Lanztíðindi - 25.03.1851, Blaðsíða 2

Lanztíðindi - 25.03.1851, Blaðsíða 2
18« lægt póstgaungu net um landið, með Qórð- únga póstgaungum og hjeraða póstgaungum. Jeg liefi heyrt, að stiptamtmaður vor hafi hug á að koma þessu ásamt fleiru í betra horf; en einkum vona jeg, að alþíng taki þett mál sem fyrst fyrir. (Framhaldið síðar). (Aðsent.) 3>að hefur borist til eyrna vorra, að yfir- matsmennirnir í Eyafjarðarsýslu, sjeu nú bún- ir að af ljúka ransókn á virðíngu jarðanna í Siglufjarðarhreppi, og að þeim hafi sýnst að breyta virðíngu þeirri, er af oss var gjörð þar á tveimur jörðum, nefnil. Hvanneyri og Siglu- nesi; hvers vegna er ekki hægt fyrir oss þeim svo afskekta að segja neitt um, þar sem við ei heldur höfum fengið neina bend- íngu frá þeim um það, hvað þá hafi til þessa dregið, og erum því með öllu ófróðir þar um. Vjer getum ekki skilið, hvers vegna að þessar nefndujarðir hafi fremur þurftað verða fyrirþessari breytíngu, en aðrar jarðiríhreppn- um, þar sem jafn ljóslega var af oss tekið fram um kosti og lesti þeirra, sem hinna, að því einu undanteknu, að við ekki ljetum rita í lýsíngu jarðanna móskurðarekluna á Hvanneyri, og selanótaeptirlagið á Siglunesi, en ljetum oss einúngis lynda, aðtala umþað munnlega, meta það niður hvað móti öðru, og gjöra það, eptir sem sanngjandegast þókti, að meirí og minni kosti eða ókosti á hverri þessari jörð fyrir sig, og að þetta hafi máske verið yfirsjón af okkur, viljum við fúslega játa. Hvað nú Hvanneyri áhrærir, þá virðist oss að vísu, og ráð var fyrir því gjört, að grunnleigan fyrir verzlunarstaðinn kynni að þykja of há, sem einúngis skaðahót fyrir á- troðníng, en — einmiðt þess vegna, var það meðfram leiðt hjá sjer að nefna í lýsíngunni móskurðarekluókostinn, sem þó — ef smá- smuglega metið væri — verður fult eins mik- ill, eins og grunnleigan verður kostur, er hærri sje eða meir metandi en átroðníngurinn. Aptur á hinn bóginn, þegar talað er um Siglunes, þá fannst oss, að ef átt hefði að meta þann kost er flaut af selanótaeptirlög- unum þar, eins og selaveiðin hefur gefistþar nú í 20 fyrirfarandi fár, að öllu leyti eptir sama mæHkvarða, sem kostir annara jarða í hreppnum voru metnir eptir, að jörðin mundi þá verða mikils til of hátt virt, í samanburði við hinar jarðir hreppsins, og því ekki geta orðið i neinum jöfnuði við þær, og þess vegna drógum við miklu meira — ef til vill — en átt hefbi að vera, úr því verði, er kostur þessi hefði átt að metast til eptir harðasta rjetti, í því skini einmitt, að fá jöfnuðinn sem bezt- ann að rerða mátti; af því líka, að við stöð- ugt höfðum fyrir augunum síðustu klausuna í 1. § reglugjörðarinnar fyrir jarðamatsmennina, nefnil., að þegar búið væri að líta á kosti og lesti jarðarinnar, skyldi meta hana á það verð, er hver seljandi og kaupandi mundi vera skaðlaus af. En að virðingu okkar skvldi af yfirmats- mönnum vera breytt, svo öndvert, að okknr sýnist, einúngis á þessum 2. áður greindu jörð- um, og þá engum öðrum í hreppnuin — þar sem þær þó allar voru metnar eptir enum saraa mæiikvarða, það kunnuin við illa við, og það eykur okkur talsverða óánægju, og við hefðum kunnað því miklu betur, að ann- aðlivort allar jarðirnar í hreppnum, sein við allar eins möttum eptir okkar beztu sarnvizku og eiðstaf, hefðu hlotið breytíngu á virðing- urini, eða engin þeirra ella. 3>essi að framan umtalaða óregla, sem fram heiur komið við ransókn yfirmatsmann- anna á virðíngu tjeðra jarða í Hvanneyrar- hreppi, flítur annars sem von er af þeirri or- sök: að löggjötín urn nýa jarðamatið 27. maí 1848, § 4. felur einúngis sýslumönnum og prófostum á vald að útnefna til jarðamatsins 5 manna nefnd, af þeim mönnum, er í sýslu hverri höfðu unnið að jarðamatinu, í stað þess, að ekkert hefði af veitt, þó til yfirmatsins hefðu verið kvaddir eins margir menn í nefnd- ina, og hrepparnir voru í hverri sýslu, svo sem 1 maðiir liinn hyggnasti og ráðvandasti, sem þó að matinu hefði starfað í sinum hreppi. Hefði svona farið fram, má gánga úr skugga um, að yfirmatið hefði orðið rjettvísara, en það hefur reynst þessum lireppi, því þá hefði hver í nefndinni fyrir sinn gagnkunna lirepp, af fullri þekkíngu og sannfæringu getað upplýst með - og mót - mæli þau, er í nefndinni hefðu upp koinið, út af hinu fyrra mati jarðanna, í

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.