Lanztíðindi - 12.11.1850, Side 3

Lanztíðindi - 12.11.1850, Side 3
131 reyndu svo til að fá liann til afi prenta eitt- livað sein {ni vilt, að alþýða fallizt á; því henni kemur þetta bragð aldrei til hugar, heldur lvugsar lmn, að þaðsje heilagur sann- leiki ef það stendur í ^Þjóðólfi- Jþú segir, að bæði sje þetta óhreinlyndislegt ogsvomuni jjjóðólfur aldrei láta narra sig til þess. l>á get jeg ekki gefið þjer annað ráð en að bíða svona við og sjá, hvort j>jóðólfur batnar ekki ineð tímanum, eða hvort alþýða menntast ekki svoleiðis smámsaman, að hún læri að aðgreina gull frá grjóti; jeg málíka fullyrða, að allir hinir skynsamari alþýðumenn eru farn- ir að sjá-, að jþjóðólfur fræðir þá sáralítið um þá hluti, sem þeim riður á að vita; en þeir láta hariri liggja rnilli hluta af því þeir allt til þessa hafa haldið, að hann vildialþýðunni vel og vilja vinna til að gefa út fírimark fyr- ir hann, annaðhvortaf þvi þeir eru blaðvinir, eða til þess aö komast hjá óþægð úrhonuin. 39. ---------WH—------- Ráö viö hinni indvershu kólerasótt, eptir O. Bany konferenzráö læknir í Kaitþ- mannahofn. (FramliaÍd). Eins eru kuld steipub'óö ágæt enda þó í óeíni sýnist vera konrið; sjúkling- urinn er þá settur á stól, senr stendur niðri í einlrverju iláti, er þá ausið yfir hann 4, eða 5 fötum af köldu vatrri, síðan er hann þurk- aður vel upp, látinn ofan í rúrn og nuggaður þángað til lroriunr hitnar; og ber það optvið, að þetta verður að gjöra fleirum sinnunr á dag. Til að varna blóðinu að sækja til lröf- uðsins, bæta liöfuðþýngsli og sinnuleysi er gott að væta klúta í köldu vatni og leggja þá við liöfuöiö og skipta unr þá 3. og 4.hverja rrrínútu, eins að setja 6—8 blóðsugur á gagn- augun. Til að stöðva þorsíann og hitann innvortis er gott að renna niður nruldunr klaka, ef til er, eða ísköldu vatni; eins nrá reyna Selters — (ölkeldu?) — vátn við uppsölunni. Niðurgángurinn verður stundunr ekki stilltur nenra nreð stólpípu úr stívelsi nreð 30—40 ópíums dropunr. Sinardrættirnir linast af kamplióruolíu með ópiunr eða ópíunrsdropum saman við hitt, senr liaft er til að núa með. 5að er bægra að konta við heitum böðum við börn en fullorðna og þykja þau gjöra meira gagn. 5au lirífa enn betur sje í þau látin sápa, brennivín eða matarsalt. í baðinu verðut- sjúklíngurinn að vera meir en | stund- ar, hitinn á að vera 30° lí. og bæði í baðinu og eins á eptir á að núa kroppinn með u!l- arfeppum. Ahlur barnanna verður að ráðaþví, hve stóran skanrt nrá gefa þeínt af þeini nreð- ölunr, senr áður er getiö; þá er gefið nrinna af ameríkönsku olíunni og minderer dropun- unr; ópíunr eiga börn ekki gott nreð að þola og á því helzt að hafa það útvortis eða fá- eina dropa af því í stólpipu. Batni sótt þessi, er það vant að vera á þann hátt, að sjúklíngurinn svitnar jafnt og stöðugt ogsmá hressist. Stunduin snýst þessi sótt upp í aðra sjúkleika, og verður þá læknir að ráða, livernig ineð þá skuli fara nreð því hann einn lrefur vit á að velja þau meðöl, sem bezt eiga við. Meðan á sóttinni stendur, má ekki neyta annars en grjónasúpu eða vatnsgrautar, eins og áður er sagt, og eins verða menn nrarga daga á eptir að gæfa vandlega nratarhæfis sins og mega þá ekki borða anriað —- aúk grjönasúpu og vatnsgrautar — en brauð úr hveiti, lítið eitt af íiski og nýju kjöti; mjólk og vin blandað nreð vatni. jrar á mót mega nrenn ekki borða neitt kálnreti eða feitæti, rúgbrauð, skyr nje öl. 3)ar sem þessi sótt er konrin í nánd er gott að vera útbúinn nreð þessunr meöölunr, sunrsje: ameriJíansJcri olíu, hámpliórudrop- um., pipar myritú, Hylde - og Caneel - blómstrum, þykkri kamphöruó/íu, minderer- dropum og venjulegunr ópíumsdropum. Alpakadýrið l. f>að hefiir verið tilræðt um það, hvert Alpakadýr- ið mundi ekki geta þrffist hjer á iandi eða íFæreyum og hvert það mundi ekki verða inönnuin lijer eða þar mjög arðsamt að ieggja stund á ræktun slíkra dýra. Lundahl landfógeti á Færeyum var hinn fyrsti, að því oss er kunnugt, er hreífði þessu í brjefi sínu til Land- bústjórnarfjelagsins í Kaupmannahöfn 1846; hugðí hann, að Færeyíngar mundu liafa mikin liagnað af því, ef dýr þetta væri þángað flutt og menn þar færu að 1) Um dýr þetta hefur áður verið ritað í Rv. póstinum. Vegna þeirra, sem hafa beðið stjórnina að útvega sjer það og annara, er nú þegar kynnu að vilja fá sjer það, er grein þessi prentuð.

x

Lanztíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.