Lanztíðindi - 15.06.1850, Page 1

Lanztíðindi - 15.06.1850, Page 1
1. Ár. (iðsent). Fáeinar utkufjasemdir við ccPrumvarp til (jrundvallarlarja Islands”. (Framliald). 23. 24. og 25. gr. ætla jeg að sleppa fyrst um sinn. Við 26. og 27. gr. Konúngur niá þó ept- ir fyrri greininni leggja fyrir alþirigið frum- Törp til laga og tilskipana, en eptir 38. gr. hefur alþíngið eittsaman vald stil að semjalaga- frumvörp“. Lika má konúngur, eptir seirni gr., án samþykkis alþíngis, gefa bráðabyrgð- arlög, sem þá verða lagafrumvörp frá hans liendi. Hvornig á að koma þessu saman? Jað er betra að láta ógjört að semja lög, og það grundvallarlög, en að sagt verði, og það nieð sanni um greinirnar innbyrðis „eitt rek- ur sig á annars horn.“ Hvað það þýðir, sem 49. gr. seigir, að sjerhver þíngmaður meigi koma fram með opinbert málefni, er mjer ei Ijóst. Lagafruinvörp eru þó „opinbert mál- efni“ og „sjerhver þíngmaður® er þó ekkert alþíng. Niðurlag þessarar greiriar banriar að leggja nokkurt málefni fyrir þíngið nema fyr- ir hönd einhvers stjórnarherra. Er þá „opin- berlegt málefni“, i upphafi greinarinnar ekk- ert „málefni“? eða vill höfundurinn svipta þjóðina, frumvarpa - og bænar - rjettinum fyr- ir liönd fulltrúa sinna. vill hann lik- legaekki. Jeg lield, að böfundurinn, semhjer sleingir saman dönsku grvl. 66. og 67. gr. hafi ekki vel skilið 66. greinina, sem einkum áhrærir þær svo kölluðu „InterpelIationir“ (millibils spurnir), sem einhver þíngmanna vill í þann svipinn fá úrlausn um, þó þær ekki beinlínis viðkomi þíngsins þáverandi aðal umtalsefni. Við 28. og 29. gr. jiessar greinir eru & dönsku gr.vl. 31. og 32. gr. og hrósa þær sjer allvel í dönsku gr.vl. en að mínum skilníngi seinni greinin illa í þessum. Jeg er nú í verunni einginn vinur lofa og undan- þágna frá gyldandi lögum, því mjer þykir þau vera nokkurskonar bráðabyrgdar 'lækn- íng við lasleika laganna, senr jeg óttastfyr- ir, að snúist geti til rírnunarsóttar. En Jar sein konúngurinn hefur hlutdeild í löggjafar- valdinu, með því að leggja lýritt fullan og fastan (absolut veto) gegn þeim lögum, sem honum ekki geðjast að, þar eru lof og und- anþágur rjett lögd á lians vald; en þar, sem hann að eins á að hafa efa lýritt (suspensivt veto), eins og eptir þessu frumvarpi, þarætla jeg slíkt eigi illa við, því án efa eru lof og undanþágur líka lög fyrir einstakar persónur, en sein þó allir aðrir verða að hlýða. Jeg veit, aðf höfundurinn svarar nrjer: að hann aldrei hafi ætlazt til, að konúngur gæfi lof og undanþágur, nema frá þeirn lögum, sem nú eru, og má það vera af því hann veit, að lög- in, sein alþíngið eitt gefur, ekki þurfa neinn- ar lækningar við, og vildi jeg af öllu lijarta óska, að svo yrði! Við 30.—36.gr. Hjererþá löggjafar valdið eingaungu lagt í hendur þjóðarinnar, og vildi jeg hún kynni vel með að fara, því vandfarið er með vænan grip; og þetta er með meira frelsi, en nokkurntíma hefur áður verið, fráþví landið byggðist. Á frjálsustu tímum lands þessa vóru það í raun og veru goðarnir ein- ir, er löggjafarvaldið höfðu í hendi, því þó þeir ættu að hafa tvo menn hver, til umráða með sjer í lögrjettu, þá völdu þeir þessa sjálfir, en fólkið ekki, og gátu því tekið þá til þessa starfa, sem þeir vissu sjer mest LANZTIÐINDI. 1$50. 15. Júní. 1»?

x

Lanztíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.