Lanztíðindi - 20.03.1850, Blaðsíða 8

Lanztíðindi - 20.03.1850, Blaðsíða 8
56 Arið 1846 var fiskur fluttur úr Noregi til annara landa á þennan hátt: harður fiskur. saltfiskur. „Kablía“. lýsi. hrogn. síld. jil Svíaríkis - - - 15,420 skp. 31 skpd. 9,415 tunn. 1,806 tunn. ,, tunn. 371,737 tunn. — Daumerkur - - - 1,420 — 603 — 99 1,088 — 99 16,757 — — Rússlands - - - 4,352 — 99 20,988 — 99 99 176,201 — —■ Norðurþýzkalands 3,067 — 60 — 99 23.401 — 99 173,900 — — Hollands - - - 11,340 — 99 99 25,447 — 99 99 — — Belgíu ... 5,458 — 99 99 5,468 — 99 99 — — Bretlands ens mikla ^) „ — >9 99 99 99 99 — — Fránkaríkis - - 1620 — 1,120 — 99 99 18,587 - 99 — — Spánar - - - - 10,560 — 67,134 — 99 826 — 2,562 — 99 — — Portúgals - - - 24 — 3,342 — 99 99 99 99 — — Ítalíu - - - - 18,766 — 309 — 99 99 99 99 . — — Auturríkis - - - 25,453 — 99 99 1,932 — 99 ” '1 — — Grikklands - - - 1,504 — 725 — 99 536 — 99 99 — 98,690 skpd. ’ 73,324 skpd. 30,403 tunn. 60,504 tunn. 21,149 tunn. 738,595 tunn. Tvethe segir 2) að upp og niður Iiafi verið gefnir 16 rd. fyrir 1 skpd. af fiski, 22 rd. fyrir 1 tunnu af lýsi; 5 rd. fyrir síldartunhuna og 8rd. fyrir tunuu af hrognuin. Árið 1846 var frá Björgvin tlutt til útlanda 76;886 skpd. af fiski, 2S1,053 sildart., 15,948 t. af hrognum, 36,986 t. af lýsi, Til þessa bæar fara flestöll skip frá Spáni og Nea- pel eptir fiski, afþví {>au eiga Jiað víst að geta feingið {>ar heila skipsfarma fyrrir tiltekið verð. j>ar mundi líka íslenzkur saltliskur gánga vel út. --------+S+©-H+---------- Auylýsíiig. Með dómi frá 24. okt. seinast umliðins árs, í sök nokk- urri millum inín og konúngssjóðsins samt verziunar- manns Tærgesens, er j>að löglega útkljáð, að jeg ekki j>arf eða get skyldast til, að {>ola nokkursslags átroðn- íng' á eignarjörðum mínum Bústöðum og Ártúni, eða á jieirra endimörkum, nefnilega árhólmunum, semásama hátt einsog tjeðar jarðir eru af hálfu hans konúnglegu hátignar afsalaðar niínum formönnum, ásamt öllum þeirra gögnum og gæðum, til lands og vatns, til yztu ummerkja, og með j>ví verzlunarmaður Tærgesen ekki ennj>á liefur samið við mig, sem eiganda lóðarinnar, eða leigt mold og grjót á minni lóð, og ekkí heldur útvegað sjer mitt lof eða leyfi til að stífla Elliðaána, j>á má sjerhver, sein án inins samþykkis, hjereptir lætur liafa sig til slíks starfa, vænta að verða saksóktur fyrir rán og ofriki samt eignaspjöll að lögum, hvaruni jeg hjerineð vildi opinberlega og fyrirfram sðvara alla, hæði til jiess, að einginn seinna meir gæti afsakað sig með, að slikar af- leiðíngar hefðu verið sjer huldar, og lika í j>ví skyni, að fyrra sjerhvern j>eim vandræðum, er af j>ví kynpi að leiða, nær einlivör heimildarlaust veðurinná annars manns lóð með ofríki og jarðraskí samt átvoðníngi, hvað allt jeg hjereptir, sem eignarinaður Bústaða og Ár- túns, mun sumpart hindra, en sumpart átelja að lögum, ef móti von minni nauðsyn tilhæri, Reykjavik dag 13. marz 1850. D. Thomsen. Liðuy brauð. Vallanes í Múlasýslu metið 48rd. 3mrk. 4 sk. Slegið upp 14. inarz. I brauðinu er prestur, fyrrum prófastur Guttormur Pálsson 76 ára, sem fær hellíng af öllum föstum tekjuin jiess, að undanteknu prestsetrinu og jörðunni Vallanesi. ----------■***•--------- Veðuráttufar í ReyJjavik i febrúarm. J>á fyrstu 9 daga af þessum mánuði var eins og að undanförnu i vetur góð veðurátta, og hæg, með land- nyrðíngs kjælu og litlu frosti; en strax eptir j>að varð hæði meira frost með köflum, og einkum mikið snjófall með hvassviðri af ýinsum áttum, helzt af útsuðri, austri og landsuðri, og tvisvar með mikilli blotarigníngu, {>. 24. og 28., svo að seinni hluta mánaðarins, hafa leingst og mest verið köl’öld og illviðri. , ,t ■ * j i hæstur bann 15. 27 fauml. I I 1. 6 Loptþmyðarmæl. ’ ,ægstur' _ ,. 2e 1 _ 10. , Meðaltal lagt til jafnaðar.......27 — 3 - i liæstur jiann 24. + 5° Ream. liiti lægstur þann 13. — 14° — kuldi Meðaltal hita og kulda ...... — 3° — kuldi Vatn, og snjórerfjell á jörðina, varð 7,2 j>uml. djúpt. J. Thorstensen. Dr. Ilitamælir l) Enskir sækja til Noregs 60,000 „Humnter“. 2) Statistik bls. 64. ------—---------------------------------- Ritstjóri P. Pétursson.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.