Lanztíðindi - 01.08.1850, Blaðsíða 6

Lanztíðindi - 01.08.1850, Blaðsíða 6
ætíð sæll, frelsisvinurinn! og leita fyrir oss hjá hinu blaöinu *. Höfundurinn. ---------j*-—------- M o n t e s q i e u 2. vm unda lugunna (úr áttundu bókar öflrmn kapitnla). Frumatl fóiksstjórnarinnar spillist eigi aö eins við það, aö mannjöfnuöurinn missist, heldur líka ef kostað er kapps um, aö mann- jöfnuður náist í yztu æsar og ef hver og eitm vill vera þeim jafn, sem um er boðið yfir honum aö skipa. Fólkið þolir þá ekki sjállt það vald, sem það sjálft hefur fengið öörum í hendur; það vill sjálft vera allt í öllu; það vill ráðslaga í ráðsins stað; það vill íramkvæma lögin og stjórna fyrir yfirvöld- in, en svipta dómarana umsýslttn þeirra em- bættis. Dygðin þrífst þá ekki leingur hjá iólksstjórninni. Fólkið vill virtna að því er yfirvaldinu ber, það_ missir þá alia virðíngu lyrir yfirvaldi. Alyktanir ráösins eru í eingu gildi og því er heldur eingin virðíng sýnd ráð- herrunum og þá heldur ekki þeim eldri. Sje þeim eldri eingin virðirtg sýnd, þá er hún heldur ekki sýnd foreldrunum; mennirnir missa allt álit og herrum og hússbændum er eingin hlýðni sýnd. Hver, sem vetlíngi get- ur valdið á meðal þjóðarirmar, leitar þá ept- ir frekjufullu og stjórnlausu frelsi, þá verð- ur það jafn þúngbær og ervið ánauð að stjórna og skipa, eins og að lilýða. Konur, börn og þjónustufólk láta þá eingum neina undirgefni framar í tje. Jar er eingin dygð frantar. í „gestaboði Xenophons“ má sjá lifandi afmálun þeirrar fólksstjóinar, sem ekki kann með mannjöfnuðinn að fara. Sjerhver af boðsmönnununt skýrir frá ástæðunni fyrirþví, að hann sje ánægður nteð sjálfan sig. »Jeg „er ánægður ineð sjálfan ntig, segir Chami- „des, fyrir sakir fátæktar miiinar; meðan jeg „var ríkur, neyddist jeg til að smjaðra fyrir „baknagendunum, því það vissi jeg vel, að „rneira gátu þeir gjört mjer íllt, en jeg þeirn. „Stjórnin heinitaði þá Itvað eptir anuað af „ntjer fje, og jeg gat ei hjá komizt að gjalda „það; síðan jeg varð fátækur, er jeg kominn „t á.it og hávegu; einginn ógnar ntjer, ert „jeg ógna öðrum; jeg get farið þegar jegvil, „og verið þegar jeg vil. 3>e'r ríku standa upp „úr sætum sínuni fyrir rnjer og setja ntig sjer „ofar; kóngur er jeg nú, en áður var jeg „þræll. íþá galt jeg gjöld til stjórnarinnar, „nú má hún forsorga mig. Jeg þárf ekki að „kvíða að missa neitt, lángtuin heldur hefi „jeg ávitinmgs von.“ Fólkið hrapar í þessa ógæfu, þegar þeir, sem það trúir fyrir sjer, leitast við að spilla þvi, til að hylja með því eigin spillíngu. Svo fólkið ekki sjái metoröa- girnd þeirra, eru þeir sífeldt að tiggja á hátign og veldí fólksins. Svo það ekki verði vart við ágirnd þeirra, sntjaðra þeir fyrir því, þeg ar ágirnd þess læíur sig í Ijósi. Spillingin rnurt þá fara í vöxt rneðal þjóð- spillaranna en hún mun einnig aukast meðal þeirra, sem þegar eru spiltir orðnir. Fólkið nturi þá skipta milli sin enum opinberu fjár- sjóðuin. Og eins og það, miðt í aðgjörða- leysi þvi, sern það gefur sig við, vill þjóna ') Jiareö jeg álit það gagnstætt söiiim prentfrelsi, einkanlega þegar eins er áslatt og hjá okkur, að neyta um iuntöku ritgjörða í tímablöð, þó þær kunni að hafa aðra skoðun á einhverjum hlut en ritstjóriun, þegar þær að éðru leyti eru siðsamlega orðaðar og með því jeg hjet því í 1. blaði þessa tíuiarits að láta ekki ólikann skoðuu- armáta verða prentun neinnar ritgjörðar í Lt. til fyrirstöðu, þá befi jeg ekki álítið rjett að visa þessari ritgjörð frá; en þaraf hefur einginn rjett til að draga þá ályktun, að jeg sje sömu meimngar og höítimiuriiin, því síður sem jeg hefi látið álit mitt um skólamálið í Ijósi á 74. bls. Iljer að framan. j)ó er jeg að minnsta kostá í etnii samdóma höf., a: þvi að það mundi vera rjettast fyrir rektor — ög ef til vill samkvæmast vilja stjórnariunar — að seigja ekki embættinu af sjer, ef bann treysíir sjer til með aðsíoð kennaranna að koma skólanum í gott horf. ®g get JeS ekk* skilið í, að þetta sje svo sjerlega eríitt eins og sumir láta sjer um munn fara. Að öðru leyti get jeg huggað ,,þokubúann“ rneð því, að jeg hefi mjög litla von um aö verða rektor, þó það embætti Iosnaði og að jeg aunganvegin sækist eptir þvi, eins og jeg lika get fullvissað liann um það, að jeg hvorki á neitt útistaud- andi við skólakennarana eða skólapilta, en hitt þykir mjer eðlilegt, þó kennararnir vilji helzt hafa þann fyrir rektor, sem þeir bafa reynt og þeirn befur fallið vei við. • Ritst. 2) Montesqvieu var franskur eðalmaður, fæddur Ifi89, dáinn 1755. Að riti sinn ,,um anda !aganna“ (de 1’ esprit des lois) vann hatin í 20 ár, og ferðaðíst lyrir þess skuld, um Uest lötid uerðurálfunnar til að kynna sjer löggjöf, síðu og stjórnariögun sjerhvervar þjóðar.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.