Lanztíðindi - 01.11.1850, Side 4

Lanztíðindi - 01.11.1850, Side 4
128 legrar kúgunar og er þa5 sem þannig gengur upp og niður af manni líkt á litinn og þunn hafrasúpa. Sjúklíngurinn finnur til brennandi þorsta og hita innvortis, én bæði er loptið, sem liann andar frá, sjer, iskalt, og eins túng- an, sem optast nær er hrein og húðin sem skorpnar saman; mestur er kuldinn á höndum og fótum; útum kroppinn slær opt köldum svita, andlitið verður kinnfiskasogið og náfölt, augun dragast inní liöfuðið og kríngum þau koma bláir baugar; sjúklíngurinn fiur þvag- tregðu og verður hás, svo valla heyrist til hans; slagæðin slær lint eða alls ekki; sárir sinadrættir koma í magann, hendur og fætur og einkum í kálfana; sjúklíngurinn missir ekkirænuna, en hefur ekki sinnu á neinu og hefur þó opt krapta til að vera á fótum fram- undir andlátið. Bezt af öllu er að sjúklíngurinn geti sem fyrst svitnað og mesti uppgángurinn og nið- urgángurinn verði sem fyrst stöðvaður og þess vegna á sjúklíngurinn strax að hátta, þekja sig vel í heitum rekkjuvoöum og reyna til að svitna annaðhvort ineð því að drekka sárkalt eða\elheitt. Vilji hann drekka heitt, má það vera reglulegt tevatn með Cor/nac eða madera víni saman við, eða samansett af Pebermynthe, Chameel og Hyldc blómstrum og á að drekka einn bolla af því hvern klukku- tima, svo heitu sem verður og má láta í það eina matskeiðaf Minderer -Avo^um, sem líka eiga bezt viðbörn; drekki sjúklíngurinn kalt, áþað að veraiskalt uppsprettuvatn og skal hann afþví drekka að minnstakosti hvern hálfan tíma svo sem svarar stóru ölglasi og taka jafn- framt hvern klukkutima 20— 30 kamphóru dropa, sem líka má taka inn þó heitt sje drukkið til skiptis við minderer dropana.' Opt eru köldu drykkirnir betri til að stöðva ó- gleðina, þorstann, uppgánginn og niðurgáng- inn. Núa skal undirlífið annanhvern tíma ineð þykkri kamphóru olíu oa láta í hana hjer- umbil \ part af hipum venjulegu (simple) opíumsdropum; af þeim á líka að taka inn í vatni 5—10 dropa annaðlivort einum saman eða saman við hin meðölin, hafi þau ekki lnifið eins og til var ætlast. Sje húðin ísköld, skal á íleiri stöðum í senn, bæði á undirlíf- inu, upp ineð lærunum og siðunum leggja brúsa með heitu vatni í, eða posa með heit- um sandi, ösku eða höfrum, og viö liand- leggi, kálfa ogí hjartastað sennepskökur, hnoð- aðar úr sennepsdupti, sem hrært er út í volgu vatni og siðan lagt innaní fínt ljerept eða dregið í það. Jar sem nóg mannhjálp er, þá er það ágætt til að verma húöina, að fleiri en einn núi hana nokkra stund með burst- um eða ullarleppum, sem drepið er of- aní brennivín og má láta í það salt eða pip- ar, fulla matskeið í hvern pela, eða terpentín- olíu. (Frauihaldið síðar). Lausn frá embœtti. Dr. philos. H. Scheving hefur feingið lausn frá yfirkennara einhætti sínn við hinn lærða skóla fró I. októbermánaðar þ. á. Brauöaveitinyar oy frami. Cand. philos. Gísli Magnásson, sem í nokkur ár hefur lesið málfræði við háskólann, er frá J. okt. þ. á. settur kennari við Reykjavíkur lærða skóla. Mælt er, að Th. Jónasson dómari í landsyfirrjettinuin sje af konángi kjörinn til að mæta ó þjóðfundinum að sumri. Veöuráttufar i Reykjavík í septemberm. Fyrstu 12. dagana af þessum mánuði var góð veðurátta með hægri austanlandnyrðíngskælu, og jafn- an þurt veöur, og nýttist því heyskapur manna vel. Frá þeim 12. til 20. var austan og sunnanátt með rign- íngum, en þornaði aptur eptir þann 20. með ýiriist logni og góðviðri, eða landnyrðíngskælu og liægri vest- anátt, en rigndi skjaldan að mun, svo góð nýtíng hefurorðiðá heyjum allstaðar hjer nálægt. T ,r , , i í hæstur þann 7. 28 þuml. 5 1. 8 Loptpmydarmæl. ’ lægsturF _ 2a 27 - , - , Meðaltal allt lagt til jafnaðar .... 27 — 1O-33 Hitamxelir hæstur........13. + 13° Ream. hiti. lægstur nótt þess 23. . 0,6 — Meðaltal allt lagt til jafnaðar . . . -f- 7°,7 — 'Yratn, erfjelt á jörðina, varð . , 2,4 þuml. djúpt. J. Thorstensen. Dr. ------------------------ Ritstjóri P. P'etursson.

x

Lanztíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.