Lanztíðindi - 15.05.1851, Qupperneq 6

Lanztíðindi - 15.05.1851, Qupperneq 6
203 ríkismannsins, af nöglunum í likkistuna og silkiborðum brúðurinnar. Hvort lieldur gengið er til borðs eða sængur, þá verður að borgar af því tíundir og tolla; það er iagdur tolkir á gullin, sem börnin eru að leika sjer að, á reiðhestinn, sem æskumaðurinn er að spreita sig á, og á beizliö sein við hann er og reið- tígin, og veginn, sem hann ríður. Sjúklíng- urinn tekur inn læknisineðal, sem gjalða þarf af 6 rd. aí liverjum 100 rd., úr skeið, sem gjalda þarf aflörd. af hverjum 100 rd., hall- ar sjer síðan apturábak í rúminu, sem gjalda verður af 22 rd. af hverjum 100 rd., gjörir síðan ráðstöfun fyrir eigum sínum á merktum pappír, sem gjalda verður af 8 rd. af hverj- um 100 rd., og andast í faömi læknisins, sem hefur orðið að greiða 900 rd. íyrir einkaleyfi það að mega hjálpa honuin til að deya. En óðar en hann er dáinn, þá er lagdur tollur á dán- arbú bans frá 2. — 10 rd. af hverjum 100 rd. 3?araðauk þarf að greiða ótal tolla áður en honum er komið í jörðina, sem líka þarf að gjalda toll af. Loksins er lagdur tollur á legsteininn og grafskriftina yfir hinn fram- liðna, en sjálfur fer hann til feðra sinna og þá er hann laus við tolla og tíundir. G á t a. Tveir sveinar bera stein á börum; steinn- inn vegur 11 Qórðúnga, börurnar 1 Qórðúng. Eldri sveinninn lætur steininn liggja éem næst sjer á börunum, og ætlar þeim ýngra að bera hinumeginnsemljettara er. Börukjálkarnir eru rúmar3álnir, þannig, að frá þeim stað hvar sá eldri hefur hendurnar á kjálkunum og til þess staðar, hvar sá ýngri hefur sínar hendur, eru rjettar 3 áln. Júrigamiðja steinsins er 1 al- in frá höndum hins eldra, en hálfa alin frá miðjum börunum, eða þeim stað, hvar þær jafnvega sig þegar þær eru tómar; það er að skilja: þúngamiðja steinsins ar | alin frá þúngamiðju baranna. Nú er spurníng: livað nrarga fjórðúnga hefur þá hver sveinanna að bera? Böívar og Á s t a, (saga frá 16. öld). (Framhald). „Jeg spurði nú að ýuisu þvi, sem „mig fýsti að vita og frjetti þá margt, sem ekki gjörði „annað en auka á hugarkvöl mína og þúnglyndi. „Jeg fór ‘nú bnrtu frá fátæklíngum þeim, sem jeg „var nú búinn að- vera lijit í heila viku eins „og-þurfamaðiir. Gekk jeg þá suður eptir heiðinni og „ætlaði til Kóinaborgar, og fá aflausn ; því það þótti „mjer nú ráðlegast. Segir nú ekki af för minni annað „en það, að jeg snnnfærðist einatt betur og betur um „það, að riddaraöldin væri liorfin, og þeir tíinar væru „nú liðnir, sem kappalífið gæti verið til á. Jeg sá og, „að allar aldir og öll lönd áttu við sín bágindi að berj- „ast, sínavilluog galla, og allt líiið var eintóin barátta „og stríð. Jeg sá hvernig alþýðan, eða inestur þorri „hvers lands búa stundu undir oki ánauðar og ó- „frelsis, þegar blótni og uppgángur einstakra manna var „sem mestur, og að þessa fjölmennis var ekki getið í „söguni blónialdanna. jjelta skýrðist nú allt af betur „og betur fyrir mjer á suðurleið minni. Eptir eitt „missiri var jeg þá kominn til Rómaborgar og þar tók „jeg atlausn hjá páfanum', og var nú hjartanlega ánægð- „ur með sjálfum mjer, yfir því að hala lokið þessum „starfa. Jiað var iiú að mjer komið að gánga í klaust- „ur, og í því skyni fór jeg að kynna mjer allt, sem „jeg gat, og að þvi laut. Dvaldi jeg þar um lirið í „og nálægt Rómaborg og lifði á gjöfum trúarbræðra „ininna. En nú sá jeg margt það og varð ýmsra þeirra „hluta var i,Rómaborg, sem fældu mig frá klaustur- „lifinu. Jeg ásetti mjer þá, að fara norður á leið apt- „ur og kynna mjer sem bezt alla háttu þjóðanna, sein „yrðu a leið niinni. Komst jeg þá til Jiýðverjalands »°S var jeg þar á sífeldum lirakníngum og ferðalagi í „10 ár. Var jeg þá orðinn með öllu fráhverfur hinni „katólsku trú og hugsaði nú ekki um annað, en eymd „mína og volæði þar sein jeg gæti við ekkert unað. „Mjer fannst jeg yrði nú að vera sá vesælasti allra „manna, og annað veifið sá jeg þó, að margir menn „áttu við svo mikla eymd að búa, að jeg þóttiztekki „geta ímyndað mjer meiri eymd. En þeir voru sællijmjcr „i því, að þeir þekkfu ekki eymdsina; þeir báru sárs- „aukann, en fundu ekki til hans. J>egar jeg var bú- „inn að koinast að þessu og velta lílinu fyrir mjer á „sem llesta vegu, jeg gat, þá ásetli jeg mjer það loks- „ins, að reyna að gleyma ölln, sem jeg liefði sjeð og „lieyrt og numið, og leita mjer sælu og unaðar í hjúpi „tilfinniiigarleysis og fávizku, eða óvizku. Til þessa „hjelt jeg að ánauð og slarfsemi væri bezta ráðið, svo „jeg kom mjer í þjónustii hjá ríkismanni nokkrum í „Jiýðverjalandi. Hjá honiiin dvaidi jeg i 5 ár, sem „ekkert varð til tiðinda, ogfjekkjeg niikið lof hjá bon- * „um fyrir dugnað ininn og starfseini. J>ó tókst mjer „öldungis ekki að gleynia öllu því, sem jeg hafði ætl- ,,að, jafnvel þó mjer lindist nú lífið bærilegra eu áð- „ur og kostuin þess og ókostum jafnar skipt á alla „uienn, og jeg þóttist nú koniinn að raun um það, að „liver væri sinnar hamingju smiður, því líllð væri eins „og hver imyndaði sjer það, eða eins og hver fseri „með það og skoðaði það. Um þessar inundir voru róstur miklar í Jijóðverja- landi; því nú barðist hið andlega og veraldlega, kyrkja og stjórn, Ijós og mvrkur, líf og dauði. Varð það þá

x

Lanztíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.