Lanztíðindi - 25.03.1851, Page 1

Lanztíðindi - 25.03.1851, Page 1
LANZTÍÐirVDI. 1851. ð. Ár 25. marz. Landsins gagn og nauösynjar. (eptir sveitaprest). (Framliald). eru nú póstgaangurnar. Einsog vegabæturnar heyratilfrjálsuverzl- unarinnar, eins heyra póstgaungumar til stjórnarbótarinnar. jiess lief'ur áftur verið getið í Lanzt., að verði stjórn landsins dreg- in sanian á einn stað, þá sje öldúngis óum- flýanlegt að fjölga póstgaungunm og bæta jiær. Enda með þeirri stjórnarskipun sem nú er, j>á eru póstgaungurnar mikils til offáar og mikils til oflítil samgánga milli amtmann- anna, milli biskups og hinna Qarlægari pró- fasta; hvað f>á ef amtmanns embættin yröu aftekin og mikið af valdi |tvi, sem þeir hafa, fengið í hendur einum eða fleirum stjórnar- herrum í Reykjavík? landið mætti j)á heita forstöðulaust, ef póstgaungurnar væru látnar standa við sama. En slík endurbót er nauð- synleg, ekki einúngis með tilliti til stjórnar landsins, heldur og með tilliti til allra ann- ara viðskipta manna á milli. Einso'g nú er ástatt, f)á er ómögulegt að koma brjefi, því síður öðru, frá Norðurlandi vestur nema einu- sinni á ári þegar svo stendur á, að einhverj- ir Norðlingar fara til fiskikaupa vestur und- ir Jökul; ekki stoðar heldur að leggja brjef, sem á að fara vestur, í töskuna; því þá þarf þaðfyrst að flækjast suður í Reykjavík og síðan verðuraðborga undir þaðþaðan og vestur og þó er átt á hættu, hvort vestanpósturinn muni vera þar þegar brjefið loks er komið suður. Jessu mætti nú viðhjálpa á veturna með því að láta opna töskuna á Melum í Hrútafyrði, eða ef það þækti ógjörníngur af því Melar eru i Vesturamtinu, þá á Stað í Hrútafyrði eða Melstað. Að vísu hefur póstferðunum -verið fjölgað á seinni árum innanum Suðuramtið og einusinni á vetri fellur nú ferð sunnanlands 44. og 45. austur á Djúpavog; að vísu hefur það borist, að amtmaðurinn fyrir vestan ætli að ^ölg* þar póstgaungunum eptirleiðis, og eins ætla jeg, að norðanpósturinn sje á veturna látinn fara aukaferð vestur í Húnavatnssýslu. En þó eru þessar endurbætur ekki einhlýtar ept- ir því sem nú stendur á og því siður yrðu þær það ef breytíng kæmist á stjórn lands- ins; þó þær sjeu betri en ekki neitt í sjálf- um ömtunum og innanum þau, þá er sá mikli anmarki á þeim, að þær setja ekki ömtin sjálf í betra eða fjörugra samband hvort við annað en áður. Jiaö er þó fráleitt, að menn á Akureyri og Stikkishólmi skuli ekki fá frjettir úr Reykjavík nema eipusinni og þeg- ar bezt gegnir tvisvar á vetri; eða að það skuli vera ómögulegt að koma brjefi af Ak- ureyri og vestur á Stikkishólm nema með því að senda það 6 þingmannaleiöa krók á sig, eða stelast til að koma því á póstinn utan tösku. Jeg vil nú ekki fá fnjer til orða, hve Qarka hátt burðarkaupið er með póstun- um, yfir þessu hefur lengi verið kvartað og ei um skör fram og hefi jeg heyrt það sagt, að burðarkaup fyrir dagblöð eða mánaðarrit austur í Múlasýslur nemi meiru en andvirði þeirra svarar. Ekki þarf að óttast fyrir, að það verði fjártjón að því, þó burðarkaupið sje lækkað enda þó póstgaungunum sje fjölg- að, því reynslan sýnir það hvervetna, þar sem búið er að setja burðarkaupið niður, enda til helminga frá því sem það var, einsog t. a. m. á Englandi, að brjef og sendíngar fjölga að því skapi; en eptirþví sem þetta vex, ept- ir því verður póstunum ómögulegt án stór- kostlegrar fyrirhafnar, að taka nokkurn lilut utan tösku. Eigi póstgaungurnar að verða bættar til hlýtar, þarf, að minni hyggju að taka þetta mál fyrir frá rótum og búa til eins

x

Lanztíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.