Lanztíðindi - 25.03.1851, Qupperneq 7

Lanztíðindi - 25.03.1851, Qupperneq 7
187 „lungun eptir aö vita hið óorðna,„og þó er hin inezta „lífsiæla fólgin í því einmitt, að hið ókoinna er faulið; „þvi þess vegna verður unaðarstundin sæt að maður „gat ekki ætlast á, nær hnn mundi koma. Annars „hefði maður fyrir fram verið húinn að njóta hennar „í huga sínuin“. „f>ú segir satt, Ásta mín. En heftir þú þá í raun „og veru von uin, að hin fagra hamíngjusól muni nokk- „urntíma kasta vermandi lífgeislum yfir ást okkur? Eða „mtm þessi sídunandi foss verða sá eini vottur þeirra „ánægjustunda, sem ástin veitir okkur undir skugga- „hjúpi næturinnar og í Ijósaskiptunum á morgnana“? „Já, jeg hef vissa von um það, að dimmunni „Ijettir einhverntima af okkur. Kuldavald forlaganna „hreytist á einu augabragði i y 1, og þá er kuldinn „gleymdur. jþetta ræð jeg af allri náttúrunni; það er „vegur hennar; svona stríðir Ijós og myrkur, ylur og „svali í öllu lífi. Já, Böðvar minn, jeg er viss uni „það, að ef okkur vantar ekki staðfestu og þolinmæði, „og við skeininum ekki fyrir okkur með neinni fljól- „færni í því, að reyna að njóta yls hamíngjusólarinnar „fyrir fram, þá er jeg viss uiu að við fáum einhvern- „tíma að njóta hennar i fuilum mæli“. Böðvar vafði Ástu upp að brjóstinu á sjer af gleði og segir: „jþað er satt, sem þú segir, Ásta min góð. „Hrein ást verður að blessast, og mjer liggur við að „lialda, að sú ást, sem við elskumst með, sje svo hrein, „sem jarðneskri elsku er unnt að vera. Hún er hyggð „á virðíngu fyrir velsæmi og fegurð, og þess vegna „munum við aldrei fara út yfir takinörk þess, nema „okkur sje hrundið það af öðrum“. „Nei, Böðvar minn góður, við skulum alltaf geyma „fegurðar og velsæmis, og aldrei fara út yfir takmörk „þess, og við skuluin biðja Mariu meyju að styðja „okkur og styrkja“. „Já, það skuliim við gjöra, og þá getum við efa- „laust treyst því, að hamíngjusól okkar muni að sínu „leyti koina oss eins þægilega á óvart, einsog sóliu „grösunum". J>annig töluðust þau við nokkuð frammeptir morgn- intini, og hugguðu hvort annað og hrestu, einsog þau gátu bezt. Engin líkatnleg vera sá til nema blómin í hreVkunni og fossinn heyrði á ástarmál þeirra. £n þegar komið var undir fótaferðartima, þá skildu úng- uiennin. Ásta fór inn í bæinn á Ilofi, en Böðvar reið heim á leið, einsog liann var vanur, og var hann sokk- inn ofan í sætar hugsanir og ángurhliðar ímyndanir. En allt í einu heyrði Böðvar að kallað var skamt frá sjer, með ógurlegri, dunandi röddu: „Stattu við úng- „menni; drauiuatiininn er þrotinn, og hin bjarta sól „flytur oss daginn til þess að vaka og starfa“. Böðvar stilti hestinn, nam staðar og litaðist um. Sá hann þá mann aokkurn skamt frá sjer; sá var stórvaxinn nijög og karlinannlegur. Hann hafði yfir sjer stakk hláan, og heltu á höfðinu og sá ógjörla í andlitið. Hann var gángandi og liafði stöng eina mikla í hendinni. Ilann gekk að Böðvari og segir: „Komdu heim með mjer; „það er ekki lángt þángað“' — Böðvar þorði varla að skorast undan; því honuin þótti maðtirinn iskyggileg- ur, og fóru þeirnúbáðir saman þegjandi nokkra stand, og stefndu upp á fjall eitt, skamt frá þeim. — „Hjer „skaltu nú af baki stiga“, segir kullmaðurinn við BBð- ar, „og teym þú hestinn eptir mjer upp í hvylft þá, „er þarna blasir við; því þar mtinum við dvelja nm „stund og tala saman i næði“. Böðvar gjörði sem hann bauð, og er þeir komu í hvylftina, sá Röðvarað ,þar var skál mikil og djúp i fjallið, og land hið feg- ursta með grasivöxnuin hliðuni að öllumegin, nema á einn veg gengu fram liamrar miklir og brattir. J>ar sá i hellisop mikið og dimt neðarlcga upp í hömrunum. „Hjer hef jeg ællað okkur að snæða dagverð í hellin- „um“, segir kuflmaðurinn; „i þessum helli hef jeg dval- „ið marga stundina einn og liefur mjer þó aldrei leiðst; „því þaðan er fagurt útsjni, og grunar mig, að þjer „muni og virðast svo einhverntima. Og það segi jeg „þjer, Böðvar, að ekki mtin sveitúngum þínum þykja „ófagrara heima hjá þjer i dalvcrpi þessu, en mi þykir „þeim að Bræðratúngu og Hofi, eða bverjuin öðrum „hæ þar um hverfis“. Böðvar undraðist þessi orð, og spurði hvort hann niundi þar heimili eiga nokkurntima. „Ekki muntu þess spyrja að nokkrum missiruin liðn- „um“, segir kuflmaður. Á meðan þeir töluðust þetta við koiuust þeir upp í hellinn, og tóku sjer þar sæti á steinhekk einum skamt innar frá hellismiinnaniim. Tekur þá kiiflmaðurinn fvrri til máls og segir: „Margt „mun þjer nú synast kynlegt um mig, og er þess mik- „il von, þar sem jeg er þjer að öllu leyti ókunnugur, „og vík þó svo kunnuglega að þjer og heldur djarf- „lega. En til þess að þú getir þó eitthvað sagt um „mig síðar, þá er rætt verður uin atburð þenna, þá „ætla jeg nú að segja þjer dálitið ágrip af æfi minni; „því vera má að þjer þyki þar í fólginn fróðleikur „nokkur og þó ekki óskemtilegt“. (Framhaldið siðar). Póstskipift lagfti út frá Keykjavík 10. tlag >. m., 4. dögum seinna en venjulegt er; komst >að ekki fyrr út vegna útsynníngs. Laus régn liefur borist um, að við Landeyjar liafi nýíega farist skip meft 5 mönnum á. Albert maftur Viktoríu drottníngar á Eng- landi hefur geingist fyrir því, aft flestir af- bragfts smiðir og iftnaðarmenn í Norður - og Vesturálfunni liafa sent smíftisgripi og alls- konar vandaðasta varníng til Lundúnaborgar,

x

Lanztíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.