Lanztíðindi - 15.06.1850, Síða 8

Lanztíðindi - 15.06.1850, Síða 8
84 R eikníng’iir yfir Suðuramtsins Ilúss - oy Bústjórnarfjelays tekjur oy útgjöld árib 1849. T e k j u r. 1. Eptirstöðvar frá f. á. a. ávaxtafje ....... b. útistandandi árstillög. . . c. bjá fjeliirði............ 2. árstekjur: a. árstillag meðlima .... b. vextir af inustæðu fjelagsins tekjur: a. seld 3. sijettunarverkfæri . b. gjalir ........ Tilsauians Ú t g j ö l d. rbd. sk. rbd. sk. rbd. sk. rbd. sk. I. Stríðsskattur, J af þ. á. rentu . 13 69 3000 „ 2. Verðlaun ógoldin frá f. á. . . 99 99 « » 143 „ 3. Prentunarkostnaður á skirslu Ije- 7 84 lagsins >9 9 9 8 54 3150 84 4. J>að sem eptirstóð af andvirði 20 40 „ sljettunarverklæra ..... 99 99 70 „ 116 16 5. Eptirstöðvar: 156 16 a. ávaxtafje 3050 „ 18 b. útistandandi árstillög 156 ,, 6 24 c. hjá ijehirði 26 73 3232 73 3331 4 Tilsamans 1 3331 4 Reykjavík þann 31. desember 1&19. Á. Jónsson, í fjærveru gjaldkera. Reikníng þennan liöfum við gagnskoðað, og ekkert fundið útá liann; að setja. Reykjavík 1. dag apríirnánaðar 1850. Kr. Kristjánsson S. Sivertsen. Afl og hraði vindsins. Menn hafa gjört margar atbugasenidir um afl vinds og hr.iða og eru ájyklanir ýVi' * •'."ijoi »kul ffá segja, dregnar af þessum atbugi'nuni. tiægasti vindur (andvari, blær), eða sá vindur, seni menn fmna að eins, l'er 5,400 fóta lángan veg á klukkustundu hverri, nokk- uð meiri vindur (kalda-korn) (er 10,800 fet, golu-vind- ur 21,600, stinníngs kaldi 58,800, storm-korn 108,000 til 216,000, stormur eða hvass vindur 313,200 og felli- bylur, eða sá vindur, sem jieytir uin koll og brýtur bæði hús og trje, 416,000, eða 135 fet á einni „se- kúndu“. er alkunnugt, að á sama tíma blása opt vindar úr gagnstæðum áttum, Jiannig að annar vindur er ofar eða hærra í lopti uppi, en hinn. Sjófarendur hafa þráfaldiega tekið eptir því, að ísar í norður-skauts- höfunum hala borist í tvær gagnstæðar áttirj, svo að annar jakinn hefur sýnst renna þvert á inóti vindi, er annpr liefur farið undan vindi og kemur þetta af því, að jakar þeir, sem lara móti vindi, ná dýpra niður í sjóinn og berast af straumunum í djúpinu, sem þá meiga sín meira, en vindurinn á þeim hluta jakanna, sent upp úr sjó stendur og minni er fyrírferðar. Af því að nú jakarnir standa mishátt upp og misiángt niður í sjóinn, þó þeir sjeu hvor hjá öðrum, eða í sömu ísbreiðunni, þá verkar líka vindur og straumur misjafnt. Veðuráttufar í Reykjavík i maím. fe,> f ður var að sínu 'iýti nU-'u kald aprílis, i, ( 5>1u 2 vikurnar var optast nær töluver'i næturfrosif st'induui með köldum landnyrðíngi, stundum með kafaldi eða vestan útsynníngi með jeljum, eða krapaskúrum. Eptir miðjan mánuðinn j hlýnaði dálítið, og var opt hægð og gott veður, en þó kalt og nætur- frost víð og við, nemu seinustu 3 næturnar, þá var austanátt og rigning, svo jörðin fór að grænka. r , , (hæstur þann 1. 28 þuml. 6 I, i Loptfnnydarmœl. ’ _ 10. 27 _ 4 - * Meðaital lagt til jafnaðar.....27 — I 1 - 4 Hitamælir ! í'*4 ( læg; hæstur þann . 1. + ll<’Ream. hiti. stur — .8. — 5° — kuldi. Meðallal hita og kulda..............+ 3,5 — Vatn, erfjell á jörðina, varð 1 þuml. djúpt. J. Thorstensen. Dr. hiti. ----------------------- I Ritstjóri P. Pétursson.

x

Lanztíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.