Lanztíðindi - 07.01.1850, Page 4

Lanztíðindi - 07.01.1850, Page 4
36 jarpur raeö hvítleitann háls, stutthærður og meö hreið- ari Itala. Fjóröaslags otnr erLitli oturinn (Mustela lutreola) 14 þumlúnga lángur, hali 5 þiiml., jarpur með hvitri snoppu. Hann er i Finnlandi Sljettainannalandi og Rússlandi allt til Urallljótsins. Dýr það, er Gestur Vestfirðíngur getur um, aö sjest liali á skeri við úteyar Svefneya, hefur að vísu ein- hver seltegund verið. Ekki er þess getið, að á honum hati sjest eyru, er út stæði af höfðinu, og er f>á líkast til, að þau hafi ekkl verið; því annars mundu bát- mennirnir hafa getið þeirra, vegna þess þau ekki eru á venjulegum innanlanz selum. Jiessvegna hefar þetta einginn eyrnaselur verið ^Otaria), og þá hvorki Sæljón nje Sæhjörn og ei held- ur Rostúngur. Líkast þykir mjer það hafi verið sel- urinn snoppulángi (Phoca longirostris). Um liann seg- ir Ström, að hann sje í Danmörk við Eyuna Anbolt. Væri þá ekki óinögulegt, að hann væri við Svíaríki og Noreg, og hefði flækst híngað þaðan. Annar selur er og tíl, Trjónuselurinn (Phoca proboscidea), en hann á heima í suðurheimi í stóra hafinu frá Chili tll Nýaholl- lanz, hefur því sínar stöðvar hinumeigin við vestur- álfuna; líka er trjónu hans öðruvisí varið, en þeirri, sem mennirnir lýsa. Á Ttrjónuselnum er hún mjó og téigjanleg, lík Fílstrjónu, en þó styttri. Hinn selurinn snoppulángi getur orðið nægilega Iángur til að svara lýsíngunni, því hann getur orðjð liálf (Imta alin. Um þetta verður ekki meira talað að sinni, en ósk- andi væri, að menn vildu skrásetja, setja í tíðindi og lýsa nákvæmlega öllum þeim fásjenu skepnutegundum, sem finnast kríngum allt land, svo aðrir geti nafngreint þær, og náttúruvísindin t landinu geti þarvið aukist. ---------%---------- Reikníngur, yfir fjárhag Bræðrasjóðs hins lærða skóla í Reykjavik. hjá gjaldk. á leigu. rbd. sk. rbd. Eptir Reykjavíkurpósti í septemberm. 1849 var fjárstofninn . . . , . 52 13 1630 Gjafir frá Hofs prestakalli í Suðurmúlas. 31 >» — — Kolfreyustaðasókn .... 12 56 — — Stöðvar prestakalli .... 6 46 inn komíö af tiHögum alþíngismanna . 50 >í (enn þá óinnkomið 30rbd.) Gjöf frá Jóni Guðmundssyni á Keldum í Rángárvallasýslu 1 99 « 153 19 1630 3. Oktob. sett á leiguí jarðabókarsjóði 120 >> 120 , flyt 33 19 1750 hjá gjaldk. á leigu. rbd. sk. rbd. fluttir 33 19 1750 8. Oktob. Gjafir frá Berufjarðar og Berunessoknum......................30 12 11. Desembr. Tillög skólalærisveina og bóka-afsláttur (er 50rbd.) .... 83 18 Gjöffrá Jóni Sigurðssyni, bónda á Gríms- stöðum' á Fjallií Norðurþíngeyars. 6 „ Gjöf frá aðjúnkt B. Gunlögsen, R. afD. 4 „ 156 49 Hér frá dregstleiga frá II. Júni þessa árs..............32 rbd. 75 sk. úthlutað eptir ályktun á fundí og afhent a) aðj. Jens Sigurðssyni handa lærisv. Isleifi Einarssyni . lOrbd. „ sk. b) sýsium. J>. Jónssyni, handa lærisv. Eiriki Magnússyni . . . 22— 75 — ---------------- 32 75 123 70 1750 sett á leigu þann 11. desember . . . 120 „ 120 3 70 1870 12. des. Gjafir frá vestari og eystri Skapta- fellssýslu safnað af kainmerráði Kr. Krisjánssyni.......................16 „ s. d. Gjafir úr Stafafells sókn, af séra Birni Jborvaldssyni á Stafafelli í Lóni . . 9 80 Fjárstofn, . 29 54 1870 Auk þessara29rd. 54 sk., sem eru hjá undirskrifuðnm, á Bræðrasjóðurinn 1) í ríkis skuldabréfum: á leigu Nr. 382, 20 marz 1848 .......... 100 rbd. — 434, s. d. —................ 200 — — 456, 26. ágúst— ............ 200 — — 459, s. d. — ............... 200 — — 484, 14. júlí, 1849 ------ 490 — -------------1190 rbd. 2) í meðtökubréfuin landfógeta: frá II. júni 1847 ................ 20 — — 12. marz 1849 ............... 170 — — 23. ágúst — .........--- - 250 — — 3. októb. — .................120 — — 11. desb. — 120 — ------------- 680 - 1870 rbd. Reykjavík þ. 21. desemb. 1849. S. Eigilsson. --------------------- Ritstjóri P. Pétursson.

x

Lanztíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.