipta nátt-
úrufræðíngar þessum dýrum margvislega.
Hinn fyrsti af jiessum hjertöldu smokkfiskum kjein-
ur, hvað sköpnlagið snertir, að öllu leiti sainan við
lýsinguna í Gesti Vestfirðíngi, en hann vantar stórum
á stærðiná. Fiskurinn, sem Gestur seigir frá, var svo
stór, að búkurinn aptur frá hausamótum var 3. álna
lángur, en Sepia officinalis hefur spannarlángan búk,
eða kannskje álnarlángan. J>arároót hefur hinn 5.
smokkfiskurinn, er heitir Suar, fullkomna stærð, og j>að-
anaf meiri, hann verður al. og, ef trúa skyldi Penn-
ants frásögu, j>á ætti hann að verða 27 álna lángur
og 6 álna breiður með 15 álna laungum örmum. Við
Norveg kvað hann verða rúmlega álnarlángur. J>enn-
ann vantar aptur hið rjetta sköpulag eptir lýsíngunni,
j>ar sem hann hefur ekki þá 2 laungu armana. Afj>essu
verður auðsætt, að fiskurinn, sem fannst á Kleyfum,
hefur einginn Octopus verið heldur Sepia. Verður j>á
eitt af tvennu: annaðhvert getur Sepia officinalis orð-
ið svo stór, sem fiskurinn á Kleyfum, ellegar Kleyfa-
fiskurinn er önnur tegund af ættkvisl þeirri, er heitir
Sepia. I miðjarðarhafinu er ein Sepia, sem verður 2
álnir að leingd, en tegundarnafn hennar er mjer ókunn-
ugt. Um þetta dýr má til samanburðar enn fremnrlesa
E. Olavsens og B. Povelsens Reise igjennem Island
bfs. 716. 717. framhaldið siðar).
---------•***■-------
J>að mun vera lesendum vorunt enn í mynni, að
konúngsfulltrúinn amtinaður Melsteð hafði svo lánga
útivist næstl. sumar, að hanu kom ekki til lanzins fyrr-
en í lok júlímánaðar og var j>á hinn venjuleigi alj>íng-
istiml liðinn; en sökum jiess hann lialði hæði frumvarp
til kosníngarlaga og nokkur önnur merkileg lagafrum-
vörp meðferðis frá stjórninni, sein nauðsyn fiótti á, að
yrðu rædd á J>ví þíngi, tókst hann á hendur, eptir
samkoinulagi við jiínginenn, að leingja jiingtímann um
Sdaga, þó hann liefði ekki urnboð sljóraarinnar til j>ess;
vildi hanr. heldur eiga slíkt á hættu, en að skortur á
lögskipaðri meðferð gæti orðið nokkru máli til fyrir-
irstöðu og sjerílagi bænarskrá alþingis um kosníngar-
lögin, sem oss er sagt, hann hafi mælt fram með við
stjórnina, j)ó hún væri nokkuð á annan veg en frum-
varp j>að, er frá stjórninni kom. J>að er j>ví ellaust
mörgum kjært að heyra, að „konúngur vor hefur 28.
d. septemb. j>. á. allramildiiegast sain j>ykt jiessa leing-
íngu alj>íiigistímans“.
Auglýsíngar.
Fráprestinum sjera jþ. Jónssyni á Holti undirEya-
fjöllum eru fyrir skjemmstu til okkar koiunir lOrd, sem
hann hefur gelið prestaskólasjóðnum, og vottum við
honum hjermeö inniiega j>ökk fyrir hönd prestaskólans.
Eign prestaskólasjóðsins við árslok 1849.
Kgl. skuldabrjef No. 482. 14. júli 1819 369 rbd. 15 sk.
3 játníngarbr. landfógeta; 14. marz — 67 — ,, —
11. júní — 50 — ,, —
11. sept — 50 — „ —
Hjá undirskrifuðum.....................12 — „ —
til sainans . . 548 rbd. 15 sk.
j>á sem brjeílega og munnlega hafa spurt okkur
að, hvenær ársrit prestaskólans muni koma út, látum
við hjermeð vita, að samkvæint boðsbrjefi okkar, nnin
verða farið að prenta j>að undireins og prentun alj>íng-
istíðíndanna er lokið, sem við gjörum ráð fyrir, að
muni verða í næsta mánuði.
P. Péturssou. S. ðlelsted.
Veðuráttufar í Reyhjavik i nóvembermán.
Fyrstu dagana af jiessum mánuði var landnyrðíugs
og norðanátt, fyrstu 3 dagana með hægð og lítilli snjó-
komu, en j>á næstu 3 daga 4. til 7. var mikið harðviðri
á norðan, með kafaldi, og nálægt 10° frosti: eptir j>að
lægði veðrið, og gekk til austurs með hægð, var j>á
eplir j>ann 10. opt gott veður og stundum þýða, til þess
24. f>á varð bjartviðri logn og hrímfrost í 3 daga hvern
eptir annann, en seinustu daga mánaðarins var land-
synníngur með miklutn rigníngum.
r i , (hæstur hann 15. 28 buml. 5 1.»
Loptþmgðarmœl. ’ |ægsturF _ 28 0 . #
ðleðaltal lagt til jafnaðar.....27 — 7 - 4
HitamœUr j 'iæst“r |ann / + líeam;
• ( lægstur }>ann 6. — 10° — kuldi
ðleðaltal hita og kulda..........— 0,s — kuldi
Vatn, og snjór erfjetl á jörðina, varð 2,8 j>uml. djúpt,
J. Thorstensen. Dr.
----------------------
Ritstjóri P. Pétursson.