Lanztíðindi - 15.06.1850, Page 2

Lanztíðindi - 15.06.1850, Page 2
fylgisama að meiníngum. Nú f)ar á móti á löggjafarvaldið eingaungu af> vera í almenn ings höudum, eða fulltrúa hans. En sleppa vil jeg þes.su. Höfundurinn befur lijermyndað eina nýja skepnu, að öllu óþekkta hjer í landi, er hann kallar „Helftarþing*1 og á það að vera helft alþingismanna, seni þeir sjálfir kjósa (sbr. 38. gr.). !Mjer skilst þar eigi þá að verða 19^, ef sú fulla tala þjóð- kjörinna alþíngismanna er 39 auk 6 konúng- úngkjörinna og konúngsfulltrúa. Sá hálfi verður vist frá Reykjavik. Ekki er þess getið, að neirn verði þar konúngkjörinn, að minnsta kosti ætla jeg ekki, að þeir mundu verða undir kjörum hinna þjóðkjörnu alþingismanna. Ef þar kæmi hálfur konúngsfulltrúi líka, þá vðeri það nú sannkallað Helftarþíng. Ekki hefur höfundinum hugkvæmst að fá þessari skepnu sinni neitt að gjöra, en hð líkindum eiga þeir þó ekki að vera aðgjörðalausir, heldur sýsla eitthvað eins og alþíngið. Sjálfsagt á það að g-agnskoða, en ekki „grannskoða* lanzins reiknínga, það árið, sem það liefur setu. Að líkindum hefur höfundinum þótt það fátæk- legt, að þing væri eigi nema annaðhvort ár, því ætið er nóg fyrir að gefa, þegar verið er að bollaleggja þessar nýmóðins stofnanir, eink- um þegar þeir eru að mynda í huga sínum, sem vita, að þeir sjálfir þurfa ekkert til að leggja. Bóndinn segir, sem von er, annað, þegar að honum rekur að bera allan kostn- aðinn. Jeg hefi, og ekki án ástæða, þó jeg sýni þær ekki berlega hjer, gjört þann reikníng, að eitt alþíng og eitt helftarþíng kosti landið til samans 13,130 rbd., aukhúss- byggíngar á Jíngvöllum; yrði því að jafna á laridið á ári hverju 6565 rbd. og þetta þó þíng- inennirnir ekki fái nema 2 rbd. um dag hvern, meðan þeir eru á þingi og á ferð þángað til og frá, auk ferðakostnaðar eptir 32. gr., sem jeg, ef jeg væri ekki góðfús lesari, gæti út- lagt svo, sem þíngmennirnir ættu að hafa 2 rbd. dag hvern samfleytt í 2 eða máske 4 ár, því það er mjer ekkr Ijóst, hvort þíngmenn- irnir eru kosnir til 4 ára, tveggja alþínga og 2ggja helftarþínga eða til 2ggja ára, eins al- þíngis og eins helftarþings, og að vísu hafa )) Jieir fyrrum svo nefndu „!ielmíngadómar“ vóru menn, helftin veraldlegrar. helftarþíngnrenn fullnægt greininni, þegarþeir hafa setið eitt alþíngi og eitt helftarþíng („til tveggja þinga“); eða er ekki helftarþíng- ið „þing“? Um þingstaðinn á jþíngvölluni ætla jeg ekkert að tala, það er búið að skrá og skrifa nóg um hann, og seinast núna með skynsemd og fjöri í „Lanztíðindunum Nr. 15. eins og þar er líka sagður sannleikurinn hreinn og beinn, hvað kostnaðinn snertir. Jeg mint- ist áðan á það, að helftarþingið mundi eiga að gagnskoða lanzins reiknínga, það árið, sem það hefur setu; ræð jeg þetta af 40. gr. og þannig skil jeg orðið „fjárhagsskrá* þó það sje nokkuð umfángs ineira. En það lít- ur svo út, sem höfundinum sje það að öllu ókunnugt, hvað til stórra reiknínga gagnskoð- unar útlieimtist. Ilún er að vísu ekkert á- hlaupaverk fyrir lítt reynda eða að öllu ó- kunnuga, og slíkir yrðu þó að líkindum þess- ir gagnskoðendur, sem breytast mundn ár eptir ár. Jeg tel mig sannfærðan um, að þó landið hefði tvo lauriaða gagnskoðendur, á öllurn þess ýmislegum reikningum, þá hefðu þeir nóg að gjöra ár út og ár inn. jiað var þvi lítil ástæða fyrir höfundinn, að gánga fram hjá 53. gr. í dönsku gr.vl. Nefndin, sern í snatri hefur gagnskoðað reikníiiga, fær „þíng- inu athugasemdir sínar til meðferöar“, liklega á það að fella úrskurð á, líka í snatri, en sá sem reiknínginn samdi, fær ekki að rjettlæta sig fyrr en búið er að dæma hann. En hver semur lanzins reikninga? Ilver telur pen- inga út og inn? Líklega þó ekki fjárliags- stjórnarherrann sjálfur; eða á liann að trúa skrifstofu þjónum sinum fyrirþví, og ábyrgj- ast sjálfur verk þeirra? Við 37. gr. j>ví er fjærri, að jeg sje mótfallinn friðhelgi þingsins, í liverri helzt mynd, sem það verðnr, en grundvallarlaga- gjafarinn hefur vist ekki gjört sjer grein fyrir, með hvaða strafl’i hann umgirðti frið- helgi þíngsins, og þá fer riú opt ijla, þeg- ar þeir, sem lögin semja, ekki vita, í hvaða samhljóðan þau lög, er gefast skulu, standa við önnur gildandi lög. „Landráð“ er gott og gamalt orð og höfundurinn gat má- ske ekki feingið annað betra yfir danska orð- alls annars eðlis; lielftin dómaranna andlegrar stjetlar-

x

Lanztíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.