Lanztíðindi - 15.05.1851, Qupperneq 5
301
gengift á tvöföhluni stiga. Flaskan er 3£ al.
á hæö uppaö' stútnum, en 13£ al. yfirum humb-
una; hún vegur 14 vættir og tekur 5 lagar-
tunnur.
Frá Austurríki á meöal annars af> senda
á þenrian markaft rekkju, sein spilar altein Iög
undireins og í hana er jlagst. Frá Austurin-
díum koma Jiángaft margir dýrindis lilutir;
fiaöan hefur Viktóriu drottningu verif) sent
rúm og 6 stólar, allt skoriit út úr filabeirii;
Jrví fylgir koddi baldýraóur rneft gullvír og
með fángamarki drottníngar og Alberts manns
hennar úr perlum og demöntum. Á markaðinn
er líka send stundaklukka, semjgengur í 400
daga án Jiess þurfi að draga hana upp. Enn-
fremur er Jiángað sent verkfæri til að taka
eptirrit af hrjefunr með og er (rað svo hag-
lega tilbúið, að ekki Jiarf annað en leggja
hrjefið Jiar á og stiðja á með hendinni og
má jiannig fá svo rnörg eptirrit sem menn vilja.
Eptir fjví sern „Kaupmannahafnarpóstin-
um“ og öðrum frjettahlöðum segist frá, f)á er
Jrað lieldur en ekki kofakorn, sem í Lurnl-
únaborg er ætlaður fyrir varníng þann, sein
Jiar á að hafa til svnis í sumar og sem jiáng-
að er kominn óvenjulega mikill úr ölliinr heims-
álfuni, Að hyggja búð þessa hefur kostað
meir en 10 tunnur gulls; hún er gjör úr járni
að neðan en gleri að ofan, að lengd 1848 fóta,
á breidil 408 fóta og á hæð 66 fóta að utan
en í iniðjunni 108 fóta. Sto'ðir allar eru úr
járni, samtals 3,230, og eins hitar að tölu
2,244; sönmleiðis 1,128 skakkstífur og 358
skammbitar. 5að er sagt, að jiað sje full-
komin dagleið að gánga kríngurn öll borðin,
sem varníngurinn er hafður á, og getur Jietta
gefið okkur dálitla hugmynd um, hversu jiað er
allt stórgert og mikilfenglegt, sem Englend-
íngar taka fyrir sig.
5. dag október mán. 1848 Ijekk enzkur
ríkismaður sjer leiguvagn á strætunum í Lund-
únaborg til jiess að aka í útfyrir bæinn að
Temsfljótinu og ætlaði þaðan með gufuskipi
til eigna sinna á eyjunni Vigt. jiegar hann
stje útúr vagninum var gufuskipið að fara af
stað svo að hann í flýti Jieiin sem á honum
var að komast með skipinu, fjekk ekki tíma
til að borga vagnmanninum og beiddi hann
f»ví að bíða (a: með borgunina) þángaðtil hann
kæmi aptur. Vagnmaðurinn gjörði nú þetta
og beið á sama stað í marga rnánuði og til
Jiess að jiurfa ekki að fara burt jiaðan, ljet
hann byggja jiar hús yfir sig og lresta sína.
I október mán. 1850 kom hinn riki lávarður
aptur til Lundúnaborgnr og var jiá búinn öld-
úngis að gleyma vagnmanninum jiángað til
hann fjekk frá bonuni reikníng uppá 6,300 rd.
Úr jiessu varð mál milli jreirra og fjell sá
dómur i jiví, að herramanninum bæri að borga
reiknínginn, jrareð bann liefði sagt vagnnrann-
inuin „að biða“. ^að kalla menn að fara ept-
ir orðunurn.
Ný dáinn er maurapúki nokkurí Fránka-
ríki að nafni Sanniel P... 74. ára gamall,
sem ljet eptir sig hátt á aðra tuunu gulls.
Hann hafði aldrei keypt sjer neina spjör á
æfi sinni, lieldur alltaf verið i fötum, sem
hann liafði tekið í arf eptir föðurbróður sinn,
sem var álíka nizkur og hann. Hann prjón-
aði sjálfur sokkana sína og gjörði sjeráfæt-
urna. Seinustu 5 árin sem Samúel heitinn
lifði, hafði enginn stígið fæti síiium inní svefn-
hús hans eða sópað gólf hjá honum. Til að
spara snítuklút, snitfi hann sjer á brjefi eða
nieð fingrunum; sjálfur matreyrldi hann fyrir
sig og var ekki vaimr að borða arinað en
morkið svínakjöt. Eigur lians ganga nú til
2. systursona hans, sem híngaðtil hafa legið
við sveit. Svo safnast auður!
$ó Englendíngar sjeu einhver hin ríkasta
og merkilegasta jijóðí heiininum, jiá eru rík-
isskuldir og álögur á alla hluti í Englandi
óvenjulega'rniklar. Rikisskuldirnnr eru 252
miliónir dala; en um álögurnar fer Sidney
Smith svofelduin orðmn: það þarf að gjalda
tiundir og tolla af öllu sem fer í inunnínn og
klæðir kroppinn og af öllu, sem ber fyrir
skilníngarvitin; af hita, ljósi, hreyfmgu og
ölluin hlutum ofan jarðar, af vatninu í jörð-
uimi, af öllu sem flutt er lángt að, af öllu
sem sprettur í Englandi, af allri tóvöru, áður
en hún er uiinin og þegar búið er að vinna
hana, af allskyns saur og áburði, ogaföllum
lyfjum, sem bæta heilsu nranna, af öllu kvenn-
skarti og af snörunni, sem jjjófurinn er hengd-
ur í, af húngri fátæklíngsins og kræsjngum