Lanztíðindi - 01.08.1850, Blaðsíða 7

Lanztíðindi - 01.08.1850, Blaðsíða 7
99 aS og ráSa yfir öllum embættum, {tannig vill þaö einnig, hversu fátækt sem {>aS er, lifa í eyðslusemi og bilífi, en þegar |)aft hefur ofur- selt sig ómennskunni, og vill {>ó lifa í eyftslu- semi, |)á er þab þjóösjófturinn einúngis, sein fyllt getur f)örf þess og girndir. Já þarf engum ah bregSa í brún, {)ó hann sjái atkvæfti seld vift gjaldi. Ekki verð- ur fólkinu gefif) mikið eptir, án þess aö rneira þurfi aptur frá þvi að taka, en eigi að taka þetta aptur, verður fólksstjórnin af>| steypast. $vi meiri arft, sem fólkið sýnist að bafa af f'relsinu, því meir nálægist það því að missa f'relsið. jþá koma fram smá harðstjórar, sem eru öllum þeim löstunr háðir, sem einstakur harðstjóri hefur. Strax verður það litið, sem eptir er af frelsi óþolandi; einn einstakur harðstjóri bælir allt undir sig, og fólkið miss- ir allt og þá hagsmuni með, fyrir hverja það ljet spilla sjer. ---------H+—------- Um Vopnafjarðar verzlunarstað. Jar sem í „Lanztíðindunum“ 20. október í fyrra, er ritað „um frjálsa verzlun", ermeð- al annars á blaðsíðu 16. ávikið, hverjir verzl- unarstaðir bjer á landi muni vera hæfilegast- ir til, að útlendum þjóðunr væri leift að verzla á, og er það: Reykjavík, Stikkishólmur, IsaQörður, Akureyri og Vopnafjörður. Hvað nú yopnafjörð áhrærir, þá er afstaða hans til landsins tveimur anmörkum undirorpin, fyrst: er smjörvatnsheiði austanfram, afarbá, illviðrasöm, ógreið ytírferðar, og þar til hjer- urn þíngmannaleið á milli brúna, og aðskilur hún hann frá því eiginlega austurlandi, með því Vopnafjörður er norðasti hluti þess og einúngis ein sókn. Við hina hliðina á tjeð- um fyrði, liggja íllfærar — en máske nokk- uð styttri — heiðar, að lánganesi og þistil- fyrði og samamegin fram af Vopnafyrði er hauf/staðaheiði og dimmifjalh/arður, yfrið lángir fjallvegir, og liggur vegur yfir þessi fjöll, til fárra bæa á fjöllunurn, hvaðan apt- ur er óra vegur til norðurlands. Hið annað atriði um'Vopnaljörð eða afstöðu bans, er: að hann liggur innaf lánganesströndum aust- anf*am og því má kalla næstu sveit við norðurland, en þó þannig, að hvorki norð- eða aust - lendingar geta notað sjer af Vopna- fyrði þá hagsmuni, sem frjáls verzlun ætti að veita öðrumhvorjum fjórðúngsbúanna, nema ef telja ætti 2 eða mest 3 sóknir, og sýnist þá svo, sem austlendingum væri gjört, ógreiðt og örðugra að nota sjer fijálsa verzlun en öðrum fjórðúngsbúum landsins, og væri það i rann og veru illa gjört. Hið þriðja sem gjör- samlega mælir á inóti því, að Vopnaf. sje uppsiglíngarstaður á austurlandi, banda öllum eða svo rnörgum þjóðum, sem leift yrði að verzla á Islandi, og sem algjörlega gjörir hann óhæfann þar tilj, er: að Vopnafjarðar- höfn vantar vatnsdýpi fyrir stærri skip en þau, er hlaðin rista lOfóta o: 5 álnir, því hún er með stórstraumsfjöru tæpleg 13 fóta djúp og þartil svo lítil, að vart munu þar geta leigið fleiri en 3 skip í senn. I sunnan veðr- um er höfnin brimsöm og innsiglíngin er sker- jótt, ógreið og varasöm, auk þess sem at- kersfestar þar þurfa fleiri og sterkari en víða annarstaðar, hvers vegna þessi höfn — af þeim hinum löggiltu höfnum — er, þegar á alt er litið, sú óhagkvæmasta til frjálsar verzl- uriar á öllu austurlandi. Til frekari sönnun- arþessu, mætti benda lesendumtil, að aðgæta, hvað ritað er um þessa böfn, í j.redie Tlœfte af Beshrivclsen over den islandske Kyst oy de derværende Havne, udyivet fra det Konye- liye Söekaart - arkiv 1821“ blaðsiðu 33. Sje því ekki „Vopnafjörður“ prentvilla i „Lanztíð- indunum“, þá skil jeg ekki, af hvaða ástæð- um að rithöfundurinn hefin getað tilneínt Vopnaf. sem líklegan fyrir útlendar þjóðir að verzla á og hagkvæman fyrir landa vora, en gleima Seiðisfyrði, sem liggur hjerum- bil fyrir miðju austurlandi, ágætlega vel fall- inn til aðsóknar frá öllu austurlands hjeraði og enum mörgu íjörðum, sem liggja báðumeg- in við hann, eins og líka hinsvegar að Seið- isfjörður hefur bezta hafnarstæði, nægilegt dýpi, og er í allan ináta eins vel lagaður til frjálsrar verzlunar og Vopnafjörður er illa þar til fallinn. Margir hafa í ritum og ræðum, látið í Ijósi miklar vonir af enni tilvonandi frjálsu verzlun, og þessir ásamt öðrum hafa einnig lagt, misjafnt til þeirrar verzlunar, sem nú hefur viðgengist hjer í landi í liðug 60 ár, bvað allt að vísu getur virðst til vork- unar, en siöur hitt, að menn skuli vera að

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.